Morgunblaðið - 15.12.1992, Qupperneq 10
3GÍ Hy£íMí3S3.(I .cí HUOACIULQIJJ^ CBGAJiöHUDHOM
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992
TVesturgata við
Hafnarfjarðarhöfn
Vorum að fá í sölu þetta vel staðsetta atvinnuhúsnæði
sem er á tveimur hæðum samt. u.þ.b. 2700 fm. Húsið
skiptist m.a. í skrifstofur, vinnslu- og lagerpláss með
mikilli lofthæð o.fl. Húsið er mjög vel staðsett með til-
liti til uppskipunar og dreifingar og gæti hentað undir
ýmiskonar iðnað og þjónustustarfsemi. 5148.
EIGNAMEMIJNDH
Sími 67-90-90 - Síðtnnúla 21
II
♦
FASTEIGNASALA
SKEIFUNNI 19,108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317
2ja herb.
Austurbrún
Mjög falleg 2ja herb. íb. á 7. hæð
með suðursv. Nýtt parket. Mikið
ertdurn. fb. Áhv. húsbréf 2,6
míllj. Verð 5,5 millj.
Leifsgata
Snotur 2ja-3ja herb. kjíb. lítið niðurgr.
Verð 4,3 millj.
Melhagi
Falleg 2ja herb. íb. í kj. 53 fm. V. 4,5 m.
Tryggvagata
Ósamþykkt einstklíb. á 5. hæö. íb. snýr
í norður með útsýni yfir Esjuna. Góðar
innr. Parket. Verð 2,7 millj.
Hamraborg - Kóp.
2ja herb. íb. á 3. hæð með stæði í bíl-
skýli. Marmari, flísar og parket á gólf-
um. Góðar innr. Verð 4,2 millj. Áhv. 1 m.
Hátún - „penthouse“
Glaesil. 2ja herb. Ib. á efstu hæð
í lyftuhúsi. Stórar svalír. Góðar
ínnr. Fráb. útsýni i þrjár áttir.
Kleppsvegur
2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftublokk innar-
lega við Kleppsveg. Parket. Fallegt út-
sýni. íb. snýr í suður. Svalir. Laus strax.
Verð 6 millj.
Spóahólar
2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv.
Nýtt parket og hurðir. Svalir yfirbyggðar
að hluta. Verð 5,4 millj.
3ja herb.
Kambasel
Björt og falleg 3ja-4ra herb. 92
fm m. þvhúsi í ib. Góðar innr.
og gólfefni. Verð 7,5 miilj.
Dúfnahólar
Glæsil. 3ja herb. íb. á 7. hæð. Parket.
Húsið er nýklætt að utan. Nýtt þak.
Verð 6,4 millj.
Ástún
Snyrtil. og vel umgengin 3ja herb. íb.
Góðar innr. Parket. Vestursv. Húsið er
allt endurn. að utan. Áhv. byggsj. ca
Engihjalli
3ja herb. íbúð á 8. hæð. Ljóst asks-
parket á allri íb. Laus strax. V. 6,5 millj.
Barmahlfð
Rúmg. 3ja herb. íb. i kj. ásamt
bilsk. og 47 fm geymslurými.
Verð 6,8 millj.
Rauðalækur - sérh.
3ja herb. sérhæð á 1. hæð í þríb. Allt
sér. Endurn. eldhús, nýl. gler og park-
et. Hús gott að utan.
4ra herb. og stærri
Kleppsvegur
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Suð-
ursv. Verið að taka sameign í gegn. 2
geymslur. Sameiginl. frystiskápur í kj.
Verð 6,4 millj.
Suðurhólar
Falleg 4ra herb. Ib. á jarðh. ca
100 fm með góðri suðurverönd.
Nýl. gólfefni. íb. i góðu standi.
Verð 7,5 millj.
Flúðasel
Nýkomin í einkasölu 123 fm 4ra-5 herb.
íb. m. aukaherb. á jarðh. og stæði í
bílskýli. Gott útsýni. Sérþvottah. í íb.
Góðar innr. Ákv. sala. Verð 8,8 millj.
Kleppsvegur
Rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Tvennar
svalir. Parket á stofu. Gler að nokkru
leyti endurn. Verð 7,2 millj.
Hlíðarvegur - sérh.
Falleg efri hæð í þríbhúsi m. sérinng.
125 fm ásamt 32 fm bílsk. Húsið er
mikið endurn. Áhv. byggsj. 2350 þús.
Verð 11,5 millj.
Par-, einb.- og raðhús
Fossvogur
Mjög snyrtll. og vel umgengið
raðhús á pöllum. Verð 15,5 millj.
Fagrihjalli
Vel skipul. 250 fm hús á þremur hæð-
um. Gott útsýni. Sólstofa. Góðar suður-
svalir. Mikið áhv. byggsj. Verð 14,7 millj.
Brekkutún
Gott raðhús sem skiptist í hæð, ris og
kj. ásamt blómaskála og bíisk. Laus
fljótl. Verð 15,5 millj.
Ásbúð - Gb.
Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 458
fm að stærð. Á aðalhæð eru 3 svefn-
herb. Á neöri hæö er sér 3ja herb. íb.
