Morgunblaðið - 16.03.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993 ÚVARP SJÓNVARP SJONVARPIÐ 17 50 RADUAFFIII ► Sjóræningja- DURnULrni sögur Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur um tígrisdýrið Sandokan, vini hans og fjendur. 18.15 ►Trúður vill hann verða (Clowning Around) Ástralskur myndaflokkur um munaðarlausan pilt, sem þráir að verða trúður, og beitir öllum brögðum svo að það megi takast. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (7:8) 18.40 ►Táknmálsfréttir 18.40 íunnTTin ►HM í handbolta Ir RUI IIII Bein útsending frá leik íslendinga og Rússa í milliriðli. Lýs- ing: Samúel Örn Erlingsson. (Evró- vision - Sænska sjónvarpið) Seinni hálfleikurinn verður endursýndur að loknum seinni fréttum. 20.20 ►Fréttir og veður 20.50 ►Hvað viltu vita? Áhorfendaþjón- usta Sjónvarpsins í beinni útsend- ingu. Áðalumræðan verður út frá spurningunni: hvemig mætum við minnistapi sem stundum er fylgifisk- ur efri áranna? Áhorfendur geta beint spurningum um það efni til öldrunar- læknis, félagsráðgjafa og fulltrúa frá félagi aðstandenda alzheimersjúkl- inga. Umsjón: Krístín Ólafsdóttir. Stjórn útsendingar: Tage Ammendr- up. 21.25 ►Lífláti áfrýjað (The Ruth Rendell Mysteries - A New Lease of Death) Breskur sakamálamyndaflokkur, byggður á sögu eftir Ruth Rendell um rannsóknarlögreglumennina Wexford og Burden. Wexford lög- reglufulltrúi stendur frammi fyrir einhveiju erfiðasta verkefni sem hann hefur lent í á starfsferli sínum þegar klerkur einn reynir að fá tekið upp aftur 30 ára morðmál. Presturinn heldur því fram að maðurinn, sem var hengdur fyrir að myrða vamar- lausa, gamla konu, kunni að hafa verið tekinn af lífí fyrir glæp sem hann framdi ekki. Þegar morðið var framið var Wexford ungur undirmað- ur í rannsóknarlögreglunni og nú veltir hann því fyrir sér hvort hann hafi átt þátt í því að maðurinn var dæmdur saklaus. Aðalhlutverk: Ge- orge Baker og Christopher Ravensc- roft. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. (1:3) Ánnar og þriðji hluti verða sýndir næstu tvo þriðjudaga. 22.20 ►Siðasti guðfaðirinn (The Last Godfather: The John Gotti Story) Bandarísk heimildamynd um mafíu- foringjann John Gotti, guðföður Gambinofjölskyldunnar, sem dæmd- ur var í lífstíðarfangelsi í júní í fyrra fyrir margvíslega glæpastarfsemi. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 23.01 ►Ellefufréttir 23.20 ►HM í handbolta Endursýndur verður seinni hálfleikur í viðureign íslendinga og Rússa í milliriðli. Lýs- ing: Samúei Öm Eríingsson. 23.55 ►Dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►IMágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um nokkra nágranna og samskipti þeirra. ,730BARNAEFNI 17.35 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur um ævintýri Péturs og vina hans. 17.55 ►Ferðin til Afriku (African Journey) Fylgst með ferð Luke Novak um Afríku. (3:6) 18.20 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt- ur frá því í gærkvöldi. 18.40 ►Háskólinn fyrir þig Verkfræði- deild í þessum þætti er verkfræði- deild Háskóla íslands kynnt. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu Umsjón. Eiríkur Jónsson. 20.30 íkDnTTID ►VISASP0RT f3°i- IrllU I IIII breyttur íþróttaþáttur í umsjón íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 2100 blFTTID ►Réttur Þinn Fróðleg- PlLl llll ur þáttur um réttarstöðu fólksins í landinu. 21.05 ►Delta Delta Burke fer með hlut- verk þjóðlagasöngkonunnar Deltu Bishop í þessum gamansama mynda- flokki. (10:13) 21.35 ►Phoenix Þeir hjá sérsveitinni hafa ekki hugmynd um hvar og hvenær næsta sprengja springur. (2:13) 23.20 vuivuvun ►Við Zel|y (ZeI,y IWlAlrl 11111 and Me) Isabelia Rossellini og David Lynch leika aðal- hlutverk í þessari kvikmynd um sam- band munaðarlausrar stúlku við um- hyggjusama fóstru sína og afbrýðis- ama ömmu. Phoebe er einmana og óörugg lítil stúlka sem sækir ást og umhyggju til draumlyndrar barnfós- tru sinnar sem leikin er af Isabellu Rossellini. Glynis Johns er í hlutverki ergingjarnrar ömmu Phoebe sem mis- líkar hversu háð barnabarn hennar er fóstru sinni. Stúlkan fínnur þá miklu togstreitu, sem er á milli kvennanna tveggja, og verður að treysta á sína innri rödd þegar hún gerir upp á milli þeirra. Leikstjóri. Tina Rathborne. 