Morgunblaðið - 29.05.1993, Side 6

Morgunblaðið - 29.05.1993, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ | STÖÐ TVÖ 9.0° njipyiccyi ►Morgunsjón- DHlinACrRI varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn Breskur teikni- myndaflokkur. (4:13) Orðabelgirnir Leikendur: Jörundur Guðmundsson og Sigurður Sigurjónsson. Frá 1979. Litli ikorninn Brúskur Þýskur teiknimyndaflokkur. (16:26) Nas- reddin Kínverskur teiknimynda- flokkur. (10:15) Glókollarnir Banda- rísk teiknimynd. Hlöðver grís Ensk- ur brúðumyndaflokkur. (15:26) 10.45 PHIé 15.30 í|)nnTTin ►Mótorsport Um- IrllU I IIII sjón: Birgir Þór Bragason. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. 16.00 ►iþróttaþátturinn Meðal efnis f þættinum verða svipmyndir frá móti þar sem besta fimleikafólk landsins keppir. Gestur á mótinu er Þjóðveij- inn Andreas Wecker, einn fremsti fimleikamaður heims. 18 00 nHDUACCMI ►Bangsi besta DHHRACrRI Skinn (The Ad- ventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. (16:20) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. CO 18.50 ►Táknmálsfréttir 9.00 DipyilCCyi ►Með Afa Hand- DARRACiRI rit: Örn Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd. 10.50 ►Súper Maríó-bræður Teikni- mynd. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda Teikni- mynd fýrir alla aldurshópa. 11.35 ►Barnapíurnar Myndaflokkur um stelpur sem stofna barnapíuklúbb. (8:13) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar Dýra- og nátt- úrulífsþáttur. 13.00 ►Éruð þið myrkfælin? Leikinn myndaflokkur. 13.30 yif|tf|iYyi)iD frama~ II VIIIIyI I nUIII braut (Drop Out Father) Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Mariette Hartley, George Coe og William Daniels. Leikstjóri: Don Taylor. 1982. Maltin telur myndina yfir meðallagi. Lokasýning. 15.10 ►Aðskilin í æsku (A Long Way Home) Aðalhlutverk: Timothy Hut- ton, Brenda Vaccaro, George Dzundza og Rosanna Arquette. Leik- stjóri: Robert Markowitz. 1981. Malt- in telur myndina yfír meðallagi. 17.00 ÞJETTIR ►Leyndarmál ets) Sápuópera. (Secr- 18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kalifomíu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof. (16:22) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 I ÞJETTIR 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20,40 hfCTTIP ►Hljómsveitin (The rlCI I In Heights) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (3:13) OO 21.30 tfU|V||VUniD ►Átvaglið IIV IHm I nuin (Babycakes) Bandarísk gamanmynd frá 1989 byggð á myndinni Sugarbaby eftir Percy Adlon. Leikstjóri: Paul Schneider. Aðalhlutverk: Ricki Lake, Craig Sheffer, Betty Buckley og John Karlen. Þýðandi: Yrr Bertelsdóttir. ►Falin myndavél (Candid Camera) Loka- þáttur. (26:26) 20.30 ►Á krossgötum (Crossroads) (11:12) 21.20 tflfiyUYyniD ►Fjárkúgarinn n llnlTl I nUln (The Master Blackmailer) Aðalhlutverk: Jeremy Brett, Edward Hardwicke, Robert Hardy og Norma West. Leikstjóri: Peter Hammond. 1992. 23.05 ►Nætursigling (Midnight Crossing) Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Daniel J. Travanti, Kim Cattrall og John Laughlin. Leikstjóri: Roger Holzberg. 1988. Maltin gefur ★'/2 Stranglega bönnuð börnum. 23.05 ►Watergate-hneykslið (All the President’s Men) Bandarísk bíómynd frá 1976. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Aðalhlutverk: Robert Redford, Dust- in Hoffman, Jason Robards, Jack Warden, Martin Balsam og fleiri. William Goldman, höfundur handrits og Jason Robards unnu til óskars- verðlauna fyrir hlut sinn í myndinni. Þýðandi: Bogi Amar Finnbogason. Áður á dagskrá 6. mars 1992. 120Tmil IQT ►Glenn Frey á tón- lURLIul leikum Upptaka frá tónleikum með bandaríska rokkaran- um Glenn Frey sem fýrr á ámm lék á gítar og söng með hljómsveitinni Eagles. 2.