Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 5
STÓRBÓK - VEGLEG G)ÖF Á TÍMAMÓTUM! - STÓRBÓK
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
5
OLAFUR jOHANN SICURÐSSON
Ólafur Jóhann Sigurösson: Ný stórbók þessa
snjalla sagnamanns. Hér er aö finna í einni bók
Gangvirkiö, Litbrigöi jaröarinnar; Bréf séra Böövars
og nokkrar bestu smásögur Ólafs Jóhanns.
ÞÓRARINN ELDjÁRN
ÞjÓÐSKÁLDIN
JOHANNES UR KÖTLUM
Úrvalsrit ástsœlla
höfunda a frabœru
verbi!
Hliöstœtt safn er nýkomiö út í Bandaríkjunum og
um ibaö sagöi þarlendur gagnrýnandi: „ Úr skapgerö
sögupersóna Ólafs Jóhanns og hrikalegri fegurö lands-
ins er ofinn Ijóörœnn og ákaflega vandaöur
skáldskapur."
Verb: 2.980 kr.
Þórarinn Eldjárn: Ný útgáfa þessarar vinsœlu stórbókar:
Kvœöi, Disneyrímur, Erindi,Ofsögum sagt, Kyrr kjör og
nú í kaupbœti: Margsaga. Fáir höfundar hafa notiö
jafnmikillar almenningshylli á seinni árum og Þórarinn
fyrir kvœöi sín og sögur. Hér er nœstum heilt ritsafn í
einni bók.
Verb: 2.980 kr.
Stórbók meö úrvali kvœöa. Á tœpum sex hundruö síöum má finna
kvœöi úr einum sextán bókum, sem út komu á tímabilinu
1926-1970, þar á meöal margan þann skáldskap sem
hvaö ástscelastur hefur oröiö meö þjóöinni.
Auk þess er í bókinni úrval ritgeröa.
Verö: 2.980 kr. <-----------—
Einar Kárason:
Allur eyjabálkurinn
í einni bók.
Verö: 2.980 kr.
Halldór Stefánsson:
Allar smásögur þessa
meistara formsins.
Verö aöeins: 980 kr.
Þórbergur Þóröarson:
Fyrsta og vinsœlasta
stórbókin er aftur
fáanleg.
Verö: 2.980 kr.
Pétur C unnarsson:
Andri allur í
einni bók.
Verö: 2.980 kr.
Grískir harmleikir:
Æskílos, Sófókles og
Evrípídes á 1200
blaösíöum í þýöingu
Helga Hálfdanarsonar.
Verö: 4.980 kr.
Helga Siguröardóttir:
Hin eina sanna íslenska
matreiöslubók.
Verö aöeins: 2.980 kr.
Mál IMI og menning
LAUGAVEGI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍÐUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688577
' :
‘
' ' * - "í -v ' \ ' X'VN
Þjóöskáldin: Einstakt úrval úr bókmenntum 19. aldar
á nœstum 800 blaösíöum. Ljóö frá Bjarna Thorarensen
til Einars Benediktssonar, sögur frá jóni Thoroddsen
til Þorgils gjallanda. Guömundur Andri
Thorsson ritstýröi.
Verö: 2.980 kr.