Morgunblaðið - 15.12.1992, Síða 5

Morgunblaðið - 15.12.1992, Síða 5
HVlTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992 Rektoriim tekinn á teppið! Guðni Guðmundsson rektor hefur tekið marga á teppið í Menntaskólanum í Reykjavík á löngum ferli í þeim skóla. Nú er röðin komin að honum sjálfum að standa fyrir máli sínu. Ómar Valdimarsson tekur Guðna rektor á teppið í bráðskemmtilegri viðtalsbók þar sem rætt er meðal annars um uppvöxt hans í Reykjavík, knattspymuferil, nám heima og erlendis, söngferil á skoskum knæpum, veruna í Alþýðuflokknum - og vistina í MR. Auk þess rifja samferðamenn Guðna frá ýmsum tímum upp eftirminnilegar sögur af honum. Hressileg bók fyrír fólk á öllum aldri! 4» VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík tfáhann® cpffíssofum skúld& A ciAnm Á síðum þessarar bókar birtast stórmerk bréf Jóhanns Jónssonar skálds sem fundust óvænt uppi á háalofti norður á Húsavík á útmánuðum 1992. Bréfin varpa nýju ljósi á lítt kunnan kafla í lífi ungs manns sem reynir að fóta sig í veröld á hverfanda hveli. Hér heldur á penna leiftrandi snillingur sem Halldór Laxness sagði að verið hefði „skáldskapurinn holdi klæddur“. UNDARLEGT ER LIF MITT! Gjöf handa fólki á öllum aldril 4» VAKA-HEIGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.