1988. Maltin gefur ★ ★ 'h. 0.50 ►Dagskrárlok ______L^...Wa.ElM 22.30 ►ENG Atburðarásin á fréttastofu Stöðvar 10 er hröð, spennandi og skemmtilega mannleg. (4:20) Síðasti guðfaðirinn - Myndin fjallar um ótrúlegan upp- gang mafíósans John Gottis og síðar fall hans og réttar- höld yfir honum. Heimildamynd um mafíósann Gotti Fékk lífstíðarfang- elsi fyrir morð, fjárplógsstarf- semi, skattsvik og fleira SJÓNVARPIÐ KL. 22.10 Síðasti guðfaðirinn nefnist bandarísk heim- ildamynd um mafíuforingjann John Gotti, hæstráðanda í Gambino-fjöl- skyldunni, sem dæmdur var í Iífstíð- arfangelsi í júní í fyrra. Gotti, sem er rúmlega fímmtugur, hóf glæpa- feril sinn í götugengi í Brooklyn- hverfi í New York og smám saman óx hróður hans innan mafíunnar. Árið 1985 voru Paul Castellano, þáverandi guðfaðir Gambino-fjöl- skyldunnar, og Tommy Bilotti, hægri hönd hans, skotnir til bana fyrir utan veitingahús á Manhattan. John Gotti sat álengdar í límúsínu sinni og fylgdist með morðunum, ók síðan hægt hjá og virti fyrir sér líkin. Hann var síðan gerður að guðföður fjölskyldunnar og hafði mikil umsvif. Þegar réttvísin hafði loks hendur í hári hans var hann dæmdur fyrir nokkur morð, marg- víslega fjárplógsstarfsemi og skatt- svik auk fjölda annarra glæpa. Þrándur Thoroddsen þýðir myndina. Óperuflutningur á íslandi fyrr og nú Meginumfjöll- unarefni Stefnumóta þessa vikuna auk fasta liða Meginumfjöllunarefni Stefnumóta þessa vikuna er óperuflutningur á Islandi fyrr og nú. Rætt verður við ýmsa sem þar hafa komið við sögu og reynt að bregða ljósi á stöðu þessarar listgreinar. Auk þess verða föstu liðir þáttarins á sínum stað; bók vikunnar á þriðjudegi sem að þessu sinni er Draumur eða veruleiki eftir Suigurð Björnsson - heimspekirit fyrir börn, maður vik- unnar á miðvikudegi og þann dag- inn er einnig hin sívinsæla bók- menntagetraun þar sem hlustendur geta sýnt og sannað bókmennta- kunnáttu sína og verðlaunin eru kvæðakver Halldórs Laxness. Um- sjónarmenn Stefnumóts eru Hall- dóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. Talmáls- þættir Ósjaldan er að því fundið í ræðu og riti að síbyljan dynji á hlustum þeirra sem opna fyrir léttu FM-stöðvarnar. Vissulega ryðst poppflóðið út úr þessum stöðvum af ógnar- þunga. En stundum gætir nú líka nokkurrar þreytu í dag- skrá Rásar 1. Hér tala ég ekki um margleiknar klassískar perlur heldur líka suma tal- málsþætti til dæmis spjall við menningarmenn sem hafa mætt margoft í þularstofu. Þannig ræddi Sigrún Björns- dóttir við Rögnvald Siguijóns- son píanóleikara í þættinum Spilað og spjallað sem var á dagskrá sl. sunnudag rétt á eftir öðrum spjallþætti undir stjórn Ævars Kjartanssonar. Einhvern veginn hafði ég á tilfinningunni að Rögnvaldur hefði verið margspurður um lífs- og píanóferilinn enda heyrðist mér hann orðinn nokkuð þreyttur á upprifjun- inni. Aðrir þættir á Rás 1 eru ferskari. Hér má nefna undar- lega áttaþáttaröð undir stjórn Auðar Haralds sem hljómar nú á sunnudögum. í þáttaröð- inni sem nefnist: Boðorðin tíu er ijallað um boðorðin frá nokkuð fersku sjónarhorni. En Auður flytur hinn sundurlausa texta á 200 kílómetra hraða og svo er viðtölum og upp- lestri skotið inní orðalestina. En eins og menn vita þá renna vagnar í hraðlestum saman fyrir augum áhorfandans þar til þeir taka að líkjast gljáandi stálormi. Og nú kemur hug- mynd! Hver sem er? Hvernig væri nú að efna til námskeiða fyrir umsjónar- menn talmálsþátta eða ráða sérstaka dagskrárgerðarmenn líkt og á sjónvarpinu? Nú um stundir virðast (sumir) menn og konur geta labbað inní út- varpshöllina á Fossvogshæð- um og stjórnað þar talmáls- þáttum að eigin vali. En þótt menn hafi skrifað læsilegar skáldsögur eða staðið á leik- sviði þá er ekki þar með sagt að þeir kunni að smíða út- varpsþátt. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Frétlir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G, Sigurðardóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayiirlit. Veður- fregnir. Heimsbyggð. Af norraenum sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 7.60 Dag- legt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýir geísladiskar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Kóngsdóttirin gafaða eftir Diönu Coles Pýðing; Magdalena Schram. Umsjón: Elísabet Brekkan. (7:8) ' 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. Pegar undirstaðan brestur. Landsútvarp svæðísstöðva i umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akur- eyri. