Morgunblaðið - 16.03.1993, Page 43

Morgunblaðið - 16.03.1993, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993 43 LEIKHÚS Frumsýn- ingá Tartuffe Það var margt um manninn í Borgarleikhúsinu í síðustu viku þegar leikritið Tartuffe eftir Moliére var frumsýnt. Á meðfylgj- andi myndum má sjá nokkra frumsýningargestanna. ólöf Björnsdóttir^^ttir biðu nieð ?órður Síbustu sætin um páskana til Kanarí Verb frá kr. 49.800,-* Um páskana er sumar og hiti á Kanarí og frábær aðstaba á góbum gististöðum Heimsferba. Fararstjórar okkar, Jakobína og Bergþóra, bjóba spennandi kynnisferbir og fyrsta flokks þjónustu á þessum vinsælasta vetrardvalarstab Evrópu. 4 í smáhýsi kr. 57.300,- * Verb m.v. 4 í smáhýsi, hjón meb 2 börn, 3 vikur, Koala Garden. Við vorum 3 ódýrastir í fyrra og erum það enn Þess vegna er allt að verða upppantað í fermingunum hjá okkur, misstu ekki af ódýrustu fermingarmyndatökunni í vor, innifalið í myndatökunni er: 12 myndir allar stækkaðar í 13x18 cm, tvær myndir stækkaðar í 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma, verð aðeins kr. 14.000,oo Þessari myndátöku má skifta þannig að meirihlutinn sé af fermingarbaminu og hluti af því og foreldrum þess, eða af fermingarbaminu og tveim til þrem systkinum saman. Ljósmyndastofumar 3 Ódýrastir Ljósmyndstofan Mynd sími: 6 542 07 Bama og fjölskyldljósmyndir sími: 677 644 Ljósmyndstofa Kópavogs: sími: 4 30 20 Kynning á aðgangskorta kerfum Miðvikudaginn 17. mars n.k. frá kl. 14 til 17 mun tæknideild SECURITAS halda kynningu á aðgangskortakerfum fyrir fyrirtæki og stofnanir í Arsal Hótel Sögu. Fulltrúar sænska fyrir- tækisins ARITECH munu halda þar fyrirlestra á ensku. Einnig munu starfsmenn tæknideildar SECURITAS, kynna virkni og tengingarmögu- leika aðgangskortakerfa við önnur öryggiskerfi. Forsvarsmenn og aðrir starfsmenn fyrirtækja, stofnana og annara aðila sem vilja kynna sér nýjustu tækni í aðgangskortakerfum í dag, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna þátttöku til tæknideildar SECURITAS fyrir kl. 17, í dag. Brasilía um paskana Rio de Janeiro - Salvador de Bahia 1. apríl - 3 vikur Abeins 8 sæti laus. Verb kr. 99.800 ö TURAVIA air europa HEIMSFERDIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 SECURITAS Síðumúla 23,108 Reykjavík Sími 91-687 600

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.