ásamt „stúdíó“-íb. Selst í einu lagi.
Miklir mögul.
Einnig á skrá
Ugluhófar. Einstaklíb. V. 3,3 m.
Hrafnhólar. 2ja v. 4,6 m
Reynimelur. 2ja v. 5,2 m.
Blikahólar. 4ra + bílsk. V. 8,5 m.
Hraunbær. 4ra herb. V. 7,3 m.
Rekagran.di. 4ra herb. v 7,9 m.
Þverholt. 6 hb. Tilb. u. trév. V. 9,6 m.
Veghús. 6 hb. Tilb. u. trév. V. 7,7 m.
Álftanes - raðh. v. i6,om.
Smyrlahr. - Hf. Raðh. v. 12,5 m.
Grasarimi. Parh. Fokh. v. 8,4 m.
DalhÚS. Raðh. Fokh. V. 8,8 m.
Heimir Davidson, Svava Loftsdóttir, iðnrekstrarfr. og Jón Magnússon, hrl.
Listmunahúsið,
Tryggvagötu
Lítíl verk ís-
lenskra mynd-
listarmanna
SÝNING á litlum verkum íslenskra
myndlistarmanna var opnuð í List-
munahúsinu, Tryggvagötu 17,
laugardaginn 12. desember.
I fréttatilkynningu segir að á sýn-
ingunni verði tæplega hundrað verk
og hún sé því gott sýnishorn verka
þeirra myndlistarmanna á íslandi,
sem eru að vinna að myndlist í dag.
Verk eftirtalinna myndlistar-
manna eru til sýnis: Ása Ólafsdóttir,
Eyjólfur Einarsson, Guðrún Einars-
dóttir, Gunnar Om Gunnarsson.
Hringur Jóhannesson, Hulda Hákon,
Jóhannes Jóhannesson, Jóhannes
Geir Jónsson, Jón Axel Bjömsson,
Jón Óskar Hafsteinsson, Magnús
Kjartansson, Magnús Tómasson,
Sigríður Ásgeisdóttir, Sigurður Örl-
ygsson og Willem Labey.
Með sýningunni vill Listmunahús-
ið gefa fólki kost á að kaupa lista-
verk á verði sem flestir ráða við,
með því að bjóða fram litlar myndir.
Sýningin stendur fram til jóla og
er með þeim sérstaka hætti, að kaup-
endur fá afhent verk sín um leið og
þeir ákveða kaup. Listmunahúsið er
opið virka daga kl. 12-18, um helg-
ar 14-18, lokað á mánudögum.
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
2ja-3ja herb.
Furugerði - laus. 2ja herb.
74,4 fm íb. á jarðh. í lítilli blokk.
Verð 6,2 millj.
Hafnarfjörður. 3ja herb.
snotur íb. á neðri hæð í góðu
steínhúsi. Laus. Sérinng. Sérhiti.
Hverfisgata - steinhús.
3ja herb. 88,3 fm ib. á 2. hæð í
steinh. Nýtt í eldh. Mjög hagst.
lán byggsj. ca 3,6 millj. Verð 5,5
millj. Laus.
Kjarrhólmi. 3ja herb. íb. á 1.
hæð. (b. í ágætu ástandi. Laus.
Sérþvherb. Stórar suðursv. Verð
6,3 millj.
Vitastígur - Hverfisgata.
3ja herb. mjög snotur íb. á 2. hæð
í steinh. Nýl. eldhinnr. og nýl. á
baðherb. Verð 4,5 millj.
4ra herb. og stærra
Æsufell. 4ra herb. 92,6 fm góð
ib. á 2. hæð. Verð 6,4 millj.
Hringbraut - laus. 4ra herb.
falleg íb. é 3. hæð í góðu steinh.
á góðum stað við Hringbrautína
(við Ljósvallagötu). Verð 7,1 millj.
Bollagata. 4ra herb. efri hæð
í þríbhúsi. íb. er saml. stofur, 2
herb.. eldhús og bað. Góð (b.
Kópavogsbraut. 5-6
herb. ca 130 fm jarðhæð í
þríbhúsi. íb. í góðu lagi. 4-5
svefnherb. Laus strax. Sér-
hiti, sérinng. Góður staður.
Verð 7,7 millj.
Hrísmóar. Hæð og ris
104 fm íb. íb. er ekki full-
gerð. Kjörið tækifæri fyrir
t.d. smið. Mjög gott lán frá
húsnstofnun.
Blikastígur - Álftanesi.
Timburhús, hæð og rishæð 153,3
fm ásamt tvöf. bílsk. 58,8 fm.
Húsið er ekki fullfrág. en íbhæft.
Góð staðsetri. Stór ióð. Útsýni.
Verð 10,3 m.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjénsson hri.
Sigrun Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
L ^
Sigrún Eðvaldsdóttir Selma Guðmundsdóttir.
