Morgunblaðið - 11.05.1993, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 11.05.1993, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1993 RAÐA UGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Ritari óskast á arkitektastofu í Reykjavík Viljum ráða ritara á stofu okkar hálfan daginn frá kl. 13.00-17.00. Starfið felst í umsjón tæknibókasafns og verkefnisskráningu ásamt almennri rit- vinnslu. Góð viðskiptaenska og tölvukunn- átta (PC) nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí merktar: „AB - 10905“. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi í samræmi við ákvæði 11. og 14. gr. laga nr. 48/1986 um lögverndun á starfsheiti framhaldsskólakennara o.fl., er hér með aug- lýst eftir kennara í viðskiptagreinum. Óskað er eftir að ráða stundakennara í ferða- greinum. Menntun í ferðafræðum eða starfs- reynsla á því sviði æskileg. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 43861. Skólameistari. Sölumenn óskast Óskum eftir að ráða sölumenn til að ganga í hús og selja heimiliskortið. Mikil sala, góð sölulaun. Einnig vantar fólk í símasölu á kvöldin við að safna félögum í myndbandaklúbb. Reynsla ekki nauðsynleg. Upplýsingar í síma 682768 milli kl. 9 og 17. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Hjúkrunarfræðingar Vorfagnaður Félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræð- inga og Hjúkrunarfélags íslands 12. maí 1993. í tilefni alþjóðadags hjúkrunarfræðinga 12. maí verður haldinn vorfagnaður á Hótel Borg, Gyllta salnum, kl. 20.30-22.30. Dr. Kristín Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur, flytur erindi um hugmyndafræði hjúkrunar- starfsins. Léttar veitingar og tónlist.. Aðgangseyrir 500 kr. Stjórnir Félags háskólamenntaðra hjúkrunarfræðinga og Hjúkrunarfélag Islands. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyöisfiröi, föstudaginn 14. maí 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eign: UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í gerð malbikaðra gangstétta ásamt ræktun víðsvegar um borgina. Verkið nefnist: Gangstígar, útboð A. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 8.200 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 4.000 m2 Skilatími verksins er 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 4. maí, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 18. maí 1993 kl. 15.00. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í gerð malbikaðra gangstétta ásamt ræktun víðsvegar um borgina. Verkið nefnist: Gangstígar, útboð B. Heildarmagn gangstétta er u.þ.b. 15.000 m2 Heildarmagn ræktunar er u.þ.b. 8.000 m2 Skilatími verksins er 1. október 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 4. maí, gegn kr. 10.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 19. maí 1993 kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REV K J AVI KURBORGAR Frikirkjuveiji 3 Simi 25800 Trygging hf. óskar eftir tilboðum f neðanskráðar bifreið- ar sem hafa skemmst í umferðaróhöppum: Lancia 1987 Lada 2107 1987 Skoda 130 1988 Nissan Bluebird 1986 Mazda 323 1300 1987 Daihatsu Charade 1988 Mercedes Benz 230 E 1983 Subaru 1800 4 x 4st 1991 Saab 900 1983 BMW315 1982 Saab 9000 1990 Ford Econoline 1985 Isuzu Piazza 1984 Audi 100 cc 1985 Citroen BX 1991 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 12. maí 1993 í Skipholti 35, (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til Tryggingar hf., 105 Reykjavík, sími 621110. Laugavegi 178, TIL SÖLU Notaðir munirtil sölu Seldir verða notaðir munir: Rúm, rúmteppi, gluggatjöld, stólar, glös og fleira í anddyri Súlnasalar, miðvikudaginn 12. og fimmtu- daginn 13. maí, frá klukkan 9.00 til 17.00. Hótel Saga, sími 29900. Sumarhús - starfsmfélög Til leigu eða sölu mjög vandað sumarhús (heilsárshús) um 40 m<-ht,2>, staðsett á Suð- urlandi, um 100 km frá Reykjavík. 10 mínútna gangur í alla þjónustu svo og sundlaug. Stutt í lax- og silungsveiði, golf, hestaleigu o.fl. í húsinu eru 3 svefnherbergi, 5 rúmpláss, eldhús, stofa og baðherbergi með sturtu. Landið býður upp á mikla möguleika og er m.a. hægt að fjölga sumarbústöðum ef áhugi er fyrir hendi. Upplýsingar í símum 98-78465 og 91 -656217. Kaup - leiga Óska eftir ca. 200 fermetra verslunar- og skrifstofuhúsnæði til kaups eða leigu. Helst við Laugaveg eða álíka stað. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „KL-10902", fyrir 20. maí. Til leigu - Borgarkringlan Til leigu er 100 m2 nettó verslunarrými í Borgarkringlunni, innréttað fyrir blóma- og gjafavöruverslun, en leigist fyrir hverskonar annan verslunarrekstur ef því er að skipta. Mjög vel staðsett á 1. hæð. Upplýsingar í síma 68 52 77. SmÓ ouglýsingor I.O.O.F. Rb. 1 = 1425118 - 9. O. I. II. III. Lf. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Miðvikudaginn 12. maí: Kl. 20.00 Sólarlagsganga - Seltjarnarnes - Suðurnes. Brottför frá Mörkinni 6 og Um- ferðarmiðstööinni, austanmegin. 14.-16. mai - Eyjafjallajökull - Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. Gengið á laug- ardaginn yfir Eyjafjallajökul frá Þórsmörk að Seljavallaiaug. Farmiðarog uppl. á skrifstofunni. Ath.: Fuglaskoðunarferðin verð- ur endurtekin laugard. 15. maí. Ferðafélag islands. Skyggnilýsingafundur Miðlarnir Iris Dickson og Colin Kingshott verða með sameigin- legar lýsingar á Víkurbraut 13, Keflavík. Silfurkrossinn, sími 91-688704, SRFS, sími 92-13348. Orð lífsins, Grensásvegi8 Munið raösamkomur meö Bengt Sundberg frá Livets Ord í Upp- sölum, Svíþjóð 13.-16. maí. Túngata 16, Seyðisfirði, þingl. eigandi Gullberg hf., gerðarbeiðandi innheimtumaður rfkissjóðs. 10. mai 1993. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Lítil prentsmiðja til sölu og flutnings. Vinsamlegast hafið samband í síma 668477.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.