Morgunblaðið - 15.12.1992, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ f>RIÐJUÐAGUR 15. ÐESEMBER1992
65
S;4MBBOilN SA\/BI<lilN .V44/BIO
BÍÓHÖL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
RÍÍ)í30D
BB—^ Hi WLJ ^ BnC
SNORRABRAUT37, SfM111384-252
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR
VINNUR ÍSLAND „SISTER ACT" LEIKINN?
SYSTRAGERVI
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA ALEINN HEIMA
JOLAMYND UM ALLAN HEIM
ALEINN HEIMA2
- TÝNDUR f NEW YORK
m;
Disney-tyrirtækið ætlar að verðlauna það land sem gerir best fyrir
þessa frábæru grínmynd. Nú hafa 32.000 manns séð „Sister Act“ á
Islandi og við eigum því góða möguleika á því að tróna á toppnum í
þessari samkeppni. Myndin er nú sýnd við metaðsókn víða um Evrópu.
ÁFRAM ÍSLAND - SJÁIÐ „SISTER ACT“,
VINNUM LEIKINN!
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11ÍTHX.
GRINISTINN
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
KULNAHRIÐ
HOME AL0Ne2
Lost Ih New York
VINSAIASTA MYNDiN í HEIMINUM í DAG!
ÞÚVERBURABSJÁÞESSA!
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern og John He-
ard. Framleiðandi og handrít: John Hughes.
Leikstjóri: Cris Columbus.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
SYSTRAGERVI
WW5PI.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
E3LADE
RUIMIMER
Sýnd kl. 7 og 11.15.
MIÐAVERÐ KR. 350
BORG GLEÐINNAR
„CITY OF IOY“
með Patrick Swayze
Sýnd kl. 4.45 og 9.
MIÐAVERÐ KR. 350
Sýnd kl. 5 og 7.
SALARSKIPTI
Sýnd kl. 7,9 og 11.
FRIÐHELGÍN ROFIN
Sýnd kl. 9og11.
JOLAMYND ARSINS1992
ALEINN HEIMA 2
- TÝNDUR í IMEW YORK
Lost In New York
Los Angeles, New York, London og Reykjavík eiga það sameiginlegt
að sýna „HOME ALONE 2“, vinsælustu myndina í heiminum í dag!
Komdu þér í gott jólaskap og sjáðu einhverja þá bestu grínmynd sem
komið hefur! „HOME ALONE 2“, grínmynd fyrír unga sem aldna, já,
sannkölluð jólagrínmynd fyrir þigl
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern og John He-
ard. Framleiðandi og handrít: John Hughes. Leikstjóri: Cris Columbus.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
FRIÐAOGDYRIÐ
★ ★★Al. MBL.
Sýnd í Bíóborginni kl. 5.
Sýnd í Saga-bíói kl. 5,7,
9 og 11ÍTHX.
Miðaverð kr. 400.
imiirnimmmmTiii
Þemavika um landbúnað
Barnaskólinn á Húsavík
Húsavik.
ÞEMAVIKA um landbúnað var í Barnaskólanum á Húsavík nú
nýlega en hún var haldin að tilstuðlan Búnaðarsambands Suður-
Þingeyinga. Formaður þess er Atli Vigfússon, bóndi á Laxamýri.
Atli leiðbeinir börnunum, en hann er kennari að mennt og mikill
áhugamaður um landbúnaðarmál.
Ein vika í nóvember var helguð
fræðslu um landbúnað og börnin
í skólanum skrifuðu ritgerðir um
landbúnað og lífið í sveitinni, eftir
að hafa farið kynnisferð í nálæga
sveit.
Atli sagði að fyrirmynd þema-
vikunnar væri í raun sótt til
Norðurlandanna. Fyrir þremur
árum fór hann til átta mánaða
námsdvalar í Svíþjóð í skóla á veg-
um sænskra bændasamtaka. Loka-
verkefni hans við skólann fjallaði
um hvemig bændur gætu hugsan-
lega nálgast þéttbýlisfólk og verð-
andi neytendur með því að kynna
atvinnu sína.
Hann telur að þessum þætti sé
ekki nægilega sinnt hér á landi.
Námsefni um landbúnað og sjávar-
útveg sé lélegt bæði í grunnskólun-
um og framhaldsskólunum. „Að
hafa ekki námsefni og kenna meira
um atvinnuvegina hlýtur að ijúfa
tengslin milli hins almenna borgara
og grunnatvinnuveganna. Þetta
þarf að bæta og þama þurfa
bændasamtökin og skólarnir að
vinna saman.“
Þessi þemavika er tilraun sem
Búnaðarsamband Suður-Þingey-
inga vinnur að í tengslum við Upp-
lýsingaþjónustu landbúnaðarins,
sem hefur í hyggju að auka slíkt
starf.
Nú hefur verið gerð tilraun með
þetta á Húsavík og var henni hag-
að þannig að farið var með valinn
hóp barna í heimsókn á þrjá
sveitabæi í Reykjahreppi. Þá þau
koinu svo í skólann fóm þau að
vinna að sagnagerð og þeim kynnt-
ar sögur og ljóð, sem um sveitimar
hafa verið skrifuð.
Til að bæta úr vöntun kennslu-
bókar hafði Atli samið stutta verk-
efnabók, sem bömin unnu eftir.
Þessa verkefnabók segir hann hug-
mynd sína og tillögu, sem hann
hafi sýnt Námsgagnastofnun, en
hún hefur ekki enn viljað taka við
þeirri hugmynd. Atli telur að
Námsgagnastofnun í samráði við
bændasamtökin þyrfti að fara að
hugsa alvarlega um það, að náms-
efni um þessi mál er nánast ekki
til og það sem til er orðið úrelt.
Námsefni fyrir framhaldsskólana
vantar algjörlega.
„Mér finnst mikilvægt að kenna
krökkum að þekkja sitt heimaum-
hverfi og nágrenni. Bömin þurfa
að vita, hvað er sveit og hvað er
bær og hvað er að gerast á hveri-
um bæ. Þau þurfa líka að þekkja
sitt umhverfí betur og vita hvað
fjöllin og ámar heita.“
Ég er viss um að húsvísku böm-
in vita nú margt betur en áður
hvað verið er að gera í sveitunum
og hvemig er unnið að þeirri land-
búnaðarframleiðslu, sem þau neyta
daglega.
Að lokum segir Atli: „Ég mun
nú að lokinni þessari tilraun okkar
hafa samband við Upplýsingaþjón-
ustuna og leggja ákvéðna tillögu
fyrir Stéttarsamband bænda, hvort
ekki sé f alvöru hægt að skipu-
leggja og heíja svona fræðslustarf.
Ég tel það mjög mikilvægt."
- Fréttaritari