Morgunblaðið - 13.02.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.02.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRUAR 1993 fclk í fréttum Morgunblaðið/Árni Sæberg og Ingþðr Hrafnkelsson Árni Kristjánsson og Sigríður Þorkelsdóttir fengu verðlaun fyrir bestu útkomu í parakeppni. Förðun setti skemmtilegan svip á íslandsmótið. Hér er Hanna Kristín Diedriksen snyrtifræðing- ur að verki. Svipmyndir frá nemakeppni og listrænni útfærslu meistara og sveina. ISLANDSMEISTARAKEPPNI Parakeppni var nýjung sem verður endurtekin Islandsmeistarakeppni í hár- greiðslu og hárskurði fór fram á Hótel Islandi síðastliðinn sunnudag með miklum tilþrifum. Guðjón Þór Guðjónsson á Stúdíó Hallgerði varð Islandsmeistari í hárskurði og Guðrún Hrönn Emilsdóttir á hárgreiðslustofu Guðrúnar Hrannar varð íslands- meistari í hárgreiðslu. Keppt var í þremur greinum hjá meisturum og sveinum og tveimur flokkum hjá nemum. Verðlaun nema hreppti Sigríður M. Einarsdóttir hjá hárgreiðslustofunni Carmen. Förðun setti skemmtilegan svip á íslandsmótið að þessu sinni, svo og nýstárleg keppni, þar sem förðun, hárgreiðsla og fatnaður varð að vera í sam- ræmi. Síðast en ekki síst vakti parakeppni mikla athygli. Þar skapa tveir aðilar saman par, til dæmis skauta-, brúðar- eða íþróttapar, en vinna hvort við sitt módelið og er dæmt í heild um fatnað, uppstillingu og um- hverfi. Að sögn Lovísu Jonsdótt- ur, formanns Sambands hár- greiðslu- og hárskerameistara, verður slík parakeppni áriegur viðburður héðan í frá. Listræn út- færsla. Mód- el Bjargar óskarsdótt- ur í Permu. í Kaupmannahöffn F/EST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG ÁRÁOHÚSTORGI Laugavegi 45 - s. 21 25S í kvöld: AF LÍFIOG SÁL Aðgangseyrir kr. 600 Fimmtud. 18. febr. RUT + TÓNLEIKAR Laugard. 20. febr. JÚPÍTERS ’ Föstud. 26. febr. VINIRDÓRA Laugard. 27. febr. SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Óvæntar uppákomur meö The Mighty Gareth Seiðandi jazz á svölum efri hæðar kmU Nlt gerði allt vitlaust á Plúsnum ígær. Hvaðgera þeir í kvöld? Föstud. 5. febr. SÍÐAN SKEIN SÓL _________Hefst kl. 13.30_____ Aðalvinninqur að verðmæti :________100 þús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.