Morgunblaðið - 13.02.1993, Side 11

Morgunblaðið - 13.02.1993, Side 11
MOKGUNBLAÐIÐ LAUGAHDAGUR 13. FEBRÚAR 1993 11 Morgunblaðið/Jón Svavars. Þeir gefa taktinn. F.v.: Guðni Þ. Guðmundsson organisti, Magnús Kjartansson hljóm- sveitarsljóri, sr. Pálmi Matthíasson og Ragnar Guðmundsson. Sveifla í Bústaðakirkju TAKTFÖST tónlist verður í fyrirrúmi á tónleikum í Bústaðakirkju á sunnudagskvöld kl. 20.30. Fjöldi þekktra listamanna og kórar kirkj- unnar flylja negrasálma, tregasöngva og jasslög við trúarlega texta. Tónleikar með líku sniði voru fyrst haldnir fyrir þremur árum og nutu þá mikilla vinsælda. Þeir sem flytja hina „kirkjulegu sveiflu" að þessu sinni eru Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Erna Gunnarsdóttir, Rut Reginalds og James Olsen auk kirkjukórs og barnakórs kirkjunnar. Undirleik annast Guðni Þ. Guð- mundsson organisti og Magnús Kjartansson ásamt hljómsveit. Séra Pálmi Matthíasson les ritningarorð. Ávallt hefur verið húsfyllir á tón- leikum sem þessum og jafnvel haldnir aukatónleikar vegna fjölda þeirra sem urðu frá að hverfa. Tón- leikarnir eru liður í lokaátaki vegna kaupa á pípuorgeli sem sett var upp í kirkjunni fyrir tveimur árum og eru aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn. Blöndubakki - laus Vorum að fá í einkasölu rúmgóða, fallega 4ra herb. íbúð, 115 fm, á 2. hæð, ásamt 12 fm herbergi á jarðhæð. Parket. Suðursvalir. Verð 7,8 millj. Fasteignamiðlunin Berg, Skúlatúni 6, sími 625530. fÓÐAL f asteignasala. Skeifunni 11A, 3. hæö, ® 679999. Lögmaður Sigurður Sigurjónsson, hrl. Neðstaleiti 1-3 - 2ja herb. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 2ja herb. íbúð, 70 fm nettó, á 3. hæð (efstu) í fallegri blokk ásamt stæði í bílgeymslu. Fallegar innréttingar. Stórar suðursv. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar. Opiö í dag frá kl. 11-15.00. 911 91 97A LÁRUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri L I lUU’tÍO/U KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Rétt við Árbæjarskóla nýtt og glæsil raðhús á tveimur hæðum m. 6-7 herb. íb. um 170 fm samt. Innréttaður kj. um 85 fm m. fráb. fjölskaðstöðu. Gufubað. Heit- ur pottur. Góður bílsk. Góð lán áhv. Miðsvæðis í borginni 6 herb. glæsil. sérhæð um 140 fm öll eins og ný. Allt sér. Stórt geymslu- og föndurherb. í kj. Góður bílsk. 28 fm. Ágæt sameign. Endaíbúð í Stóragerði 4ra herb. tæpir 100 fm á 1. hæð. Ágæt sameign. 40 ára húsnlán kr. 2,3 millj. Einbhús í Stekkjahverfi Steinhús vel byggt og vel með farið ein hæð rúmir 130 fm. Bílsk. rúm- ir 30 fm. Ræktuð lóð 812 fm. Úrvals staður í hverfinu. Hveragerði - einbhús - eignaskipti Gott timburhús v. Borgarheiði ein hæð tæpir 120 fm. Rúmg. 4 svefn- herb. Bílsk. m. geymslu um 30 fm. Eignaskipti mögul. í gamla, góða vesturbænum 5 herb. 2. hæð i reisul. steinh. tæpir 120 fm. Nýtt eldhús. Nýtt bað. Nýl. parket. Suðursvalir. 3 rúmg. svefnherb., 2 saml. stofur. Góð lán. Steinhús - vinsæll staður - eignaskipti Leitum að góðri 3ja-4ra herb. íb. m. bílsk. eða sérhæð. Skipti mögul. á einnar hæðar einbh. um 165 fm auk bílsk. á vinsælum stað í Vogunum. * • • • Opiðídag kl. 10-16. Fjöldl fjársterkra kaupenda. Almenna fasteignasalan sf. var stof nuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASMAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 SÓLVOGUR Sléttuvegur 15-17, Fossvogi Nú eru aðeins 12 íbúðir óseldar af 49 íbúðum í þessu glæsilega húsi. Opið í dag frá kl. 11-15. Gjöriðsvo vel að líta inn til okkar í Skeifuna 11, 3. hæð (sama hús og Fönn). Nú eru framkvæmdir við húsið á lokastigi. íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í maí nk. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Eftirtaldar stærðir eru óseldar: 4 stk. 2ja herbergja. 2 stk. 3ja herbergja. 3 stk. 3ja-4ra herbergja. 3 stk. 4ra-5 herbergja. ÓÐAL fosteignosola Skeifunni Un ®679999 UMBUÐASAMKEPPNI FÉLAGS ÍSLENSKRA IÐNREKENDA 1993 Si/funMw er smíikiö af Sigurði G. Steinþórssyni gu/Ismiði í Gulii ou Si/fn. „gátM Svning í Pcrlunni 13. - 20. febriiar Fíltiff is/rnskti/ Fónn i'c/ifhi hý’óttr þrr t/i) s/tí sýuishor/i t/f íslr/iskrí in/ibúikihöiiiiiui t'i/is oíí fuin gtr/s/ brs/. I'/// (S’i' /// ns, '//t/in ft//' k(f/j>m inn si/fnrsir/intt / n///búi)t/sitn//r/>/)n/ FlI. Mhtr brrn J/trr vo/l in/i /><inn fi/gbft/ mctiuii) ogj/ti /nik/n grósktt sr/n rr / fs/rnsk/ i innbúöahön nu n. Svningin vcrðúropin 13. til 19. fchriiar kl. 10:00 til 22:00 og 20. I’obrtmr kl. 10:00 til 1 <>:()(). A . FÉLAG iSLENSKRA ÐNREKENDA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.