Morgunblaðið - 11.05.1993, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 11.05.1993, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1993 xo500 FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA ÖLLSUND LOKUÐ •jt ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ JEAN-CLAUDE VAN DAMME, ROSANNA ARQUETTE OG KIERAN CULKIN FARA MEÐ AÐALHLUTVERKIN í ÞESSARI ÞRÆLSPENNANDI HASARMYND UM FLÓTTAFANGA, SEM NEYÐIST TIL AÐ TAKA LÖGIN í SÍNAR HENDUR. (. \<,\KV\I \IH K ERL SAMMÁLA UM AD „NOWHERE TO Rlll\“ SÉ ALBESTA >IY\D JEAA-CLAUDE VA\ DAIHIHE TIL ÞESSA, E\DA ER E\«A\ DALDAAI PU\KT AD FIWA! Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette, Kieran Culkin, Joss Ackland og Ted Levine. Leikstjóri: Robert Harmon (The Hitcher). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. wi ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ HETJA DUSTIN HOFFMAN, GEENA DAVTS og ANDY GARCIA í vinsælustu gamanmynd Evrópu árið 1993. ★ ★★ 1/2 DV ★★★i/2Bíólínan ★ ★★ Pressan. í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNI GERÐl BERNIE LAPLANTE EITTHVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN! Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase, TomArnoId. Leikstjóri: Stephen Frears. Sýnd kl. 4.50, 6.55 og9. HELVAKIIMN III -spennaoghrollurígegní Sýnd kl. 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. MIÐAVERÐ 350 KR. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ M* ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðiö kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 4. sýn. fim. 13. maí uppselt - 5. sýn. sun. 16. maí uppselt - 6. sýn. fós. 21. maí uppselt - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31. maí (annar í hvítasunnu). • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Fös. 14. maí - lau. 15. maí - fim. 20. maí - fös. 28. maí. Ath. aöeins örfáar sýningar eftir. sími 11200 Litla sviöiö kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Á morgun - næstsíðasta sýning - fös. 14. maí síðasta sýning. Ekki er unnt aö hlcypa gcstuin í salinn cftir að sýning hefst. • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russcll Fim. 20. maí - sun. 23. maí. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Uauk Símonarson Á morgun síöasta sýning, nokkur sæti laus. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 16. maí kl. 13, uppselt (ath. brcyttan sýning- artíma) — fim. 20. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 17. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! Þegar folk lendir í nær óhugsandi að- stæðum... verða viðbrögðin ótrúleg! mm STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU ( FYRSTA FLOKKS r • HASKOLABIO SÍMI22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA Á LIFANDI, MÝS OG MENN OG KARLAKOR iNNHEKLU. FLUGVEL MEÐ HÓPUNGS ÍÞRÓTTAFÓLKS FERST í ANDESFJÖLL- UM. NUERUPPALIF OG DAUÐA AÐ KOMASTAF! ATH.: Akveðin atriði i myndinni geta komið illa við viðkvæmt fólk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA MYS OGMENN Stórmynd eftir sögu hins þekkta Nóbelsverðlaunahafa JOHN STEINBECK. Allir eiga sér draum. Fáir hafa hugrekki til að láta drauminn rætast. En LENNI gerði það. JOHN MALKOVICH og GARY SiNISE eru í hlutverkum LENNA ogGEORGS. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. HAGÆÐASPEI\II\IUMYI\IDII\I JEIMNIFER 8 Á SLÓÐ RADMORÐINGJA HEFURIEYNIIÖG- „OG Nll ER KOMID AÐ ÞEIRRI VINIR PETURS „SPRENGHLÆOILEG! Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Leikstjóri: Bruce Robinson, BÖNNNUÐINNAN16ÁRA ER IMÆST kL y i iS E Sýnd kl. 5 Síðustu HOWARDSEND Myndin hlaut þrenn Óskarsverð laun, m.a. besti kvenleikari: EMMATHOMPSON. Sýnd kl. 9.10. Samtök móðurmálskenn- ara mótmæla lestrarskatti SAMTÖK móðurmáls- kennara (SM) héldu aðal- fund sinn 30. apríl sl. Þar var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Aðalfundur Samtaka móðurmálskennara mótmæl- ir harðlega þeim áformum stjórnvalda að leggja virðis- aukaskatt á bækur og skorar á þau að falla nú þegar frá þeirri fyrirætlan. Fundurinn varar við því að vegið sé með skattlagningu að rótum ís- lenskrar menningar og bend- ir á að þessi skattur komi harðast niður á skólanem- endum og Jjölskyldum þeirra." Á fundinum var því enn fremur beint til stjórnar að hún fari fram á það við yfir- völd að leitað verði álits SM áður en leiknar kvikmyndir verði keyptar handa skólum. (Úr frétUitilkynuingu)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.