Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1993 t Amma okkar, ÁSTRÍOUR EINARSDÓTTIR, Hringbraut 53, Reykjavík, lést í Landakotsspítala laugardaginn 8. maí. Barnabörnin. t Ástkær móðir okkar, GÍSLÍNA (LÓA) ÞÓRÐARDÓTTIR, Hjallaseli 55, áður Hringbraut 58, Reykjavík, andaðist sunnudaginn 9. maí. Fyrir hönd aðstandenda, Sigrfður Guðmundsdóttir, Jóhann Guðmundsson, Svava Guðmundsdóttir. t Systir mín, SIGRÍÐUR S. BJARKLIND, andaðist í Borgarspítalanum hinn 8. þessa mánaðar. Útförin fer fram hinn 14. maí frá Foss- vogskirkju kl. 13.30. , Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd aðstandenda, Ný björgunarstöð í Miðfírði Hvammstanga. NÝTT húsnæði Flugbjörgunar- sveitarinnar í Vestur-Húna- vatnssýslu, FBS V-Hún., var formlega tekið í notkun laugar- daginn 24. apríl. Sóknarprest- urinn á Melstað, sr. Guðni Þór Olafsson, blessaði húsið og starfsemi þá, sem þar fer fram. Nefndi hann húsið Reykjaborg. Félagar úr sveitinni sungu ætt- jarðarlög. Fjölmenni var og þáðu gestir veitingar í boði sveitarinnar, en einnig var verið að fagna 10 ára afmæli FBS V-HÚN. Formaður FBS V-HÚN., Sig- urður Bjömsson, lýsti starfí sveit- arinnar frá stofnun hennar, en sveitin var stofnuð í janúar 1983. Félagar eru nú 67. Nýja húsið er um 160 fermetrar og með eldra húsi, sem ábúendur á Reykjum höfðu gefið sveitinni, er húsnæði hennar á þriðja hundrað fermetr- ar. Er það upphitað með jarð- varma. Auk þessa góða húsnæðis hefur sveitin á að skipa tveimur fjallabif- reiðum, snjóbíl og þremur snjó- sleðum auk fjarskipta- og björgun- arbúnaðar. Sveitin getur einnig treyst á góðan tækjakost í einka- eign félaga, bæði bifreiðar og sleða. Þrátt fyrir mikla fjárfest- ingu er sveitin skuldlítil. Flugbjörgunarsveitin hefur tek- ið þátt í mörgum útköllum og leit- um og er gott samstarf við Kára- borg, sveit Slysavarnafélags ís- lands á Hvammstanga. Sveitin Góðar gjafir JON Gunnarsson, einn af stofn- endum FBS V-HÚN, afhendir gjöf frá Landsbjörg. hefur aflað fjár með ýmsum hætti á liðnum árum. Einn af föstum Sigurgeirsson Veisla STJÓRN Flugbjörgunarsveitar- innar í Vestur-Húnavatnssýslu við veisluborð í Reykjaborg. tekjustofnum er fólginn í eftirleit- um á afréttum Miðfirðinga, sem hefur bæði verið sem góð æfing fyrir sveitina og einnig mikil bú- bót. Á þessum tímamótum bárust sveitinni gjafir, m.a. frá Sparisjóði V-Hún., Landsbjörg, SVF Kára- borg og Lionsklúbbnum Bjarma á Hvammstanga auk blóma og skreytinga. Héraðsbúum þykir mikið öryggi í svo öflugri starfsemi sem björg- unarsveitirnar í V-Húnavatnssýslu inna af hendi. Megi blessun fylgja þeirra störfum. - Karl. Jón Bjarklind. . 1 Ástkær móðir mín, tengdamóðir, ■ systir, mágkona og amma, HALLDÓRA HELGADÓTTIR, Bólstaðarhlíð 62, sem lést 1. maí, verður jarðsungin inn 13. maí kl. 15.00. frá Fossvogskirkju fimmtudag- Fríða S. Haraldsdóttir, Hólmfríður Helgadóttir, Sigurbjörn Helgason, Guðrún Helgadóttir, Kristin Helgadóttir, Haraldur Sigurðsson, Þrúður Helgadóttir, Óskar Einarsson Þóra Sigurbjörnsdóttir, Helgi Sigurbjörnsson. t Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar konu minnar, BERGÞÓRU JÓNSDÓTTUR, Jökulgrunn 2, Reykjavik. Halldór Pétursson. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Álfaskeiði 64E, Hafnarfirði. Sigríður Sigurðardóttir, Ólafur Sigurðsson, Sigurður T. Sigurðsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, fósturföður, tengdaföður, afa og langafa, KJARTANS VILBERGSSONAR, Vinaminni, Stöðvarfirði. Fyrir hönd vandamanna, Þóra Jónsdóttir, Kristrún Guðnadóttir, Ólafur Guttormsson, Bergþór Hávarðsson, Þóra Björk Nikulásdóttir, Björgvin Valur Guðmundsson, barnabörn og barnabarnabörn. Skjöldólfsstaðaskóli Leikrit á árshátíð Vaðbrekku, Jökuldal. ÁRSHÁTIÐ Skjöldólfsstaðaskóla var haldin nú nýverið. Þar skemmtu nemendur sveitungum sínum með söng og leik. Tvö leikrit voru flutt. Það var einu sinni drengur og Óli frá Skuld. Bæði eru þau eftir Stefán Jónsson sem og flestir söngtextamir er sungnir voru og var árshátíðin helguð honum og farið yfir lífshlaup hans örfáum orð- um. Leikstjóri var Kristrún Jónsdótt- ir en undirleikari og söngstjóri Þórð- ur Sigvaldason. Eftir skemmtiatriði buðu nemend- ur til kaffidrykkju. _ Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Nemendur Skjöldólfsstaðaskóla syngja fyrir gesti. + Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ÓLAFS EIRÍKSSONAR, Yrsufelli 11. Rögnvaldur Ólafsson, Jens Ólafsson, Helga Ólafsdóttir, Kristján Ólafsson, Valgerður Guðmundsdóttir, Hafliði Ólafsson, Halla Einarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar fóstru okkar, RAGNHILDAR MAGNÚSDÓTTUR, Hrafnistu, Reykjavík. Fyrir hönd annara aðstandenda, Valgerður Magnúsdóttir, Lárus Berg Sigurbergsson. MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minmngargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hiiðstætt er með greinar aðra daga. mom Mcreytingar Lrjatavara Kransar Krossar Kistuskreytingar Opið alla daga frá kl. 9-22 Fákafeni 11 s. 68 91 20 Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opiööllkvöld til kl. 22,-einnig umhelgar. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.