Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. DEgEMBER 1992 IlAÐAUGi YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Kennsla Vegna forfalla vantar stundakennara til að kenna frönsku, 12 stundir, á komandi vorönn við Framhaldsskólann á Húsavík. Upplýsingar í símum 96-42095 og 96-41344. Skólameistari. Verkstjóri Fiskvinnslufyrirtæki á Norðurlandi óskar eftir að ráða verkstjóra til starfa. Starfið er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Leitað er eftir kröftugum og samviskusömum einstaklingi, sem á auðvelt með að umgang- ast fólk og hefur menntun og starfsreynslu til að vera yfir verkstjórn á allri framleiðslu fyrirtækisins. Laun eru samkomulagsatriði og húsnæði er til staðar. Umsókn, er tilgreinir aldur, menntun, fjöl- skyldu, áhugamál og starfsreynslu, sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „V - 14070“ fyrir föstudaginn 18. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað. Markaðsstjóri Staða markaðsstjóra hjá JÖFRI HF. er laus til umsóknar. JÖFUR HF., sem stofnað var 1946, er um- boðsaðili fyrir bifreiðar og varahluti frá CHRYSLER, PEUGEOT og SKODA auk hjól- barða frá ýmsum framleiðendum, eins og FIRESTONE og COOPER. Fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækis- ins er nýlokið og var hlutafé aukið um 100 milljónir króna. Samhliða fjárhagslegri endur- skipulagningu hefur verið valin ný stjórn í fyrirtækinu. Stefna JÖFURS HF. í sölu- og markaðsmál- um mun framvegis einkennast af framsækni og mun fyrirtækið jafnframt veita framúrskar- andi og hagkvæma þjónustu á öllum sviðum þar sem gæði ráða ferðinni. Til þess að framfylgja stefnu JÖFURS HF. í markaðsmálum er leitað að aðila með frjóa hugsun, sem jafnframt er dugmikill, ósérhlíf- inn og tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu. Viðkomandi aðili þarf að hafa góða þekkingu á markaðsrannsóknum, eiga auðvelt með að tjá sig í rituðu og töluðu máli og hafa frum- kvæði að nýjum söluaðferðum. Jafnframt þarf hann að hafa til að bera þjónustulund, hafa reynslu í stjórnun og geta unnið í nánu samstarfi við starfsmenn og viðskiptavini fyrirtækisins. Markaðsstjóri heyrir beint und- ir framkvæmdastjóra. Leitað er að aðila sem hefur viðeigandi menntun og a.m.k. 3ja ára starfsreynslu. Laun eru samningsatriði. í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur sem að ofan greinir, er boðið að senda inn umsókn fyrir 18. desember nk. til: TT1 IsiNNA hf. REKSTRAR- OG STJÓRNUNARRÁÐGJÖF Bœjarhrauni 12 Slmi 91 -653335 220 HafnarfjörCur Telefax 91-651212 Laus staða Ein staða löglærðs fulltrúa við Héraðsdóm Reykjaness er laus til umsóknar. Ráðið verð- ur í stöðuna eftir 15. janúar nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi BHMR. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. Umsóknir sendist dómstjóra Héraðsdóms Reykjaness, Brekkugötu 2, 220 Hafnarfirði. Hafnarfirði, 9. desember 1992. Ólöf Pétursdóttir, dómstjóri. Út á land Fjármálastjóri Skógrækt ríkisins óskar að ráða fjármála- stjóra sem fyrst. Fyrirtækið er deildaskipt og hjá því starfa um 80 manns að jafnaði. Góð aðstaða er fyrir hendi. Starfssvið: ★ Dagleg fjármagnsstýring. ★ Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana. ★ Kostnaðareftirlit. ★ Yfirumsjón og stjórnun bókhaldsvinnu. ★ Ársuppgjör og gerð ársreiknings. ★ Skýrslugerð. Við leitum að manni með viðskipta- eða hagfræðimenntun. Lögð er áhersla á góða fjármála- og bókhaldsþekkingu. Starfs- reynsla er skilyrði. Stjórnunarstarf. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, fyrir 22. desember nk. merktar: „390“. Hasvai tigurhf — Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Sinfóníuhljómsveit íslands augiýsir lausar eftirfarandi stöður frá og með 1. september nk.: 1. Stöður fiðluleikara. 2. Stöður lágfiðluleikara, þ.m.t. staða upp- færslumanns. 3. Staða hornleikara (aðallega í djúpum röddum). 4. Staða slagverksleikara, sem jafnframt er aðstoðar pákuleikari. Hæfnispróf verður haldið á tímabilinu 1.-14. febrúar 1993. Umsóknarfrestur er til 22. desember. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitarinnar í Háskólabíói og í síma 622255. Sinfóníuhljómsveit íslands. Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnátt- una? Skólinn, English 2000, School of English, í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. Til leigu 850 fm Til leigu er nýtt, vandað iðnaðarhúsnæði í Garðabæ. Húsnæðið liggur mjög vel að umferðaræðum og er fullbúið að utan, fok- helt að innan með vélslípuðu gólfi. Lofthæð er 4,30 metrar, Húsnæðið er til leigu til skamms eða langs tíma. Leigugjald er kr. 269 pr. fm. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 812264 á milli kl. 9 og 16 á daginn eða 77766 á kvöldin. Kæst tindaskata Innkaupastjórar - fiskkaupmenn Höfum til sölu kæsta tindaskötu (roðlausa). Upplýsingar í síma 91-650516. Fiskvinnslan, Grandatröð 4, Hafnarfirði. Til sölu og leigu Til leigu er 150-160 fm trésmíðaverkstæði í Dalshrauni 1 í Hafnarfirði. Áhöld, sem nú eru f húsnæðinu, verða til sýnis og sölu þriðjudaginn 15. desember nk. milli kl. 17 og 18. Meðal þeirra eru: Fræsari, þykktarhef- ill, bandsög, slípivél, loftpressa, afréttari, lím- pressa (þvingari) og sogkeri. Leigugjald er kr. 50.000,- á mánuði fyrir hús- næðið. Það er þurrt og gott og góð að- keyrsla er að því. Hér er kjörið tækifæri fyrir aðila að hefja rekstur trésmíðaverkstæðis án mikils stofnkostnaðar. Allar nánari upplýsingar gefur Rúnar S. Gísla- son, hdl., skiptastjóri Reisis sf., Suðurlands- braut 52, Reykjavík, sími 682828. Námsstyrkir í Bretlandi Breska sendiráðið býður námsmönnum, sem uppfylla eftirfarandi skilyrði, að sækja um nokkra styrki til náms við breska háskóla skólaárið 1993-1994. Umsækjendur þurfa að hafa tryggt sér skóla- vist við breska háskóla og þeir einir koma venjulega til greina sem eru íframhaldsnámi. Styrkirnir eru til greiðslu á skólagjöldum, annar kostnaður er ekki innifalinn í þeim. Umsóknareyðublöð fást aðeins í Breska sendiráðinu, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík (sími 15883) alla virka daga frá kl. 9 til 12. Einnig er hægt að fá þau send. Umsóknum ber að skila fyrir 22. janúar fullfrágengnum. Umsóknir, sem berast eftir það, koma ekki til greina við úthlutun. UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í málun á íbúðum aldraðra. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 7. janúar 1993, kl. 14.00. INMKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR FriKirkjuvecji 3 Simi 25800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.