Sigrún Eðvalds-
dóttir og Selma
Guðmundsdóttir
Tónlist
Ragnar Björnsson
Ljúflingslögin, þau hin sömu og
þær stöllur hafa nýlega leikið inn
á geislaplötu, fengu áheyrendur að
heyra ómenguð á tónleikum í ís-
lensku óperunni föstudag og sunnu-
dag sl. Undirritaður heyrði tónleik-
ana á sunnudag. Plötuútgáfan mun
m.a. gerð til fjáröflunar til kaupa
á Guarnerius-fiðlunni sem Sigrún
lék á á þessum tónleikum. Þessi
fiðla hefur vissulega fallegan og
litríkan tón og Sigrún hefur vissu-
lega lag á að láta hana syngja með
Suðurlandsbraut 14
HbS 678221 fax: 678289
_ u ______________
Einbýlis- og raðhús
Þingasel - einbhús
Stórglæsil. ca 350 fm é tveimur hæö-
um. 5-6 svefnherb. Ca 70 fm innb. bíl-
skúr. Afgirt sólverönd m. útisundlaug.
Getur hægl. nýst sem 2ja íb. hús innan
sömu fjölsk. Verð 23,0 millj. Einkasala.
Vesturbær - einbýli
Glæsil. ca 242 fm einb. á tveimur hæð-
um + 28 fm bílsk. 5-7 svefnherb., stór-
ar stofur. Arinn á báðum hæðum. Fal-
legur garður.
Fagrihjalli - nýtt parh.
Nútímalega hannað á notalegum og
skjólsælum stað í Suðurhlíðum Kóp.
181 fm ásamt 27 fm bílskúr. Að fullu
frág. á vandaðan hátt. 3-4 svefnherb.
Verð 14,5 millj. Einkasala.
Vesturhús. Einbýli. V. 17,5 m.
Haukshólar. Einbýii v. 18,3 m.
Ósabakki. Raðhús. V. 14,7 m.
2ja-6 herb.
í nágr. Kjarvalsstaða
Glæsil. 106 fm jarðhæð m. sérinng.
Fallegar innr. Parket. Nyl. hús. Fallegur
garður og verönd. Áhv. 3,0 millj. veð-
deild. Verð 11,1 millj.
Selvogsgrunn - 3ja
Góð 80,5 fm íb. á 3. hæð. 2 svefn-
herb., góð stofa, stórt eldhús. Suðursv.
Nýl. gler. Búið að gera við sprungur.
Verð 6,9 millj. Einkasala.
Grandavegur - 2ja
Góð ný 53 fm kjíb. ósamþ. Ákv. sala.
Verð 3,9 millj.
Bogahlíð. 4ra herb. V. 8,1 m.
Eskihlíð 4ra herb. V. 7,1 m.
Ljósheimar. 4raherb. V. 7,6m.
Alhliða ráðgjöf
- ábyrg þjónusta
Kjurtun Rugnurs hrl.
regnbogans litum, tregablandið,
hlæjandi, ástríðufullt, allt eftir því
sem Sigrúnu býr í bijósti. Allt er
þetta þó ekki fiðlunni einni að
þakka, góður fiðluleikur nær þess-
um áhrifum út úr nær hvaða fiðlu
sem er, en vissulega hafa fiðlurnar
misjafnan „karakter", eins og
reyndar öll hljóðfæri hafa, hvað sem
þau annars nefnast, og hvað oft
hefur ekki verið sagt, „ekki vissi
ég að hljóðfærið gæti hljómað
svona“. Ég minnist tónleika sem
Guðný, kennari Sigrúnar, hélt í
Norræna húsinu, en þar lék hún á
þijár íslenskar fiðlur, smíðaðar af
sama manninum, en svo ótrúlega
ólíkar hver annarri, hver þeirra
hafði sína sérstöku töfra, a.m.k. í
höndum Guðnýjar. íslensku Ljúf-
lingslögin eru öll þekkt, líklega
hveijum íslendingi. Þetta eru lögin
sem mörg okkar eru alin upp við,
og önnur sem ekki er hægt að kom-
ast hjá að læra og sungin eru í
hveiju horni, alls staðar þar sem
raddböndin svara lönguninni til þess
að syngja. Atli Heimir hefur útsett
lögin fyrir fiðlu og píanó, þar sem
hann lætur fiðluna og reyndar einn-
ig píanóið flétta sinn dans um texta
laganna og þetta gerir Atli oft
meistaralega, og kannski allra best
í lagi Páls og kvæði Davíðs um litlu
Gunnu og litla Jón, en þar gneist-
aði útsetningin. Þó gat ég ekki ver-
ið Atla sammála þar sem hann á
stundum breytti hljómauppbygg-
ingu, sem mér fannst ekki til bóta.
Sigrún og Selma léku lögin á þó
nokkuð annan veg en maður heyrir
þau venjulega sungin, en þar réðu
fyrst og fremst eiginleikar fiðlunnar
og skapgerð Sigrúnar, sem oft
minnir meira á farandhópa nokkra,
en íslenskt þunglyndi, og þó ...
kannski er þetta allt sami grautur-
inn þegar dýpra er kafað. En von-
andi eignast Sigrún fiðluna sína
með húð og hári, að fullu, sem allra
fyrst, það á hún sannarlega skilið,
ekki síður en aðrir framúrskarandi
listamenn.