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 0.40 ►Lögreglumanni nauðgað (The Rape of Richard Beck) Athygli er vakin á því að þessi kvikmynd er mjög opinská og að í henni era at- riði sem ekki eiga erindi við börn og viðkvæmt fólk. Aðalhlutverk: Ric- hard Crenna, Meredith Baxter Birn- ey, Pat Hingle og Frances Lee McCa- in. Leikstjóri: Karen Arthur. 1985. Lokasýning. Maltin telur myndina yfír meðallagi. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►Skuggi (Darkman) Aðalhlutverk: Liam Neeson, Frances McDormand, Colin Friels og Larry Drake. Leik- stjóri: Sam Raimi. 1990. Maltin gefur ★ ★ 'h Stranglega bönnuð börn- um. 3.45 ►Dagskrárlok Fjárkúgarinn - Sherlock Holmes fæst við útsmoginn fjárk- úgara. Fjárkúgari gerir sér mat úr neyð annarra Bresk sjónvarps- mynd um meistara einkaspæjar- anna Sherlock Holmes STÖÐ 2 KL. 21.20 Meistari einka- spæjaranna, Sherlock Holmes (Jer- emy Brett), fær verðuga áskorun í þessari bresku sjónvarpsmynd. Við- fangsefnið er útsmoginn fjárkúgari sem er hættulegri og miskunnar- lausari en nokkur morðingi. í lang- an tíma hefur maðurinn notfært sér neyð annarra. Það má rekja slóð hans í gegnum slúðurdálka dag- blaðanna líkt og slóð snáks í leðju. Á slóðinni má sjá lík manna sem hafa stytt sér aldur í örvæntingu eftir að hafa orðið fyrir eitruðu biti fjárkúgarans. Ein leiðin til að ná taki á snáknum er að neyða hann fram í sviðsljósi. Einn maður er nógu snjall og ákveðinn til að fanga hann, sjálfur Sherlock Holmes. Myndin byggir á sögunni “The Adventure of Charles Augustus Miverton“, eftir Sir Arthur Conan Doyle. í aðalhlutverkum eru Jeremy Brett, Edward Hardwicke, Robert Hardy og Norma West. Leikstjóri er Peter Hammond. Vinsældalistinn aftur á dagskrá RÁS 2 KL. 17.00Vinsældalisti Rás- ar 2 hefur hafið göngu sína að nýju. Snorri Sturluson byrjar að leika vinsælustu lögin á íslandi klukkan 17.00 á laugardögum. Hann segir einnig sögur af söng- konum og söngvurum. Listinn er valinn eftir hádegi á fimmtudögum þar sem hlustendum gefst tækifæri á að hringja og koma uppáhaldslög- um sínum á blað. Snorri fer síðan yfir listan á laugardögum milli klukkan 17.00 og 19.00. Vinsælda- lista Rásar 2 er einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt sunnu- dags kl. 2.05. Vinsældarlisti Rásar 2 verður fluttur á hverjum laugardegi Víg- hreiður? Svokallaðir „fjölmiðlapistl- ar“ Óskars Guðmundssonar á Rás 2 eru oft áheyrilegir en gjarnan líkjast þeir nú fremur stjórnmálapistlum eða for- ystugreinum en fjölmiðlap- istlum. Það er dálítið skrýtið að hlýða á pólitískan boðskap í nánast hveijum „fjölmiðlap- istli“ Óskars Guðmundsson- ar. Er veijandi að ráða menn til að fjalla um ákveðið svið veruleikans og svo rása þeir ætíð í allt aðra átt en ráðning- arsamningur sagði til um? Vissulega er ekki hægt að komast hjá því að fjalla stöku sinnum um pólitíkina í fjöl- miðlapistlum, svo samofin sem hún er fjölmiðlaumræð- unni. En þegar menn taka uppá því að flytja forystu- greinar inn í ríkisfjölmiðilinn þá er nóg komið. Dagskrárstjóri Rásar 2 getur hins vegar ákveðið að kalla til höfunda sem annast sérstaka „pólitíska" pistla þar sem þeir fá að viðra sínar pólitísku skoðanir, allt í nafni óhlutdrægninnar margfrægu. Óskar Guðmundsson gæti annast „stjórnarandstöðu- pistla“, Hannes Hólmsteinn Gissurarson „fijálshyggju- pistla" og svo mætti lengi telja. En víkjum að tónlist- inni. Graðhestapopp Ónefndur útvarpshlustandi hringdi í undirritaðan skömmu eftir uppstigningar- dag og kvartaði undan tón- listardagskrá útvarpsstöðv- anna. Þessi hlustandi var ekki í skapi til að hlusta á grafal- varlega helgitónlist Rásar 1 og skipti því yfir á allar hinar rásirnar þar sem „graðhesta- poppið“ hamaðist á hlustum eins og hlustandinn komst að orði. Og hann hélt áfram: „Hvernig stendur á því að engin af þessum útvarps- stöðvum býður uppá notalega tónlist, til dæmis léttklass- íska?“ Góð spurning hjá lang- þreyttum hlustanda. