Morgunblaðið - 13.02.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.02.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) iHfc Athyglisverðar hugmyndir færa þér framgang í starfi, en vinur á í einhverjum erf- iðleikum. Þú ættir að gæta að eyðslunni. Naut (20. aprfl - 20. maí) “Ánægjulegt ferðalag gæti staðið til boða. Vinnan og einkalífíð gera kröfur til þín, en erfítt að vera á tveimur stöðum í einu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú gætir ákveðið að hætta að reykja eða breytt lífemi þínu á annan hátt. Erfið- leikar í vinnunni eru yfir- stíganlegir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍS Foreldrar geta átt við smá j/andamál að stríða, en eru samstíga í lausn þeirra. Þú tekur á þig aukna ábyrgð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Foreldra og félaga getur greint á og þú átt erfítt með ákveða afstöðu þína. Þú fínnur lausn sem er ásættanleg. Meyja | (23. ágúst - 22. september) Þér fínnst þú vera í sjálf- heldu varðandi verkefni. Heppilegast er að snúa sér að einhveiju öðm á meðan. Vog . (23. sept. — 22. október) Láttu ekki hafa þig út í aðgerðir sem gætu verið ólöglegar. Heppilegast er að sinna verkefnum heima fyrir í kvöld. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú virðist vera með ein- hverjar breytingar í huga sem aðrir eiga erfítt með að fallast á. Nákvæm íhug- un leiðir til lausnar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur lánið með þér í peningamálum, en ert að glíma við eitthvað persónu- legt vandamál sem þarfnast lausnar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Peningamál getur valdið deilum milli vina. Ekki er öllum treystandi. í heild er * þróun mála mjög þér í hag í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Forðastu að lenda milli steins og sleggju í valda- tafli í vinnunni. Sinntu þín- um málum í einrúmi svo lítið beri á. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ,Þú ættir að sniðganga ein- hvem sem er mjög ofstæk- isfullur í skoðunum. Vinátt- an nýtur sín í dag, en láttu ferðalag bíða. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLEIMS GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND 5HE 5AY5 VOU GOT THE i NO, MAAM, I ONLV PERFECT 5C0RE 0N Œ O PON'T KNOU) HOW THE"TRUE 0R.FAL5E"TE5T! 1 W) <U ^ HE PID IT.. 1 I / °') 1 Hún sagði að þú hefðir svarað Nei, kennari, ég veit ekki öllu rétt á krossaprófinu! hvernig hann fór að því. WHAt‘5 TRUE 15 TRUE, ANP UUHAT'5 FAL5E 15 FAL5E NPr Það sem er rétt er rétt, og það sem er rangt er rangt. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Spilamennska suðurs í sex laufum byggist á því hvernig hann gefur sér til um skiptingu AV. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 876 ♦ ÁG10865 ♦ 8 ♦ 1054 Vestur ♦ - ♦ 972 ♦ KG10962 ♦ G963 Austur ♦ DG10952 ♦ D43 ♦ 743 ♦ 8 Suður ♦ ÁK43 ♦ K ♦ ÁD5 ♦ ÁKD72 Vestur Norður Austur Suður 2 lauf* 2 tíglar 2 työrtu 2 spaðar 3 lauf Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass 5 lauf Pass 6 lauf Pass Pass Pass ♦alkrafa Útspil: hjartanía. Sagnhafi prófar hjartagosann í upphafí, en austur lætur ekki plata sig og setur lítið. Áður en suður heldur áfram ætti hann að staldra við og reyna að átta sig á spilum AV. Hvað segja sagnir og útspil vesturs? Eitt er nánast öruggt: vestur á engan spaða, því með einspil þar hefði hann tæplega komið út með hjarta. En hvað á hann marga tígla? Hann sagði aðeins tvo tígla við alkröfunni, ekki þijá, svo líklega á hann einungis 6-lit. Hjartanían lítur út eins og ofan af tvíspili, en í því tilfelli er vestur með öll laufín fímm og þá er spilið vonlaust. Suður verður að gera ráð fyrir því að vestur sé með þrílit í hjarta og þá aðeins fjögur lauf. Að þessu athugðu er sjálf úrvinnslan tiltölulga einföld: Sagnhafí leggur niður laufás, tekur tígulás og trompar tígul. Hendir spaða niður i hjartaás og fríspilar hjartað með tromp- um. Stingur síðasta tígulinn, spilar síðan fríhjarta og hendir spaða. Vestur má trompa, en fleiri slagi fær vörnin ekki. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Hvítur mátar í níunda leik. ■ ■ §j 3 2 1 mm 8 "5 • h c d • i 9 h Staðan kom upp á móti í Wals- all í Englandi í fyrra í skák enska stórmeistarans Davids Norwood (2.510), sem hafði hvítt og átti leik, og S. Marh. Svartur lék síð- ast 27. — f7 — f5? sá ekki hótun hvits. Lausnin er alls ekkert erfið: 28. Dxc6+! — Kxc6, 29. Rxd4++ - Kb6, 30. Hbl+ - Ka6, 31. Bb7+ - Ka5, 32. Bd2+ - Ka4. 33. Bc6+ — Kxa3, 34. Bcl+ — Ka2, 35. Hb2+ - Kal, 36. Rc2 mát. Skákkeppni stofnana og fyrir- tækja 1993 hefst mánudagskvöld- ið 15. febrúar kl. 20 i A-riðli og miðvikudagskvöldið 17. febrúar kl. 20 í B-riðli. Tefldar verða 30 mínútna skákir, 9 umferðir í hvor- um riðli. Keppnin fer fram í fé- lagsheimili Taflfélags Reykjavík- ur að Faxafeni 12. Teflt er í fjög- urra manna sveitum og öllum stofnunum og fyrirtækjum er heimil þátttaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.