Morgunblaðið - 16.03.1993, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993
Aöalfundur Eimskips:
214 milljóna króna tap í fyvra
Þið verðið að fara að gefa Óskabarninu eitthvað annað en þetta súpugutl. Það er hætt að
þrífast eðlilega.
í DAG er þriðjudagur 16.
mars sem er 75. dagur árs-
ins 1993. Gvendardagur.
Árdegisflóð í Reykjavík er
kl. 0.32 og síðdegisflóð kl.
13.16. Fjara er kl. 9.08 og
21.28. Sólarupprás í Rvík
er kl. 7.42 og sólarlag kl.
19.32. Myrkurkl. 20.19. Sól
er í hádegisstað kl. 13.36
og tunglið f suðri kl. 8.32.
(Almanak Háskóla íslands.)
Og þá munuð þér vera
mín þjóð, og ég mun vera
yðar Guð. (Jer. 30, 22.)
1 2
■
6 J l
m pf
8 9 y
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 sker, 5 bókstafur,
6 bölið, 9 of lítið, 10 rómversk
tala, 11 frumefni, 12 flan, 13
mæla, 15 elska, 17 menn.
LÓÐRÉTT: - 1 gosdrykks, 2 tað,
3 rórartaug, 4 sepinn, 7 gera við,
8 fæða, 12 hlaupalag, 14 háttur,
16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 kæta, 5 assa, 7 at,
8 afinn, 11 fá, 12 ána, 14 lini, 16
aranna.
LÓÐRÉTT: - 1 kartafla, 2 taldi,
3 asa, 4 kalt, 7 ann, 9 fáir, 10
náin, 13 aga, 15 Na.
FRÉTTIR
BARNADEILD Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavík-
ur er með opið hús fyrir for-
eldra ungra barna frá kl.
15-16. Umræðuefnið er
breytingar í fjölskyldu við
fæðingu barns.
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn
heldur fund í kvöld í Félags-
heimilinu. Garðyrkjufræðing-
ur talar um vorverkin í garð-
inum. Kynning á starfsemi
Björgunarsveitarinnar Al-
berts.
ORLOF húsmæðra í
Garðabæ. Stóra ferðin í ár
er til Glasgow 15.-18. maí.
Bókið ykkur sem fyrst í s.
43596. Valgerður Bára.
KVENFÉLAG BSR heldur
spilavist nk. þriðjudag kl.
20.30 í Dugguvogi 2. Ollum
opið.
FÉLAG eldri borgara. Opið
hús í Risinu kl. 13-17. Kl.
17 ræðir Ögmundur Helga-
son, magister, um þjóðsagna-
söfn Jóns Árnasonar og Olafs
Davíðssonar. Félagar úr leik-
félaginu lesa úr verkum
þeirra. Danskennsla Sigvalda
kl. 20.
KVENFÉLAG Óháða safn-
aðarins heldur aðalfund sinn
nk. fimmtudag kl. 20 í
Kirkjubæ. Gestur kvöldsins
verður Sigríður Hannesdóttir,
leikkona.
FÉLAGSSTARF aldraða
Lönguhlíð 3. Kvöldskemmt-
un nk. fimmtudag kl. 20.30.
Helgi Seljan og Sigurður
Jónsson skemmta.
STYRKUR, Samtök
krabbameinssjúklinga og
aðstandenda þeirra, halda
aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30
í Skógarhlíð 8. Gestur fundar-
ins verður Hjördís Gísladóttir
sem kynnir heilsunámskeið
NLFÍ. Kaffveitingar.
KVENFÉLAGIÐ Aldan.
Góugleðin verður haldin í
Sexbaujunni nk. miðvikudag
kl. 19 stundvíslega. Pelsa-
kynning.
HVÍTABANDSKONUR
halda fund í kvöld á Hallveig-
arstöðum kl. 20. Gestur fund-
arins er Herdís Sveinsdóttir,
dósent í hjúkrunarfræðum.
STARF aldraða í Hall-
grímskirkju. Á morgun verð-
ur farið'fheimsókn í Árbæjar-
kirkju. Rútuferðir eru frá
Hallgrímskirkju kl. 13.30.
DÓMKIRK JU SÓKN. Fót-
snyrting í safnaðarheimilinu
kl. 13.30. Tímapantanir hjá
Ástdísi í síma 13667.
HALLGRÍMSSÓKN. Kl.
12.30 súpa og leikfimi í kór-
kjallara. Fótsnyrting og hár-
greiðsla fyrir aldraða. Uppl.
í kirkjunni.
KÁRSNESSÓKN. Samvera
æ'skulýðsfélagsins í safnaðar-
heimilinu Borgum í kvöld kl.
20.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12 og 13-16.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur
10-12 ára bama í dag kl. 17.
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Lækjargötu 12a kl. 10-12.
