Morgunblaðið - 13.02.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.02.1993, Blaðsíða 6
6 ‘MDRGUNBLSÐIÐ LAUGAKDAGUR 13. FEBRÚÁR 1993 UTVARP/SJdWVARP SJÓNVARPIÐ 1 STÖÐTVÖ 9.00 PMorgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.15 ►Hlé 13.30 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.00 ÍÞRÓTTIR ► HM í skíðafþrótt- um Svig kvenna. 14.55 ►'Enska knattspyrnan Bein útsend- ing frá leik í fímmtu umferð ensku bikarkeppninnar. Lýsing: Bjami Fel- ixson. 16.45 ►íþróttaþátturinn Bein útsending frá alþjóðlegu borðtennismóti sem fram fer í íþróttahúsi Kennaraháskól- ans. Umsjón: Amar Björnsson. OO 18.00 ►Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur. 18.30 ►Töfragarðurinn Breskur fram- haldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Philippu Pearce. Ungur drengur er sendur til barnlausra ættingja þegar bróðir hans fær mislinga. Hon- um leiðist vistin og getur ekki sofið en þá slær gamla klukkan hans afa þrettán högg. Drengurinn heldur að hann hafi talið rangt og fer að at- huga málið en þá bíður hans undar- legt ævintýri. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Söngvakeppni Sjónvarpsins Kynnt verða seinni fimm lögin af þeim tíu sem taka þátt í forkeppni hér heima vegna Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva en hún verð- ur haldin á írlandi 15. maí. OO 21.10 ►Hundalíf (A Dog’s Life) Þátturinn um Indiana Jories barst ekki til lands- ins í tæka tíð. í staðinn verður sýnd myndin Hundalíf sem er eitt af meist- araverkum Charles Chaplins. 22.00 KVIKMYNDIR ► Flutningar (Moving) Banda- rísk gamanmynd frá 1988. í mynd- inni segir frá flutningi fjölskyldu úr borg í sveit. Leikstjóri: Alan Metter. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Beverly Todd og Randy Quaid. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Maltin gefur ★ ‘/2. 23.30 ►Gíslavíxl (Le systéme Navarro — Meprise d’otages) Frönsk sakamála- mynd frá 1991 með Navarro lög- regluforingja. Barnaræningjar hyggjast ræna dóttur auðugrar ekkju en ræna í staðinn dóttur Navarros sem er í skólaferðalagi í svissnesku Ölpunum. Leikstjóri: Yvan Butler. Aðalhlutverk: Roger Hanin. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 9 00 BARNAEFNI 9;„r,aTe“ 10.30 ►Lísa í Undralandi 10.50 ►Súper Maríó bræður Teikni- mynd. 11.15 ►Maggý Teiknimynd. 11.35 ►! tölvuveröld (Finder) Leikinn myndaflokkur um 10 ára strák sem lifír í draumaheimi og á sér þá ósk heitasta að eignast tölvu. 12.00 ►Dýravinurinn Jack Hanna 12.50 ►HM í klettaklifri 13.40 IflfHíliYAIVIID ►Ei9inkona II VIIIItI I num forstjórans (The Boss's Wife) Aðalhlutv.: Daniel Stem, Arielle Dombasle, Christopher Plummer. Leikstj.: Ziggy Steinberg. 1986. Maltin gefur -kVi. Mynd- bandahandbókin gefur ★ ★. 15.00 ►Þrjúbíó - Á ferð með úlfi (The Joumey of Natty Gann) Fjölskyldu- mynd frá Walt Disney um leit lítillar stúlku að föður sínum. Aðalhlutverk: Meredith Salenger, John Cusack og Ray Wise. Leikstjóri: Jeremy Kagan. 1985. Maltin gefur ★★★ Mynd- bandahandbókin gefur ★★★. 16.30 ►Leikur að Ijósi Þáttaröð um lýs- ingu í kvikmyndum og á sviði. 17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Mynda- flokkur eftir Judith Krantz. 18.00 ►Popp og kók Blandaður tónlistar- þáttur. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar 19.05 ►Réttur þinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Drengirnir í Twilight Bandarískur sakamálaflokkur í léttum dúr um tvær löggur í smábænum Twilight. 20.50 ►Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur með grínrænu ívafi. 21.10 ►Falin myndavél (Candid Camera) 21.35 |fl|||f ||VliniD ►Beint á ská IV VInlil I nillli 2'/i (Naked Gun 2'h) Gamanmynd um lögreglufor- ingjann Frank Brebin. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley og George Kennedy. Leikstjóri: David Zucker. 1991. Maltin gefur ★★•/2 23.00 ►Brot (Shattered) Aðalhlut: Tom Berenger, Bob Hoskins, Greta Scacc- hi og Corvin Bernsen. Leikstj.: Wolf- gang Petersen. Strangl. bönnuð börnum. Maltin gefur ★★V2. 00.35 ►Duld (The Shining) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Shelley Duvall. 1980. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ Myndbandahand- bókin gefur ★ ★ ★. 