Morgunblaðið - 13.02.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1993
í DAG er laugardagur 13.
febrúar sem er 44. dagur
ársins 1993. 17. v. vetrar.
Árdegisflóð í Reykjavík er
kl. 11.04 og síðdegisflóð kl.
23.42. Fjara er kl. 04.59 og
17.19. Sólarupprás í Rvík
er kl. 09.29 og sólarlag kl.
17.56. Myrkur kl. 18.47. Sól
er í hádegisstað kl. 13.42
og tunglið í suðri kl. 07.04.
(Almanak Háskóla íslands.)
Og allur ísrael skal heyra
það og skelfast, svo að
enginn hafist framar að
slíkt ódæði þín á meðai.
(Róm. 13, 11.)
KROSSGATA
1 2 :zwz
■
6 li
ir pf
8 9 a
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 aldin, 5 verkfæri, 6
land, 9 eldur, 10 sund, 11 borða,
12 ránfugl, 13 heiti, 15 væta, 17
kvölds.
LÓÐRÉTT: - 1 vafasama, 2 hæg
suða, 3 fæða, 4 ásýnd, 7 hey, 8
Iík, 12 ilma, 14 flik, 16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 græt, 5 ríka, 6 unna,
7 at, 8 gáran, 11 um, 12 fat, 14
gata, 16 angrar.
LÓÐRÉTT: - 1 grugguga, 2 æm-
ar, 3 tía, 4 satt, 7 ana, 9 áman,
10 afar, 13 Týr, 15 tg.
ARNAÐ HEILLA
7 Hára a^mæ^- Sjötugur
I U er í dag, 13. febrúar,
Jón Norðmann Pálsson,
fyrrverandi deildarstjóri
Skoðunardeildar og yfir-
skoðunarmaður hjá Flug-
leiðum og Flugfélagi Is-
lands, Melabraut 32, Sel-
Ijarnarnesi. Eiginkona hans
er Jóhanna G. Ólafsdóttir.
Þau verða að heiman í dag.
pT^\ára afmæli. Sesselja
0\/ Ó. Jónsdóttir, til
heimilis á Grettisgötu 45,
Reykjavík, varð fímmtug 10.
febrúar sl. Hún tekur á móti
gestum í dag í Safnaðarsal
Hallgrímskirkju milli kl. 15
og 18.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN.
í fyrradag kom Faxi og land-
aði loðnu og Dettifoss fór
utan. Arnarfell kom í gær-
morgun og Kistufell kom
af strönd. Þýska eftirlitsskip-
ið Fritjof kom í gær og um
kvöldið fór Skógarfoss utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
I gær fór Lagafoss og græn-
lenski togarinn Killet kom í
höfn. Grænlenski togarinn
Tunnulik var væntanlegur í
gær af veiðum.
FRÉTTIR
BREIÐFIRÐIN G AFÉL AG-
IÐ verður með félagsvist á
morgun kl. 14.30 í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14.
BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Barnamáls
eru: Guðlaug M., s. 43939,
Hulda L., s. 45740, Arnheið-
ur, s. 43442, Dagný Zoega,
s. 680718, Margrét L., s.
18797, Sesselja, s. 610468,
María, s. 45379, Elín, s.
93-12804, Guðrún, s.
641451.
Hjálparmóðir fyrir heyrnar-
lausa og táknmálsstúlkur:
Hanna M., s. 42401.
KIWANISMENN halda opið
hús í Kiwanishúsinu í dag frá
kl. 13-17.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
SAMVERKAMENN Móðir
Theresu halda fund kl. 16
nk. mánudag í Félagsheimili
Landakotskirkju v/Hávalla-
götu 16. Allir eru boðnir vel-
komnir.
FÉLAG eldri borgara.
Gamanleikurinn Sólsetur
sýndur kl. 16 í dag í Risinu.
Uppl. í síma 19662.
NESSÓKN. Samverustund
aldraðra í dag kl. 15. Bingó.
KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta í dag kl. 11 í
Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson.
VEGURINN, kristið samfé-
lag, Smiðjuvegi 5, Kópa-
vogi: Á morgun, sunnudag,
er fjölskyldusamvera kl. 11,
ungbarnastarf, barnakirkja,
krakkastarf og almenn
fræðsla. Almenn samkoma
sunnudagskvöld kl. 20.30.
Biblíulestur Halldórs S. Grön-
dal miðvikudag kl. 18.
TorGóð tilfinninar að;
Það er ekki furða þó hann verði feginn, Gudda mín. Það er ekki svo lítið sem búið er að
„naga“ . . .
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík: Dagana 12. febr. til 18. febr., að béöum dögum
meötöldum í Lyfjabúöin löunn, Laugavegi 40a. Auk
þess er Garös Apótek, Sogavegi 108, opiö til kl. 22
þessa sömu daga nema sunnudaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes op Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
S. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra í
s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö
kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti
18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka
daga, á heilsugæslustöðvum og hjé heimilislæknum.
Þagmælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö-
arsíma, sfmaþjónustu um alnæmismál öll mánudags-
kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökln ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma é þriöjudógum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö ménudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 ménudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10--12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sfmsvara 1300 eftir k(. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvelliö f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12—18, miövikud. 12—17 og 20—23, fimmtudaga 12—17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
' Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upplýs-
ingasfmi ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri.
Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opið mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka
daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar:
Mánud. 13—16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-fólag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Flmmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengis- og vfmuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og róögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
8ötu 20 ó fimmtud. kl. 20.1 Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
nglingaheimili rfkisins, aöstoö við unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöö ferðamála Bankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 ó 13855 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum
hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt-
ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra dago
verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir lang-
ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfönir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspltallnn: alla daga kl. 15 tll 16 oa kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30—20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatfmi kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsino:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn-
artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá
kl. 22-8, 8. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgicíögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.
- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heim-
lána) mánud. - föstud. 9-16. ,
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Oplnn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6,
s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar
um borgina.
Þjóöminjasafniö: Opiö Sunnudaga, þriðjud., fimmtud.
og laugard. kl. 12—16.
Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma
fyrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. — fÖstud. kl. 13—19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga k|.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14—16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó
þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar
stendur til 29. nóvember. Safniö er opiö um helgar kl.
13.30-16. LokaÖ í desember og janúar.
Nesstofusafn: OpiÖ um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga
kl. 11-16.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10—18. Safnaleíösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning ó
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tfma.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu-
daga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. — sunnud. mílli kl. 13—18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga
kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14-18 og
eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Laugardalsl.. Sundhöll, Vesturbæ-
jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mónud. -
föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga fþróttafélaganna veröa frávik á
opnunartíma í Sundhöllinni ó tfmabilinu 1. okt.-1. júní og
er þá lokaö kl. 19 virka daga.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud. — föstud.: 7—20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarljaröar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8— 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mónudaga - fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og mlövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga
7—21, Laugardaga 8—17. Sunnudaga 9—16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 642560.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Mónud. - föstud. 11 -21. Um helgar 10-21.
Skiðabrekkur f Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts-
brekka: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—21. Laugar-
daga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opln kl. 8.20-16.15 virka
daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gáma-
stöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar
á stórhátföum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust,
Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku-
daga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa
og Mosfellsbæ.