Feður einnig velkomnir.
Æskulýðsfundur kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu.
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund kl. 12. Orgelleikur í
10 mín. Fyrirbænir, altaris-
ganga og léttur hádegisverð-
ur. Biblíulestur kl. 14. Sr.
Halldór S. Gröndal annast
fræðsluna. Kaffiveitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma kl. 18 alla virka daga
nema miðvikudaga.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
NESKIRKJA: Mömmumorg-
unn í safnaðarheimili kirkj-
unnar kl. 10-12. Kaffi og
spjall.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12. Opið hús fyrir
10-12 ára í dag kl. 17.30.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta með alt-
arisgöngu í dag kl. 18.30.
Fyrirbænaefnum má koma á
framfæri við sóknarprest i
viðtalstímum hans.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA: Kyrrðarstund í há-
deginu kl. 12 á morgun mið-
vikudag. Léttur málsverður í
Góðtemplarahúsinu að stund-
inni lokinni.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Foreldramorgunn í dag kl.
10-12.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
í fyrradag kom Örninn KE
og fór aftur samdægurs.
Hilmir SU, Keflvíkingur,
rússneski togarinn Krasnop-
ersekopsk og olíuskipið
Mærsk Harrerir komu. Árni
Friðriksson kom í gær og
Hilmir, Keflvíkingur,
Húnaröst og Ottó N. Þor-
láksson fóru. Selfoss, Þinga-
nes og Laxfofoss komu í
gær. Reykjafoss er væntan-
legur í dag af ströndinni.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Um helgina kom Hvítanes
af ströndinni, Stapafell kom
og fór aftur samdægurs á
ströndina. Togararnir Sævar-
klettur og Nanok Troll fóru
á veiðar. Rán og Inger Ivers-
en komu af veiðum.
MINNINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Félags
nýmasjúkra eru seld á þess-
um stöðum: Hjá Salome með
gíróþjónustu í s. 681865, í
Árbæjarapóteki Hraunbæ
102, Blómabúð Mickelsen,
Lóuhólum, Sefánsblómi,
Skipholti 50b, Garðsapóteki,
Sogavegi 108, Holtsapóteki,
Langholtsvegi 84, Kirkjuhús-
inu, Kirkjutorgi 4, Hafnar-
fjarðarapóteki, Bókaverslun
Ándrésar Níelssonar, Akra-
nesi, og hjá Eddu Svavars-
dóttur í Vestmannaeyjum.
Halldór Finnsson, Hrannar-
stíg 5. Ólafsvík: Ingibjörg
Pétursdóttir, Hjarðartúni 3.
Suðureyri: Gestur Kristins-
son, Hlíðarvegi 4. ísafjörður:
Jóhann Kárason, Engjavegi
8, Esso-verslunin, Jónína
Högnadóttir. Árneshreppur:
Helga Eiríksdóttir, Finnboga-
stöðum. Blönduós: Helga A.
Ólafsdóttir, Holtabraut 12.
Sauðárkrókur: Margrét Sig-
urðardóttir, Birkihlíð 2.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 12.-18. mars, aö
báöum dögum meðtöldum er i Háaleltis Apóteki, Háaleitisbraut 68.Auk þess er
Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu-
daga.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími.
Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann
styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin '78: Upplýsingar og róögjöf i s.,91-28539 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogsvvirka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek:Opiðvirkadaga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrír bæinn oa Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn aBa daga. Á virkum dögum fró kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
SkautasvefHð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17
og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 óra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og
unglíngum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriójud., miövikud. og föstud. 9-12. Afeng-
is- og f ikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr-
unartræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. .
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. P “ “ ‘ "
hringinn. Sími 676020.
Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skfifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök óhugafólks um ófengis- og vrhuefnavandann, Siöumúla 3-5, s. 812399
kl. 9-17. Áfengismeðferö og róðgjöf, fjölskylduróðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriðjud.—föstud. kl. 13—16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar-
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína P.auða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 óra
og eldrí sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum b8rnsburö, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsíns til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30, Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl, 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hrlngsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim-
sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhring-
inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstþd. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl, 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s.
683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: I júni, júli og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. A
vetrum eru hínar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar i sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasaf nið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norr*nahú»ið.Bókasafnið, 13-19, sunnud, 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga.
Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram í mai. Safn-
ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Liftasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
mýndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavíkurhöfn: Almælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl.
13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavikur: Opiö mónud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundholl, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn-
ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna veröa frávik á opnunartima i Sundhöllinni
á timabilínu 1. okt.-1. júni og er þá lokað kl. 19 virka daga.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8—16.30. Siminn er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18.
Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar-
daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30.
Helgar: 9-16.30.
Varmáriaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17,
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akuieyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl, 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skiðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu-
daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar
á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ.
Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa
og Mosfellsbæ.