Morgunblaðið - 16.03.1993, Síða 13

Morgunblaðið - 16.03.1993, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993 13 Menningarvika BÍSN 13-21 marz BANDALAG íslenskra sérskólanema, BÍSN standur fyrir menningarviku dagana 13.-21. mars. Menningarvikan var sett á sal Kennarháskólans s.I. laugardag og flutti Ólafur G. Einarsson þá ávarp. Þetta er í þriðja sinn sem nemend- ur sérskóla innan BÍSN taka sig saman og setja upp fjöl- breytta dagskrá. Tilgangur menningarviku er að auka sam- kennd nemenda innan BISN á því starfi sem fram fer í innan vébanda BISN. Félagar í BÍSN eru um 3.500 úr 15 sérskólum. Þessir skólar eru Fiskvinnsluskólinn, Fósturskóli ís- lands, Garðyrkjuskóli ríkisins, íþróttakennaraskólinn á Laugar- vatni, - Kennayaháskóli íslands, Leiklistarskóli íslands, Myndlist- ar- og handíðaskóli íslands, Sam- vinnuháskólinn á Bifröst, Stýri- mannaskólinn í Reykjavík, Söng- skólinn í Reykjavík, Tónlistarskól- inn í Reykjavík, Tækniskóli ís- lands, Tölvuháskóli Verslunar- skóla íslands, Vélskóli íslands og og vekja athygh almenmngs þeim 15 sérskólum sem eru Þroskaþjálfaskóli íslands. í menningarvikunni verða uppá- komur í skólunum innan BÍSN sem skólarnir koma með sjálfir. Þar gefast því góð tækifæri til að kynnast því sem skólarnir eru að gera og þama ættu allir að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Dagskráin er fjölbreytt og sem dæmi má nefna SAL-kvöld á Plús- inum, Myndlistarsýningu í Höfða- nemendagarði, Óperukvöld á veg- um Söngskólans í Reykjavík, íþróttamót, sameiginleg dagskrá Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson Á MYNDINNI eru leikararnir. F.v. Geir Þorsteinsson, Ingvar Þórðar- son, Kristín Gestsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir og Björk Pálsdóttir í hlutverkum sínum. Höfn Rússamir mættir Höfn. Moskvu. MÁVURINN, hið sí- gilda verk Antons Tsjekhovs, var frum- sýnt nú á dögunum í Sindrabæ. Þetta mun vera ein af viðameiri sýningum sem Leik- félag Hornafjarðar hefur sett á svið og hefur það kostað lát- lausar æfingar síð- ustu 8 vikurnar und- ir stjórn Hlínar Agn- arsdóttur Ieikstjóra. Leikritið Mávurinn var frumsýnt í Péturs- borg árið 1892 en fékk ekki góðar viðtökur og var einungis sýnt fimm sinnum. En sex árum síðar sló verkið í gegn í leikritinu koma fram hinar eilífu spurningar um lífíð og tilver- una. Hvað er það sem gefur lífínu gildi? Ástin, frægðin, æskan, feg- urðin, auðurinn? Áhorfandanum gefst tækifæri á að velta fyrir sér rökum með og á móti hinum mis- munandi lífsstíl. Helstu hlutverk eru í höndum Ingvars Þórðarsonar sem Dorn læknir, Margrétar Jóhannesdóttur sem leikur Irinu, Jón Guðmunds- son, formaður Leikfélags Horna- fjarðar, leikur Sorin, Þorvaldur Viktorsson leikur Trígorin. En alls eru leikarar 12 talsins. Þýðingu gerði Pétur Thorsteins- son. Leikmynd og búningar eru hugverk Péturs Gauts Svavarsson- ar, en leikmyndin er að hluta ljós- rit af málverki Gústafs Klimts. Slík leikmynd mun aðeins einu MYND af sviðslíkaninu eftir Pétur Gaut. sinni áður hafa verið notuð á ís- landi. Tónlist stýrir Jóhann Morá- vek. ■ JGG. HLAÐBORÐ í HÁDEGINU 590 kr. 2 GERÐIR AF PIZZUM OG HRÁSALAT Hótel Esja 68 08 09 Mjódd 68 22 08 'Hut ; ' ■ 1. ■ ^ ' " wgm .. 1 ' ''l 'Vv <r ■jmm t. .^f'V| ; ■ Jtok. x jp. T ~ 1 Hátíðin sett FJÖLMENNI var við setningu menningarviku BISN á laugardaginn. Morgunblaðið/Sverrir uppeldisskólanna, kynningardagar aðallega seinnipart dags og á uppákomurnar verður ókeypis á Stýrimannaskólans og Vélskólans kvöldin og til þess að allir eigi alla dagskrárliði. og margt fleira. Dagskráin verður jafna möguleika til að mæta á (Fréttatiikynning) smurður BíUinn aðstaeður úrvaliö í versluninni. Smurstöfi fyrip allap tegundip bfla-oglólk! 'oruúrvall^k^rr~~— °að i versluni, HEKLA SMURSTÖÐ LAUGAVEGI 174 SÍMI 695500 SÍMI695670 Skeljungurhf. Einkaumboö fyrír Shell-vörur á Islandi íSfbÍöölnfWitlngastQlu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.