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Með krepptum hnefum. Sagan af Jón- asi Fjeld". Jon Lennarl Mjöen samdi upp úr sögum Övre Riclíter Frichs. Þýðing: Karl Emil Gunnarsson. (12:16) Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Stefán Sturla Sigurjóns- son, Erling Jóhannesson og Árni Pétur Guðjónsson. 13.20 Stefnumót. Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars (16). 14.30 Boðorðin tíu. Fjórði þáttur af átta. Umsjón: Auður Haralds. 15.00 Fréttir. 15.03 Á blúsnótunum. Gunnhild Gyahals. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir." 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. TriStrams saga og is- oddar. Ingibjörg Stephensen les (7). Anna M. Sigurðardóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Með krepptum hnefum. Sagan af Jón- asi Fjeld". Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Irá morgni, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 Islensk tónlist. Midi, konsert fyrir tvö píanó og hljómsveit eltir Jónas Tómasson. 20.30 Úr Skímu. Endunekið efni úr fjöl- fræðiþáttum liðinnar viku, Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 21.00 ismús. Carl Nielsen á óvenju þjóð- legum nðtum, annar þáttur Knuds Kett- . ings framkvæmdastjóra Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Álaborg. Frá Tónmennta- dögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma, Helga Bachmann les 32. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Djassþáttur, Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Margrét Rún Guðmundsdóttir hrmgir frá Þýska- landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Veðurfréttir kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Gnorri Sturluson. 16.03 Dægurmalaútvarp og fréttir. Veðurspá kl. 16.30. Pistill Þóru Kristinar Ásgeirsdóttur. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsáiin, Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.00 Heimsmeistaramótið í handknattleik karla - milliriðill. island - Rússland. Arnar Björns- son lýsir frá Stokkhólmi. 20.15 Úrýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttír og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30.0.10 Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir- Næturtónar. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar, LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Bald- ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Vndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónas- son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 (slands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11. 12.15 Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héðinsson, 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. Blómadagur. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umlerðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magnússon, endurt. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. Dagbók lögreglunnar kl. 8.20. Dagbókar- leikurinn kl. 9.20.11.00 Arnar Albertsson. Hádegisverðarpottur kl. 11.30. Getraun dagsins I kl. 14.15.00 Birgir Örn Tryggva- son. Gettu 2svar kl. 16.20. Getraun dags- ins II kl. 17.05. 19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Hljómalindin, Kiddi. 22.00 Pétur Árnason. 22.30 Kvikmyndahúsin. 1.00 Sólsetur. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt- urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð- laugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson, 13.00 Síðdegis- þáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lilið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnaþátturinn endurtek- inn. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sigurjón. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 24.00 Dag- skrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 F.G. 18.00 F.B. 20.00 M.S. 22.00- 1.00 M.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.