Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.05.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAÍ 1998 47 BOLIR Sjálfsmynd Eltons John Elton John hefur í samvinnu við Hard Rock kaffíhúsin á austurströnd Bandaríkjanna látið prenta sjálfsmynd á stórt upplag bola eins og sjá má á myndinni sem þessum línum fylgir. Það má líka glöggt sjá, að popparinn góðkunni hefur ekki lagt mikla vinnu í myndina eða legið lengi yfir henni. Á bolunum er einnig eiginhandaráritun Eltons John. Hard Rock kaffihúsin í Bandaríkjunum gefa reglulega út slíka boli með þekktum poppurum, en eintakið af bol þessum mun kosta 20 dollara. Hluti andvirðisins rennur í sjóð sem John hefur stofnað til styrkar forvörnum og rannsóknum á eyðni. Elton John með bolinn. STJÖRNUR Af aurum á hann nóg Astralski leikarinn Mel Gibson veit ekki aura sinna tal. Hann hefur grætt svo mikið á síðustu mynd- um sínum að hann getur leyft sér að snýta sér í seðlunum, sýnist honum svo. Þessi mynd var tekin við slíkt tækifæri en með snýtingunum vildi Gibson sýna vinum sínum hver afstaða hans væri til peninga. Ekki fylgdi sögunni hveijar undirtektirnar voru. ÁBURÐUR OG GRASFRÆ MR búðin*Laugavegi 164 sími11125 • 24355 Susanna Hoffs tekur sóló. ss? Poppskvísa í hnappheldu Poppskvísan Susanna Hoffs, sem um skeið var gítarleikari og söngvari kvennagrúppunnar „Bangles", gekk í það heilaga fyr- ir skömmu og var margt um dýrð- ir. Hinn lukkulegi heitir Michael J. Roach og er handritahöfundur og kvikmyndaframleiðandi. Afi Susönnu og frændi einn, sem báð- ir eru rabbíar, sáu um athöfnina og síðan var 250 gestum boðið til glæsihótels í Los Angeles. Susanna er ekki hætt í poppinu þótt hljómsveitin fyrrnefnda hafi lagt upp laupana. Hún hefur sent frá sér að minnsta kosti eina sóló- plötu sem fékk þokkalega dóma. Hún sýndi að hún hefur engu gleymt og er til alls vís er hún vippaði sér upp á sviðið í miðri veislunni, þreif gítarinn af hljóm- sveitarmanni og þrumaði „Wild Thing“ yfir salinn. Því fylgdi ró- legra lag, „Chapel of Love“ og ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. Fágætt mun að sitja popp- tónleika þar sem stjarnan er íklædd brúðarkjól. 29.900 Verð frá kr. Flugsæti til Alicante 34.900 Verð frá kr. Verð f. manninn, m.v. hjón með 2 börn, 2 - 11 ára, I4. júlí. Brottfarir: II. júli uppselt/biðslisti 21. júli laus sæti 4. ágúst örfá sæti laus 11. ágúst fá sæti laus I8. ágúst uppselt/biðlistí 25. ágúst laus sæti Beint leiguflug í sumar í samvinnu viðTuravia, eina stærstu ferðaskrifstofu Spánar. Glæsilegur aðbúnaður í nýjum íbúðarhótelum á Benidorm og íslensk fararstjórn. Flugvallarskattar: Flugvallarskattar og forfallatrygging eru kr. 3.510,- fyrir fullorðinn og 2.285 fyrir börn yngri en I2 ára. X TURAUIA air europa HEIMSFERÐIR hf. Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600 Wterkurog kJ hagkvæmur osyi auglýsingamiöill! «39vl Tölvubönd Stúlleurnar í feguráar- samkeppni íslands voru faráaáar istofunni Ágfústu / feguröarsanikeppninni voru stúlkumar einnig meö Back- scratchers silkineglur. Pantiö tímanlega föröun, snyrtingu og silkineglur fyrir brúðkaupiö og önnur tttefnt KLAPPARSTlG 1 B 101 REYKJAVfK S í M I : 2 8 0 7 1 BESTU KAUPIN I LAMBAKJOTI í ofninn, grillið pottinn eða pönnuna, aðeins 484% í næstu verslun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.