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Sfingvoþing: Ágústo Ágústs- dóttir, M.A kvortettinn, Ketill Jensson, Fjölskyjdon fimm, Kiwoniskórinn ó Siglu- firði, Árni Björnsson, Morgrét Gunnnrs- dóttir, Gunnor Guttormsson og Þrjú ó polii syngjo. 7.30 Veðurfregnir. Söngvoþing heldur ófrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik oð morgni dogs. Umsjón: Svanhildur Jokobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgorþóttur borno. Umsjón: Elisabet Brekkon. (Einnig útvorpoð kl. 19.35 ó sunnudogskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Ivö tónoljóð eftir Richord Strouss. — „Don Juon." Berlinorfilhormónion leikur; Herbert von Korojon stjórnor og — „Tfll Eulenspiegel." Skosko þjóðorhljóm- sveitin leikur; Neeme Jörvi stjórnor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjóm Póll Nelðor Jónsson. 12.00 Utvarpsdogbókin og dogskró loug- ordogsins 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fréttoouki ó lougordegi. 14.00 Boris Vion, skóldið með trompel- inn. Um fronsko skóldið og djassistonn Boris Vion. Umsjóm Frlðrik Rofnsson. Lesori: Ingrid Jónsdóttir. 14.30 RúRek 93. Bornodjoss í Róðhúsinu Léttsveit Tónlistorskólons í Keflovík und- ir stjórn Korenor Sturlougsson, Bornotón- smiðja Stefóns S. Stefðnssonor og Bosso Novo bond Tónlistorskólons ó Seltjornor- nesi leika í beinni úlsendingu fró tónleik- um i Róðhúsinu. 16.00 Fréttir. 16.05 Af tónskóldum. Sigfús Einorsson. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Mólgleði. Leikir oð orðum og móli. Umsjón: lllugi Jökulsson. 17.00 RúRek 93. Norrænir djosstónlistar- menn. Kvintett Dogs Arnesens leikur með söngkonunni Wenchc Gousdol. Bein út- sending fró tónleikum i Róðhúsinu i Reykjovík. 18.00 „Matorlyst" og „Morio*, smósögur eftir Alberto Morovio Eggert A. Koober les þýðingu Önnu Moríu Þórisdóttur. 18.30 Tónlist. Poolo Conte flytur. 18.48 Dónarfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djossþótrur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Áður útvarpoð þriðjudogskvöld.) 20.20 Loufskólinn. Umsjón: Horoldur Bjornason. (Fró Egilsstöðum. Áður útvorp- oð sl. miðvikudog.) 21.00 RúRek 93. Eftirmóli Rúrek ó Hótel Sögu. Bein útsending, þor sem from komo Árnís kórinn fró Egilsstöðuni undir stjórn Árno isleifssonor, Kvorlett Tómosar R. Einorssonor ósomt KK, Trió joponsko pionóleikorons Hiroshi Minomi og Kuron Swing ósamt Agli Ólofssyni. Kynnir: Vern- horður Linnet. 22.00 Fréttir. Dogskró morgundogsins. 22.07 Fiðlusónota i d-moll eftii Mikhail Glinko. Nobuko Imoi leikur ó fiðlu og Rolond Pöntinen ó píanó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; 8 mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudog.) 23.05 Lougardagsflétto. Svonhildur Jok- obsdóttir fær gest i létt spjoll með Ijúf- um tónum, oð þessu sinni Sverri Guðjóns- son tónlistormonn og kennoro. 24.00 Fréttir. 1.00 Andleg tónlist. - Messa í C-dúr, KV -66. „Dominikusor- messo" eftir Wolfgong Amodeus Mozart. Barbaro Schlick, sópron, Ullo Groenew- old, olt, Morkus Schöfer, tenór, Klaus Mertens, bassi, Kammerkórinn í Köln og Collegium Cortusionum flytjo; Peter Neu- mann stjórnor. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létto norræno dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaup- monnohöfn. (Áður útvorpoð sl. sunnudag.) 9.03 Þetto líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vil- hjólmsson. Veðurspó kl. 10.45. 11.00 Helgarútgófon. Helgorútvarp Rósar 2. Kaffi- gestir. Umsjón: Lisa Pólsdóttir og Mognús R. Einorsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Helgorútgófon. Dogbókin. Hvoð er oð gerost um helgina? ítarleg dogbók um skemmtan- ir, leikhús og ollskonor uppókomur. Helgorút- gófon ó ferð og flugi hvor sem fólk er að finno. 14.00 Ekkifréttoouki ó lougordegi. Ekkifréttir vikunnor rifjaðor upp og nýjum bætt við. Umsjón: Houkur Hauks. 14.40 Tilfinningoskyldon. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgófunnar litur inn. Veðurspó kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhonno Harðardóttir. 