Morgunblaðið - 07.04.1993, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993
í DAG er miðvikudagur 7.
apríl, sem er 97. dagur árs-
ins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 6.35 og síð-
degisflóð kl. 18.57. Fjara er
kl. 00.25 og 12.43. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 6.24 og
sólarlag kl. 20.37. Myrkur
kl. 21.29. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.30 og tunglið í
suðri kl. 1.39. (Almanak
Háskóla Islands.)
Því Iffið er mér Kristur og
dauðinn ávinningur.
(Filip. 1, 21.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
LÁRÉTT: - 1 stundir, 5 bókstaf-
ur, 6 sæla, 9 miskunn, 10 frum-
efni, 11 rómversk tala, 12 sjór, 13
bæta, 15 fæða, 17 mælti.
LÓÐRÉTT: - 1 fúlt, 2 bryljað kjöt,
3 skýrt frá, 4 horaðri, 7 auðlind,
8 dveljast, 12 mylja, 14 hróp, 16 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 vaid, 5 autt, 6 nagg,
7 dá, 8 Líney, 11 ás, 12 ili, 14 taum,
16 arðinn.
LÓÐRÉTT: - 1 vandláta, 2 lagin,
3 dug, 4 strá, 7 dyl, 9 ísar, 10 eimi,
13 lán, 15 uð.
KIRKJUSTARF
ÁSKIRKJA: Samverustund
fyrir foreldra ungra bama í
dag kl. 10-12. 10-12 ára
starf í safnaðarheimilinu í dag
kl. 17.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur há-
degisverður á kirkjuloftinu á
eftir.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
Sj'á ennfremur bls. 45
ÁRIMAÐ HEILLA
frá Siglufirði, er áttræð í
dag. Hún dvelur á Sjúkrahúsi
Sigluíjarðar.
ára afmæli. Stefanía
Eiríka Kristjáns-
dóttir, Nesvegi 66, Reykja-
vík verður sextug á morgun,
8. apríl. Eiginmaður hennar
er Haukur Guðbjartsson.
Þau taka á móti gestum á
heimili þeirra á afmælisdag-
inn frá kl. 18.
sextug í dag. Hún tekur á
móti gestum í SEM-salnum,
Sléttuvegi 1-3, milli kl.
18-20.______________
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma
696600.
landi 1, Reykjavík er fimm-
tugur í dag. Hann og eigin-
kona hans Erla Haraldsdótt-
ir, taka á móti gestum í
AKOGES-salnum, Sigtúni 3,
milli kl. 17-19.
FRÉTTIR______________
BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður: Guðlaug M.,
s. 43939, Hulda L., s. 45740,
Arnheiður, s. 43442, Dagný
Zoéga, s. 680718, Margrét
L., s. 18797, Sesselja, s.
610468, María, s. 45379,
Elín, s. 93-12804, Guðrún, s.
641451. Hjálparmóðir fyrir
heymarlausa og táknmáls-
túlkur: Hanna M., s. 42401.
SILFURLÍN AN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.________________
OA-SAMTÖKIN. Uppl. um
fundi á símsvara samtak-
anna, 91-25533, fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða.
BÓKSALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Gerðubergi. Árdegis hár-
greiðsla. Mæting kl. 10 í
Gerðubergi í kaffíspjall. Síðan
verður farið í sund, hádegis-
hressing, handavinnustofur
opna, spilasalur, bókband og
kóræfíng. Kl. 15 kaffítími,
kl. 15.30 upplestur.
FÉLAGSSTARF aldraða
Pétur Þorsteinsson er til við-
tals þriðjudaginn 13. apríl.
Panta þarf viðtal í síma
28812.
FÉLAG fráskilinna heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í Ris-
inu, Hverfísgötu 105.
KVENFÉLAG Kópavogs.
Konukvöld verður í Félags-
heimili Kópavogs fimmtudag-
inn 15. apríl kl. 20. Gestur
kvöldsins verður Heiðar Jóns-
son, snyrtir. Allar konur vel-
komnar.
ITC-DEILDIN Korpa heldur
fund í kvöld i safnaðarheimili
Lágafellssóknar kl. 20. Allir
boðnir velkomnir. Uppl. hjá
Díönu í s. 666296.
ITC-DEILDIN Björkin
heldur fund í kvöld kl. 20.30
í Síðumúla 17.
ITC-DEILDIN Fífa heldur
fund í kvöld kl. 20.15 að
Digranesvegi 12, Kópavogi.
Fundurinn er öllum opinn.
Nánari uppl. gefur Guðlaug í
s. 41858.
DÓMKIRKJUSÓKN. Opið
hús fyrir eldri borgara í safn-
aðarheimilinu í dag kl.
13.30-16.30. Tekið í spil.
Kaffiborð, söngur, spjall og
helgistund.
NESSÓKN. Opið hús fyrir
aldraða verður í dag kl.
13—17 í safnaðarheimilinu.
Leikfimi, kaffi og spjall. Hár-
og fótsnyrting í dag kl.
13—17 i safnaðarheimilinu.
Kór aldraðra hefur samveru-
stund og æfingu kl. 16.45.
Nýir söngfélagar velkomnir.
Umsjón hafa Inga Backman
og Reynir Jónasson.
Kristján Ragnarsson formaður bankaráðs á aðalfundi ísiandsbanka
Áhersla lögð á að bæta
stjóm á útlánum bankans |
Tí I
ll
Þú skalt ekki búast við neinu kraftaverki Orri minn, ég hef alltaf verið að tapa allt mitt Iíf ...
Kvötd-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 2.aprfl-8. aprfl,
að báðum dögum meðtöldum er í Garós Apóteki, Sogavegi 108.Auk þess er Lyfja-
búðin Iðunn, Laugavegi 40a opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Ney&arsími lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19
vírka daga. Tímapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtaiinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi.
Uppi. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa víðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek:Opiðvirkadaga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga
og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opirm aHa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kf. 10-22.
Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17
og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 43-18.
Uppl.ami: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplvsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekkí þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveíki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afeng-
Is- og fflcniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr-
unarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22 í sima 11012. .
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvari allan sólar-
hringinn. Sími 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
ókeypis ráðgjöf. . . . ... „ ....
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síöumúla 3-5, 8. 812399
kl. 9-17. Afengismeðferð og ráðgjöf, fjölskyfduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16.
S ]9282
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. . ,,
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargótu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð folki 20 ára
og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð ferðamóla Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
frétta liðinnar viku. Hlustunarskílyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdír og kvöld* og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl, 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringslns:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17, Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim-
sóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. —
Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr-
unarheimili i Kópavogi: Heimsóknart/mi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring-
inn á Heilsugæslustöö Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.-föstpd. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s.
683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafniö: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: I júní, júlí og águst er opið kl. 10—18 alla daga, nema mánudaga. Á
vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Asmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrœna húsið. Bókasafnk). 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: l4-19alladaga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mónudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsvertu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i mai. Safn-
ið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnlð á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaieiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins.
Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Amesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl.
13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjari. og Breiðholtsl. eru opn-
ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna veröa frávik á opnunartima i Sundhöllinni
á timabilinu 1. okt.-1. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 642560.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18.
Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarf)arðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar-
daga. 8—16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30.
Helgar: 9-16.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keftavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skiðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu-
daga kl. 13-21, Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18,
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar
á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ.
Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða
og Mosfellsbæ.