Morgunblaðið - 15.12.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.12.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992 9 SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir og listmunir frá Mexíkó Opið daglega frá kl. 13-19 eða eftir samkomulagi. Sfmi 91-628112 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi, Franskar blnssur ogpils frá stœrð % TESS v NEi NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardag kl. 10-22 og sunnudag kl. 13-17. GLÆSILEGIR Franskir stálpottar Gefið gagnlega gjöf! III' Einar Farestveit & Co. hf. Borgartuni 28 S 622901 og 622900 AMERISKU $ KÚREKASTfGVÉU' GER0HPP Vl luÍlmVWáfelOO, - KR fiERlflMí)JB m veBSMEr.5 15,-iíir Skeifan 3h • Simi: 81 26 70 • FAX: 68 04 70 Frjálsar fjár- festingar I grein Hans-Görans Myrdals segir að nefnd norskra ráðuneytísstjóra hafi nýlega lagt fram til- lögur, „sem fela í sér að Noregur reynir að kom- ast framhjá banni EES- samningsins við að mis- muna erlendum félögum varðandi kaup á fyrir- tækjum." I grein Myrdals segir síðan: „Sviar tóku Dani sér til fyrirmyndar og samþykktu fyrir ári að fella úr gildi lögin um kaup útlendinga á sænsk- um fyrirtækjum. Þar með voru Svíar fyrri til en samningamenn í EES- viðræðunum. Hvorki er hægt að stöðva kaup út- lendinga né Svía á fyrir- tækjum, svo lengi sem þau stríða ekki gegn samkeppnisreglum EB eða Svíþjóðar. Það er ekki einu sinni skylda að tilkynna kaup á fyrir- Uekjum. Sænska ríkis- sljórnin mun ekki þurfa að játa eða neita neinum umsóknum og hún getur ekki á neinn annan hátt gripið inn í kaupin." Misréttið inn um bakdyrnar Myrdal segir að Finnar, eins og Svíar og Danir, hyggist halda EES-samninginn í einu og öllu og gefa erlendar íjárfestingar fijálsar á þeim aðlögunartíma, sem EES-samningurinn veit- ir. Hann kemst hins veg- ar ekki að sömu niður- stöðu um Norðmenn: „Norska stjómin hefur þvert á mótí fengið þá lævíslegu hugmynd að' taka upp að loknum að- lögunartímanum ný leyfisveitingalög, sem formlega fella allt mis- rétti gagnvart útlending- um úr gildi, en fela um leið í sér að hægt er að innleiða mismununina að nýju bakdyramegin. Það verður gert með því að kveða á um að leyfi þurfi fyrir öllum fyrirtækja- kaupum — einnig kaup- um Norðmanna. Nefnd ráðuneytíssljór- anna hefur ekki reynt að Norsk verndarstefna Hans-Göran Myrdal, framkvæmdastjóri sænska vinnuveitendasambandsins (SAF), skrifar grein í Berlingske Tidende ■í Danmörku, þar sem hann varar við verndarstefnutilhneigingum Norðmanna. í Staksteinum er einnig gluggað í brezka blaðið Financial Times, sem ráðleggur fólki að verzla ekki á íslandi. fela að markmiðið er að standa vörð um norskt eignarhald og að þetta eigi að gera með því að fjölga, en ekki fækka, tækifærum stjórnvalda til að gefa erlendum fyr- irtækjum afsvar. Krafan um leyfisveitíngu verður útvíkkuð og mun ná tíl þúsunda norskra fyrir- tækja — þeirra sem hafa að minnsta kostí 50 starfsmenn eða minnst 53 milljónir norskra króna í ársveltu eda hafa fengið opinberan styrk til rannsókna og þróun- ar. Sækja þarf um leyfi í hvert sinn sem kaup- andi eignast yfir 20%, 33%, 45% eða 66% af hlutafé í fyrirtækinu. Geðþóttaá- kvarðanir Sá rökstuðningur, sem ráðuneytíssljóramir leggja til að verði lagður til grundvallar afsvari við umsókn — meðal ann- ars óheppUeg samsetn- ing eignarhalds — mun gefa pólitískum geð- þóttaákvörðunum og mismunun erlendra fyr- irtækja lausan tauminn. Auk þess á ríkisstjómin, einungis á grundvelli al- menns tillits, að geta sett skilyrði fyrir kaupum á fyrirtæki, tíl dæmis bann við því að fyrirtækið verði lagt niður.“ Myrdal segir í niður- lagi greinarinnar: „Það er nærri því aumkunar- vert að norska embættis- mannanefndin sér sig til- neydda, þótt ekki sé henni það ljúft, að benda Norðmönnum á að einnig þeir — til þess að forðast að rekast á hom EES- reglna — kimni að verða fyrir barðinu á lögunum, líka í fnmikvæmdinni. Hin Norðurlöndin hafa enga ástæðu til að sætta sig við að Noregur, einn EES-ríkjanna, muni að aðlögunartímanum lokn- um halda áfram að mis- muna erlendum fyrir- tækjum með því að gefa afsvar um kaup á hlutafé eða gera þau erfið með því að beita ýmiss konar skilyrðum. Tillögur um lög af því tagi beinast ekki sizt gegn dönskum, sænskum og finnskum fyrirtækjum. I raun og sann er bezt fyrir norrænt samstarf að áður en norska ríkis- stjómin, hefur endanlega lokið samningu laga- frumvarpsins, verði hún upplýst um hvaða augum önnur Norðurlönd lití norska vemdarstefnu." Forðizt ísland! í dálkinum „Observer" í Financial Times segir: „Árið 1981 viðraði Fin- ancial Times þá hug- mynd að útnefna Mars- súkkulaðistöngina gjaldmiðil, sem nota mættí í stað þess venju- Iega. Observer hefur ekki heyrt hvíslað á göngum fjármálaráðu- neytisins um að endur- vekja þessa hugmynd, en nú hefur hið alls staðar náiæga markaðsrann- sóknafyrirtæki Mintel tekið upp tilbrigði við þetta stef með þvi að kanna verð á 22 algeng- um neyzluvörum t 13 löndum. Þeir, sem vilja gera góð kaup, verða að ferð- ast til Mexíkós, þar sem innkaupakarfan — sem meðal annars inniheldur kaffi, te, sjampó, þvotta- efni og sígarettur — kost- ar aðeins rúmlega 20 pund. Indland er næst- ódýrast, þar kostar karf- an 24,01 pund. Eln forðizt ísland, dýr- asta landið í hópnum, þar sem karfan kostar 76,81 pund. Bretland reyndist fimmta dýrasta landið (á eftir Belgíu, Frakklandi og Ítalíu) með 42 punda körfu. Þótt verðlagið á Ind- landi kunni að virðast hagstætt, ættu þeir, sem vi(ja læsa tönnum í Mars- stöngina að gera það heima í Bretíandi; hún kostar tvöfalt meira í Nýju Delí en í Lundún- um.“ JÓLATILBOÐ A&B Á STURTUKLEFUM CAPRI stgr. 30.348,- Botn fyrir CAPRI 15.660,- AZUR sturtuklefi m/öryggisgieri. Verb kr. 25.958.- IBIZA sturtuklefi. verb kr. 15.905• ‘ Rabgreibslur allt upp í 18 mánubi. Fyrsta grelbsla í febrúar '93. BYGGINGAVÖRUR SKEIFUNNIIl SÍMI681570.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.