17.00 Vinsældorlisti Rósor 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarp- oð i Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Rokktiðindi. Skúli Helgoson segir rokkfréttir af erlendum vettvongi. 20.30 Ekkifréltaouki ó laugordegi. Um- sjón: Houkur Houksson. (Endurtekinn þóttur úr Helgarútgófunni fyrr um doginn.) 21.00 Vinsældolisli götunnor. Hlustendur veljo og kynno uppóholdslögin sin. (Áður úlvorpuð miðvikudagskvöld.) 22.10 Stungið of. Kristjón Sigurjónsson og Gestur Einor Jónas- son. (Fró Akureyri.) Veðurspó kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvokt Rósor 2. Umsjón: Arnor S. Helgoson. Næturútvorp 6 samtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvokt Rósar 2 held- ur ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti Rósor 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þóttur fró lougordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar haldo ófram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fyrstur ó fælur. í þættinum er leikin gömul og ný tónlist ouk þess sem fluttir eru pistlor um alll milli himins og jorðor. Jón Atli Jónasson. 11.00 Morkaðstorg. 13.00 Laugardagur til lukku. 16.00 Björn steinbekk. 18.00 Sveim. Ókynnt lónlist. 21.00 Nælurvoktin. Óskalög og kyeðjur. Horaldur Daði Ragnorsson 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp ó lougordegi. Fréttirkl. 10, 11 og 12. 12.15 Við erum við. borsteinn Ásgeirsson og Ág- úst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir of íþróttum og otburðum helgorinnar og hlustoð er eftir hjortslætti mannlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 í helgorskapi. Pólmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Fréttir og veóur. Samsend útsending fró fréttostofu Stöðvor 2 og Bylgjunnor. 20.00 Darri Óla- son. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þó sem eru oð skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvoktin. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Sjó dogskró Bylgjunnar FM 98,9. 19.19 Fréttir. 20.00 Krisljón Geir Þor- lóksson. 22.30 Kvöldvokt FM 97,9.. 2.00 Næturvakt Bylgjunnor. BROSID FM 96,7 9.00 Á Ijúfum lougordagsmorgni. Jón Grön- dol. 13.00 Böðvor Jónsson og Póll Sævor Guðjónsson. 16.00 Gamla góðo diskótón- listin. Kristjón Jóhonnsson. 18.00 Doði Mognússon. 21.00 Upphitun. 24.00 Næt- urvakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Laugordogur i lit. Björn Þór, Helgo Sigrún og Holldór Bockmon. 10.15 Fréttorit- ori FM i Bandarikjunum, Volgeir Vilhjólms- son. 10.45 Dagbðk dogsins. 11.15 Undor- legt storfsheiti. 12.15 Fréttaritori FM í Þýskalandi, Árni Gunnarsscm. 13.00 íþrótta- fréttir. 13.15 Viðtal. 14.00 Getrounóhornið. 14.30 Motreiðslumeistarinn. 14.50 Afmælis- born vikunnor. 15.00 Slegið ó strengi, hljóm- sveit kemur og spilor órafmognað i beinni útsendingu. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlifið. 16.00 Hollgrimur Kristinsson. 16.30 Getraun. 18.00 íþróttofréttir. Get- rounir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 Loug- ordogsnæturvokt Sigvoldo Koldalóns. Portý- leikurinn. 3.00 Laugordogsnæturvakt. SÓLIN FM 100,6 11.00 Gullöldin. Jóhonnes Ágúst Stefóns- son. 14.00 Löður - Maggi Magg. 18.00 Ragnor Blðndol. 19.30 Party Zone. Helgi Mór. 22.00 Geðveiki. Þór Bæring. 1.00 Næturvoktin. Hons Steinar. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 11.00 Úr sögu svortrar gospeltónlistar. Umsjón: Þollý Rósmundsdótt- ir. 12.00 Hódegisfréttir. 13.00 Bonda- riski vinsældalistinn. 15.00 Tónlist. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Létt sveiflo ó lougordegi. 19.00 íslenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Laugordogs- tónlist oð hætti hússins. 1.00 Dagskrórlok. Bænastundir kl. 9.30. 13.30, 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F8 24.00-3.00 Vakt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.