Morgunblaðið - 16.03.1993, Page 41

Morgunblaðið - 16.03.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993 41 þau reistu ofan við Akureyri. Tryggvi var heilsulítill fyrstu árin á Akureyri en síðar fékk hann all- góða heilsu sem entist til elliára. Árið 1947 fluttust þau til Reykja- víkur. Steinunni konu sína missti Tryggvi í janúar 1977 og hefur síð- an búið með dóttur sinni Elsu Jónu. Steinunni og Tryggva varð tveggja dætra auðið, Fanneyjar deildarstjóra og Elsu Jónu skrif- stofustúlku. Afkomendur þeirra eru fjölmargir. Tryggvi var mikill baráttu- og hugsjónamaður í verkalýðshreyf- ingunni og gegndi þar mörgum trúnaðarstörfum. Hann var sæmdur heiðursmerki Dagsbrúnar fyrir störf í þágu félagsins og einnig heiðurslaunum Dagsbrúnar fyrir bókina „Fátækt fólk“. Aðrir ,sem betur þekkja til, munu gera þeim hluta lífsstarfs Tryggva betri skil. Tiyggvi samdi tvær ljóðabækur „Rímuð ljóð“ 1967 og „Ljóðmæli" 1971. Þekktastur er Tryggvi þó sennilega fyrir æviminningar sínar, sérstaklega fyrstu bókina af þremur „Fátækt fólk“. Sú bók hefur borið hróður hans sem frábærs rithöfund- ar, ekki aðeins hér á íslandi heldur langt út fyrir landsteinana enda verið þýdd á mörg tungumál. „Fá- tækt fólk“ varð metsölubók hér á íslandi árið sem hún kom út og var það mjög að verðleikum. Tryggvi samdi, auk æviminninga sinna, fímm aðrar bækur, þar af eru þijár skáldsögur, eitt ættfræðirit og ein barnabók. Allar þessar bækur, ásamt æviminningunum, samdi hann eftir að hann fór á eftirlaun, enda sennilega lítill tími til þeirra hluta fyrir mann í fullri vinnu og á kafí í félagsmálum að auki. Lítill vafí er samt á að hugur hans hefur alltaf staðið til ritstarfa þó að að- stæður leyfðu það ekki fyrr en á elliárum. Ég hef þekkt Tryggva svo lengi sem ég man eftir mér og heimili þeirra hjóna að Flúðum var mér sem annað heimili. Fyrir hver jól sendi fjölskyldan á Flúðum okkur systkin- unum glaðning. Það var oft mikil tilhlökkun að sjá hvað nú væri í pakkanum. Aldrei man ég eftir að brygðist að jólapakkinn frá Flúðum kæmi. Sama þó að ég viti nú að oft var þar þröngt í búi á þessum árum. Mér er nær að halda að okk- ur systkinunum hefði ekki fundist nein jól ef pakkinn hefði ekki komið. Tryggvi var mikið ljúfmenni og einstakur heimilisfaðir og vildi allra vanda leysa. Á slíka menn hlaðast tíðum margvísleg störf og frístund- ir eru fáar. Þetta mun Tryggvi hafa reyrit. Ég veit að fátækleg orð segja lítið en ætla þó að þakka Tryggva fyrir öll liðnu árin. Minningin um hann er geymd í hjartanu þar sem enginn fær grandað henni. Eg votta ástvinum hans dýpstu samúð. Ævar Jóhannesson. > Diom bkreytingar Cjjatavara Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla da«a frá kl. 9-22 Fákafeni 11 s. 68 91 20 t Maðurinn minn, faðir, afi, VALDEMAR HELGASON leikari, Skaftahlfð 12, verður jarðsunginn miðvikudaginn 17. mars kl. 15.00 frá Háteigs- ^'r^u' Jóhanna Björnsdóttir, Arnaldur Valdemarsson, barnabörn. t Faðir okkar, afi og langafi, TRYGGVI EMILSSON rithöfundur, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. mars kl. 15.00. Fanney T ryggvadóttir, Elsa Tryggvadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför sonar míns, Móðir okkar, tengdamóðir og amma, eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, JAKOBÍNA ODDSDÓTTIR, ÞORLEIFS JÓNSSONAR, Háaleitisbraut 32, Vogum, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 17. mars Hofshreppi. kl. 13.30. Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar A-4, Borgarspítalanum, og heimahlynningar Krabbameinsfélagsins. Kristbjörg Guðmundsdóttir, Fanney Magnúsdóttir, Jón Frímannsson Guðrún Sveinsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Gunnar Hjartarson Birna Dýrfjörð, og barnabörn. börn, tengdabörn og barnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir og afi, GUÐJÓN VALGEIRSSON, Sólheimum 24, andaðist í Landspítalanum 7. mars. Útförin verður gerð frá Langholtskirkju í dag, þriðjudaginn 16. mars, kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Félag nýrnasjúklinga. Hallveig Halldórsdóttir, Valgeir Guðjónsson, Ásta Kristrún Ragnarsdóttir, Guðrún Arna Guðjónsdóttir, Pétur Bjarnason, Sigrfður Anna Guðjónsdóttir, Ragnar Marteinsson og barnabörn. t Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, MÖRTU EINARSDÓTTUR, Arnarhrauni 14, Hafnarfirði. Marta Magnúsdóttir, Sigurður Magnússon, Erlingur Sigurðsson, Ásdís Gunnarsdóttir, Margrét Egilsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, INGIBJÖRG GÍSLADÓTTIR, Kambsvegi 11, Reykjavík, er andaðist 12. mars sl., verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. mars nk. kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Sigurþór Sæmundsson, Guðfinna Hannesdóttir, Ásta L. Gunnarsdóttir, Sigurður Zóphoníasson, Yngvi Zóphoníasson, Kjartan Zóphoníasson, Stella Hjaltadóttir, Sveinbjörg Zóphoníasdóttir, Sveinn Elfasson, Baldur S. Baldursson, Rósa Valtýsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför KRISTJÁNS JÓNSSONAR. Guð blessi ykkur öll. Anna Jónsdóttir, Jón G. Kristjánsson, Steinunn Kristjánsdóttir, Anna K. Kristjánsdóttir, Svanhildur Kristjánsdóttir, Helga Ólöf Kristjánsdóttir, Valborg Huld Kristjánsdóttir, Reynir Kristjánsson, Steinunn Bjarnadóttir, Helmout Kreideler, Hjálmtýr Heiðdai, Valtýr Sigurðsson, Finn Guttormsen, 0yvind H. Hansen, Anna Ósk Lúðvíksdóttir og barnabörn. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SESSEUAJ. MAGNÚSDÓTTIR frá Borgarnesi, Þverárseli 10, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 17. mars kl. 13.30. Þóra G. Grönfeldt, Magnús Hreggviðsson, Hreggviður Hreggviðsson, Halla Hreggviðsdóttir, Guðmundur Jónsson, Gylfi Konráðsson, Erla Haraldsdóttir, María J. Einarsdóttir, Bjarni Benediktsson, Guðrún Ingvarsdóttir, barnabörn og langömmubarn. t Innilegar þakkir fyrir veitta samúð við andlát og jarðarför ástkærr- ar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, JÓFRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR, Melgerði 30, Kópavogi. Sérstakar þakkir til þeirra sem aðstoðuðu okkur við umönnun hennar. Kristín Hulda Óskarsdóttir, Ágústa Eygló Óskarsdóttir, Sigrfður Magnea Óskarsdóttir, Friðbjörg Óskarsdóttir, Guðmundur Rafnar Óskarsson, Alice B. Árnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Bjarni Guðbjörnsson, Haukur Þ. Ingólfsson, Erlingur Björnsson, Þorsteinn A. Andrésson, t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, KARLJ. MAGNÚSSON rafeindavirkjameistari, Ljósheimum 20, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðjudaginn 16. mars kl. 15.00. Ólöf Eiríksdóttir, Magnús Karlsson, Ingibjörg Gfsladóttir, Sæunn E. Karlsdóttir, Palle S. Pedersen, Eirfkur S. Karlsson, Sigrún S. Karlsdóttir, Karl J. Karlsson og barnabörn. t Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför móður, tengdamóður og ömmu okkar, GUÐBJARGAR MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR, Einholti 9, Reykjavík. Hafsteinn Sölvason, Kolbrún Haraldsdóttir, Garðar Sölvason, Edda Hannesdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okk- ar, tengdamóður og ömmu, JÓHÖNNU KRISTJÁNSDÓTTUR, Kaplaskjólsvegi 37. Ólafur Guðmundsson, Valgerður Ólafsdóttir, Ásgeir Þormóðsson, Guðmundur Ólafsson, Fjóla Guðmundsdóttir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.