2.30 ►Við erum engir englar (We’re No Angels) Gamanmynd. Aðalhlutverk: Robert DeNiro, Sean Penn og Demi Moore. Leikstjóri: Neil Jordan. 1989. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★‘/2. 4.15 ►Dagskrárlok Hættuleg ferð - Nattý fær tryggan ferðafélaga á hinu erfiða ferðalagi sem hún tekur sér á hendur til að leita föður síns. IMattý fær félaga á erfidu férðalagi STÖÐ 2 KL. 15.00 Dag nokkurn er föður Natalie eða Nattýjar, eins og hún er alltaf kölluð, boðin vinna við skógarhögg. Þau búa í Chicago og hann hefur verið atvinnulaus lengi. Til að fá vinnuna verður hann að fara samstundis og hann veit ekkert um ferðir stúlkunnar, Hann skilur eftir miða þar sem hann seg- ir Nattý að hún eigi að vera hjá nágrannakonu þeirra þar til hann hafi nurlað saman fyrir fari henn- ar. Kunningjakonan er vond við hana og hefur í hótunum uns Nattý er nóg boðið og ákveður að halda af stað í leit að föður sínum. Ferð- in er bæði hættuleg og erfið full- vöxnu fólki og hvað þá lítilli stelpu eins og Nattý en hún finnur sér tryggan ferðafélaga sem verndar hana fyrir öllum þeim hættum sem að henni steðja. Fjölskyldan mótfallin því að flytja til Boise SJÓNVARPIÐ KL. 22.00 Flutn- ingar (Moving) er bandarísk gam- anmynd frá 1988. Richard Pryor leikur hér verkfræðing í New Jersey sem missir vinnuna þegar fyrirtæki hans er sameinað öðru. Honum býðst starf í bænum Boise í Idaho- fylki en fjölskylda hans er lítt hrif- in af því að flytjast þangað í fá- sinnið og sérstaklega er dóttir hans því mótfallin. Hún er á síðasta ári í skóla og komin með kærasta og beitir öllum tiltækum ráðum til að koma í veg fyrir flutningana. Fjöl- skyldufaðirinn fær sínu framgengt en ýmislegt á eftir að ganga á. Mennirnir sem ráðnir eru til að annast flutningana reynast ekki með öllum mjalla og þegar á leiðar- enda er komið tekur ekki betra við. Richard Pryor Atvinnulausum verkfræðingi í IMew Jersey er boðin vinna í Idaho Fjölskyldu- mynd frá Walt Disney um litla stúlku sem leitar föður síns Hér og þar Ég hef gagnrýnt nokkuð að undanförnu eina íslenska skemmtiþáttinn sem boðið er uppá í íslensku sjónvarpi. En hér er átt við skemmtiþátt fremur en grínþátt. Þótti mér Hemmi Gunn hafa misst flug- ið eftir jólin og var gagnrýnin fyrst og fremst hugsuð sem hvatning til þeirra ríkissjón- varpsmanna að rífa þáttinn uppúr spólfarinu. Vonandi er slík gagnrýni uppbyggileg? Ja, lítum á nýjasta þáttinn sem var á dagskrá sl. mið- vikudag: Aðalgestur Hemma Gunn var stuðboltinn Raggi Bjarna og fór hann á kostum 0g ekki minnkaði fjörið er Sumargleðin sté á pall. í saln- um voru bráðhressir krakkar úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Og litlu krakkarnir voru óborganlegir. Síðan voru grínatriðin tengd saman með skemmtilegum tónlistar- og dansatriðum þannig að hvergi slaknaði á taumum og áhorf- andinn dottaði ekki í sjón- varpsstólnum. Einhver besti þáttur Hemma og hin prýði- legasta skemmtun. Nýtt sölukerfi Ég hef áður hreyft ýmsum hugmyndum varðandi út- flutning á íslensku sjónvarps- efni. Umræður um útflutning hverskyns hugverka og ann- arrar söluvöru svo sem kyn- kirtla ígulkera eru líka mjög háværar þessa stundina. En hvernig stendur á því að við getum ekki markaðssett til dæmis gullaldarbókmenntir okkar í formi sjónvarpsmynda eða sjónvarpsþátta? Höfum við kannski horft um of til Evrópu og þá einkanlega Norðurlandanna? Er ekki kominn tími til að leita til dreifingaraðila í Bandaríkjun- um um markaðssetningu? Bandarískir kvikmynda- og sjónvarpsmenn eru margir sérfræðingar í markaðssetn- ingu í Evrópu sem er okkar markaðssvæði og þekkja jafn- vel betur EB-reglugerðafrum- skóginn og GATT en starfsfé- lagarnir í Evrópu. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Svala Nielsen, Garðar Cortes, Guðmundur Jónsson, Sigríður E. Magnúsdóttir, Karlakór Dal- vikur, Inga J. Backman og söngflokkur- inn Lítið eitt syngja. 7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson. (Endurtekinn pistill frá í gær.) 10.30 Lög eftir Irving Berlin. 10.45 Veðurtregnir. 11.00 ( vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnír. Auglýsingar. 13.05 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Opnun Ijóðasýningar á Kjarvalsstöðum. Útvarp frá opnun sýningar á Ijóðum. Stefáns Harðar Grímssonar. Eysteinn Þorvaldsson segir nokkur orð um skáldið og Erling- ur Gíslason les úr Ijóðasafní hans. