Morgunblaðið - 11.05.1993, Side 49

Morgunblaðið - 11.05.1993, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1993 49 picsœte SRHP IfYou Can'tJoin 'Em, Beat 'Em! „Champions" er þrælgóð og skemmtileg stórgrínmynd þar sem Emilio Estevez leikur lögfræðing, sem er skikkaður til að þjálfa unga ólátabelgi og hrakfallabálka í íshokkí. Myndin sló í gegn í Bandaríkjunum og eru tökur þegar hafnar á „Champions 2“. Titillag myndarinnar er hið vinsæla Queen-lag „We arethe Champions“. „CHAMPIONS" - ÞRÆLGÓÐ GRÍNMYND FYRIR ALLA! Aöalhlutverk: Emilio Estevez, Joss Ackland, Lane Smith og Heidi Kling. Framleiðendur: Jordan Kerner og Jon Aynet. Leikstjóri. Stephen Herek. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÍTHX. Aðalhlutverk: Paul Gross, Peter Berg, Finola Hughes og Teri Polo. Framleiðandi: Leonard Goldberg (Distinguished Gentleman, Sleeping With The Enemy). Leikstjóri: Patrick Hasburgh. Sýnd kl. 6.30 og 9.10. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. STUHUR HANDAGANGUR FRAKKI UÓTUR LEIKUR ÍJAPAN ÓSKARSVERÐ- LAUN AMYNDIN HINIRVÆGÐ- ARLAUSU HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR HOFFA „Sniper" er mögnuð spennumynd með Tom Berenger í hlutverki leyniskyttu í bandaríska sjóhernum. „Sniper" er gerð af Mark Johnson, sem framleiddi stórmyndir eins og „Rain man“ og „Good morning Vietnam". „Sniper" var frumsýnd í Bandaríkjunum í feb. síðastliðnum og fór strax í annað sætið! „SNIPER“ SPENNUMYND SEM HITTIR BEINTÍMARK! Aðalhlutverk: Tom Berenger, Billy Zane, J.T. Walsh og Aden Young. Framleiðandi: Mark Johnson. Leikstjóri: Luis Llosa. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN ÁVALLT UNGUR bí#h#l£ ÁLFABAKKA 8, SÍIVII 78 900 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA SKÍÐAFRI í ASPEN FRUMSÝNIR SKÍÐA-GRÍNMYNDINA ■3I0I90C—^ SNORRABRAUT 37, SÍM111384- 25211 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á LJÓTAN LEIKOG HANDAGANG í JAPAN FRUMSÝNIR SPENNUÞRILLERINN LEYNISKYTTAN $/40>4r ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA MEISTARARNIR Sýnd kl. 9. Síðustu sýn. Sýnd kl. 6.45. Síðasta sinn. ELSKAN, EG STÆKKAÐIBARINÐ RICK MORANIS E KID HONEYI OCK&ifflHÍ [PGl 11 r. «r « V '** *>' t, ****** Sýnd kl. 4.50 Sýnd kl. 9. Síðustu sýn Synd kl. 5, 7 og 11. Sýnd kl.5,7,9 og 11. ifff! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 íTHX. ........IIIHIIIIHIHIIIII mmnnnnm Síðasta þýðendakvöld á háalofti Fógetans SJÖTTA og síðasta þýðendakvöld vetrarins verður í Háalofti Fógetans, fimmtudaginn 13. maí klukk- an 20.30. Eftirtaldir þýðendur kynna þýdd verk og lesa upp úr þeim: Elísa Björg Þorsteinsdóttir, Guðbergur Bergsson, Kristín Man- tyláá, Ólöf Eldjárn, Stein- unn Sigurðardóttir. Allir bókmenntaunnendur eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkynning) ■ MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfír- lýsing frá Árna Þór Sigurðs- syni, formanni Kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins í Reykjavík: „Tímaritið Heimsmynd birti nú nýlega niðurstöður skoðanakönnunar um fylgi flokka ef borgar- stjórnarkosningar færu fram nú. Borgarstjórinn í Reykja- vík hefur sent frá sér yfirlýs- ingu þar sem brigður eru bornar á útreikning Félags- vísindastofnunar og því haldið fram að 8. maður af D-lista sé með meira fylgi á bak við sig en 3. maður af G-lista. Vegna þessa vill und- irritaður taka fram eftirfar- andi: Félagsvísindastofnun getur að sjálfsögðu svarað því sjálf hvers vegna hún reiknar 3. manni Alþýðubandalags- ins inni en ekki 8. mann Sjálf- stæðisflokksins en það mun vera vegna þess að munurinn er sáralítill en skekkjumörkin eru meiri hjá Sjálfstæðis- flokknum en Alþýðubanda- laginu. Hitt skiptir meira máli að skoðanakönnunin sýnir að það veltur á Alþýðu- bandalaginu hverjir fara með stjórn borgarinnar á næsta kjörtímabili og að höfuðbar- áttan verður á milli Alþýðu- bandalagsins og Sjálfstæðis- flokksins. Könnunin sýnir að með öflugu og sterku Alþýðu- bandalagi, líkt og 1978, mun meirihluti Sjálfstæðisflokks- ins falla og það eitt er aðalat- riðið í þessu máli.“ ■ MORGUNBLAÐIÐ hef- ur borist eftirfarandi ályktun frá Þingstúku Reykjavíkur: „Aðalfundur Þingstúku Reykjavíkur lætur í Ijós furðu sína á því að frumvarp það um áfengisvarnir og aðrar vímefnavarnir sem útbýtt var á Alþingi 22. apríl 1992 hef- ur ekki verið sýnt á Alþingi því er nú situr. Málið var þó óvenjulega vel undirbúið, meðal annars með ráðstefnu þeirri sem núverandi heil- brigðisráðherra efndi til í nóv- ember 1991. Tómlæti það og skeytingarleysi sem málinu er nú sýnt er óskiljanlegt. Fundurinn varar alvarlega við öllum ráðagerðum um einka- væðingu áfengissölu í landinu umfram það sem nú er án þess að mótmælt sé því að kaupmenn kynnu að „dreifa vörunni betur“ en einkasalan gerir. 1 þessu sambandi skal minnt á: Takmarkið á ekki að vera að selja sem mest áfengi sem víðast, heldur að hamla gegn neyslu þess. Bar- áttan gegn ofdrykkjunni verð- ur því erfiðari sem fleiri hafa beinan hagnað af áfengissölu. Reynsla víðsvegar um heim sýnir að einkavæddri áfengis- dreifíngu fylgir meiri neysla en þegar einkasalan ér á veg- um hins opinbera. Heilbrigð- isstofnun Sameinuðu þjóð- anna hvetur eindregið til þess að beitt sé ýmiskonar hömlum gegn áfengisneyslu og varar eindregið við fijálsræði og stjórnleysi í þeim efnum. Flestar eða állar menningar- þjóðir lögfesta ýmiskonar hömlur á sölu og veitingum áfengis og eru mestar vin- neysluþjóðir svo sem Frakkar í þeirri tölu. Ófært þykir að láta eftir kröftum óg löngun þeirra sem vilja hafa þjón- ustuna við ölkæra menn ske- fjalausa.“ Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.