Morgunblaðið - 15.12.1992, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 15.12.1992, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992 63 SS Sól Blað um feimnis- mál rokksins um. Þarna eru ljósmyndir eftir Spessa sem ferðaðist milli búnings- klefa borga'rinnar að tillögu Stein- gríms Eyfjörð myndlistarmanns og dró frá tjöldin, teiknimyndasaga og myndlist frá nemum Myndlista-og handíðaskóla íslands, óvenjulegt tískuefni sem kitlar vafalaust ýmsa fleti, og rýnt í reykmettað næturlíf höfuðborgarsvæðisins frá ruslar- geymslum Reykjavíkur til Fjörukr- ánnar í Hafnarfirði. Margt fleira er í blaðinu sem óvíst er hvort sé við hæfi að telja upp á síðum Morgunblaðsins. Má þó nefna að í SS Sól er einnig að finna alræmda uppskrift sem tekin er úr „Anarchist Cookbook," eða Matreiðslubók stjórnleysingjans, sem var bönnuð víða um heim fyrir meira eða minna ólögmætt innihald sitt og fannst hér á landi í einka-. eign. Fleira er tekið úr forboðnum ritum í einkaeign, og þannig birtist kafli úr Rauða kverinu handa skóla- nemendum sem Samband íslenskra námsmanna erlendis gaf út á hippa- tímanum og vakti hatrammar deilur manna á meðal. Kverið seldist þó grimmt og þeir sem ekki vildu kaupa bókina eftir venjulegum leið- um komust yfir hana á annan hátt, eins og sést á því að á Lesstofu Borgarbókasafns er bara eitt eintak til, og það lúið. Rúsínan í pylsuend- andum er þó geislaplata sem fylgir blaðinu og inniheldur nýjustu laga- smíðar strákanna í Síðan skein sól, sem eru nú þegar farin að óma á öldum ljósvakans. Rokkið teygir anga sína víða og út fýrir sviðsbrúnina. Hljóm- sveitin vinsæla Síðan skein sól stendur nú fyrir þessi jól að útgáfu blaðs í dagblaðsbroti, sem tengist flestu öðru en hljómsveitinni. Tón- listin er samt ekki víðsfjarri, því í blaðinu sem nefnist SS Sól, eru greinar og sögukorn eftir ýmsa sér- stæðustu og færustu penna landsins í yngri kantinum; skáld, blaðamenn, rokkara, myndlistarmenn og kynbombur af báðum kynjum. Rauði þráðurinn er að sjálfsögðu rokkið og ímyndin (sex, drugs and rock’n roll kytjuðu menn um árið), meira að segja skoðað á forsöguleg- an hátt og loðinn! En fæst er blað- inu óviðkomandi og í því er að finna myndir af sláandi undirfötum er leynast í fórum landans, m.a. pa- kistanskt siffonbikini með kögri sem flugstjóri nokkur fjárfesti í ein- hvers staðar í Himalayafjöllum og gaf konu sinni. Hver viðbrögð henn- ar voru er Fólki í fréttum ókunnugt ÖuWmvoÍ‘^£1‘^ Mwa. ,1,1»““’ ■> “ ,„••••“• ,„•••“''■ lll»« ritifia, /tto/tt/ttif exfa ömrmt. S Gjafakortiöfrá snyrtístofu Agtístu er ödrtwísijóla- gjöf. Geföngjöf sem er ávísun á pœgiiuii og kemur I notaiega d óvart. SNYRTISTDFAN KLAPPARSTfG 1B 101 REYKJAVÍK B f M I : 2 8 0 7 * Fallegur fatnaður frá Silkiblússur, -pils, -jakkar, -buxur, -slæður. Kasmír ullarpeysur, -pils, -buxur. Kasmir ullarkápur, -jakkar, mikitú'val. PngTMM Kirkjuhvoli • sími 20160 Gamlárskvöld á Hótel íslandi fæst í helstu snyritvöruverslunum. Nýja ilmvatniö frá FERRE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.