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig út- varpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Niels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Af tónskáldum. Páll Isólfsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús barnanna, „Ses- selja Agnes" eftir Maríu Gripe Sjötti þáttur. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir. Leikgerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Hall- dóra Björnsdóttir, Jón Gunnarsson, Guðrún S. Gísladóttir, Erla Rut Harðar- dóttir, Elín Jóna Harðardóttir, Herdís Þorvaldsdóttír, Hilmar Jónsson, Val- gerður Dan, Guðrún Þ. Stephensen og Helga Bachmann. 17.05 Söngvar um strið og frið. Fyrsti þáttur af fjórum. Fram til orrustu, ætt- jarðarniðjar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 „Morðingjarnir" og „Alpaljóð", tvær smásögur eftir Ernest Hem- ingway. Steingrímur St. Th. Sigurðsson les þýðingu sina. 18.48 Dánarfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurtregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafiröi. Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Guðmundur Jónsson 22.07 Sónata i B-dúr fyrir flautu og píanó eftir - Ludwig van Beethoven. Alain Marion leikur á tlautu og Pascal Rogé á píanó. 22.23 Lestur Passiusálma. Helga Bach- mann les 6. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; og mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Ólat Þórðar- son i Rió triói. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. örn Petersen flytur nor- Erlingur Gíslason ræna dægurtónlist frá Kaupmannahöfn. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veðurspá kl. 10.45.11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Hvað er að gerast um helgina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Þarfaþingið kl. 13.40. Ekkifréttaauki kl. 14.30. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og nýjum bætt við, stamari vikunnar valinn og margt tleira. Úmsjón: Haukur Hauks. Veðurspá kl. 16.30.17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðtaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki á laugardegi. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Áður útvarpað miðvikudagskvöld.) 22.10 Stung- ið af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) Veðurspá kl. 22.30.0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturút- varp á samtengdum rásum tll morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Veður- fregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar halda álram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Atli Jónasson. 13.00 Smúllinn. Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvarinnar. Gestir koma i hljóðstofu og spjalla um getraunaseðil vikunnar. Bein lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmunds- son og Lúðvík Örn Steinarsson. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00 Næturvakt- in, óskalög og kveðjur. Umsjón: Gísli Krist- jánsson. 3.00 Voice of America. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Eirikur Jónsson. Fréttir kl. 10, 11 og 12. 12.15 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum og atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15 16 og 17. 17.05 Ingibjörg Gréta Gfsladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pálmi Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson. 16.00 Rúnar Róbertsson. 18.00 Jenny Johansen. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar- dagurl Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún og Ragnar Már. 16.00 Hallgrímur Kristins- son. 16.30 Getraun. 18.00 (þróttafréttir. Getraunir. 19.00 Halldór Backman. Partý- leikurinn. 22.00 Laugardagsnæturvakt Sigvalda Kaldalóns. Partýleikurinn. 3.00 Laugardagsnæturvakt. SÓLIN FM 100,6 9.00 Bjarni. 13.00 Löður. 17.00 Maggi M. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði og Þór Bæring. 24.00 Hans Steinar. 3.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 9.00 Natan Harðarson. Tónlist og óska- lög. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.05 Bandaríski vinsældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Ólaf- ur Schram. 22.00 Davíð Guðmundsson. 3.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.