Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 9 Bílamarkaöurinn Fiörug bflaviðskipti Smiðjuvegi 46E —* v/Reykjanesbraut. Kopavogi, simi ^ 671 8Ó0 ^ - OPIOANNANIHVÍTASUNNU KL13-18. Vantar árg. '90 - '93 á staðinn, ekkert innigjald. jr LA PRIMAVERA RISTORANTE Trjáplfintur, runnar og sumarblóm Sértilboð á eftirtöldum tegundum: Alparifs kr. 230, rós- ir kr. 490, ýsmar gerðir af runnum kr. 390, ásamt mjög fjölbreyttu úrvali af sumarblómum og fjölærum jurtum. Verið velkomin. GARDYRKJUSTÖÐIN GRÍMSSTADIR, Heiðmörk 52, Hveragerði, Opið allo dago frá kl. 9-21, sími 98-34230. Sendum plöntulista. Útsölustaðir: Hellisgerði, Hafnarfirði og Drangavellir, Keflavík. TJALDALEIGA KOLAPORTSINS RISATJÖLD fyrir hverskonar útisamkomur. Frá 200-800 m2. Vanir starfsmenn aðstoða viö uppsetningu hvar á landi sem er. Upplýsingar og pantanir í síma 625030. Tilboð þessa viltu: bómullarpils, allir litir og stærðir, kr. 2.400,- ^Zsi® gallapils, gott snið, kr. 5.900,- _ ^jZjt® 1.^1 gallabuxur kr. 4.900,- PELSINN Kirkjuhvoli • sími 20160 Hvítasunnu- knppreiðnr FAKS Dagskrá: Laugardagur 29. maí: Kl. 13.00: Börn. Kl. 14.00: Unglingar. Kl. 15.00: Tölt. Kl. 16.30: Skeið 150 m. Brokk 300 m. Kl. 17.30: Úrslit 6.-10. sæti B-flokkur. Kl. 18.00: Úrslit 6.-10. sæti A-flokkur. Kl. 18.30: Úrslit 6.-10. sæti tölt. Mánudagur 31. maí: Kl. 13.00: Viðar Halldórsson, form. Fáks, setur mótið. Kl. 13.00: Úrslit 1.-5. sæti börn. Kl. 13.30: Úrslit 1.-5. sæti unglingar. Kl. 14.00: Úrslit 1.-5. sæti í B-flokki. Kl. 14.30: Úrslit 1.-5. sæti í A-flokki. Kl. 15.00: Úrslit 1.-5. sæti í tölti. Kl. 15.30: Kappreiðar. 250 m skeið. Mótanefnd. Hrollvekjan í Bosníu- Herzegóvinu Svo að segja í hjarta Evrópu, þeirrar gamalgrónu menningarálfu, er blæðandi und. Þar á sér stað harmleikur, sem speglar þjóðernisofstæki, grimmd og eyðileggingu. Umheimurinn hefur staðið fyrir sáttatilraunum, sem takmarkaðan árangur hafa borið, en hefst að öðru leyti ekki að. Öll svokölluð vopnahlé eru rofin þegar og gerð hafa verið. Ólýsanlegar hörmungar halda áfram að ganga yfir íbúa Bosníu-Herzegóvinu. Alþýðublaðið kallar afskipti umheimsins af þessum evrópska harmleik „pólitískt hálfkák" í forystugrein sem Stakteinar staldra við í dag. Blæðandi und í hjarta Evrópu Alþýðublaðið segir í forystugrein sl. fimmtu- dag: „Afskipti umheimsins af styijöldinni í rústum Júgóslavíu hafa frá upp- hafi borið vitni um póli- tískt hálfkák og fullkom- ið skilningsleysi á sög- unni. Ef voldugustu ríki heims hefðu .fyrir tveim- ur árum markað skýra stefnu og fylgt henni hik- laust eftir væri ekki blæðandi imd í hjarta Evrópu. En Serbum hef- ur tekist að nýta sér upp- lausnina í kjölfar þess að járntjaidið féll og dregið allan heiminn á asnaeyr- unum. Serbar hafi frá því stríðið hófst svikið hvert einasta loforð, rofið öll vopnahlé og haldið blóð- baðinu áfram af grimmu miskunnarleysi. Og nú er svo komið að umheim- urinn hefur geflst upp; nú á að leggja allt í söl- umar til að stöðva harm- leikinn. Niðurstaðan er stórsigur fyrir Serba." Draumurinn um Stór- Serbíu Síðan segir Alþýðu- blaðið: „Friðaráætlun Vance og Owens, sáttasemjara Evrópubandalagsins og Sameinuðu þjóðanna, gerði ráð fyrir því að Bosníu-Herzegóvinu yrði skipt upp í tiu sjálfstjóm- arhémð. Landvinningar Serba voru viðurkenndir að ákveðnu marki en þeim var eigi að síður gert að skila stómm land- svæðum. Bosníu-Serbar þijóskuðust við að sam- þykkja áætlunina, og tókst að vinna tíma til að styrkja stöðu sína. Samt sem áður hafa þeir ekki náð meginmarkmiði sínu: að hemema allan austur- hlutann og mynda síðan „landbrú" um norð- urhluta Bosníu til her- numdu svæðanna í Kró- atíu og Bosníu. Þetta var lykilatriði til þess að æva- fom draumur þeirra um Stór-Serbíu rættist. Nú er verið að taka af Serbum ómakið. Músl- imar, helmingur Bosniu- manna, eiga nú að gera sér að góðu að búa á „vemdarsvæðum", sem standa ekki einu sinni undir nafni þar sem skýrt er tekið fram að „vemd- in“ nái einungis til starfs- manna Sameinuðu þjóð- anna. Það er í senn ógeð- felld og kaldranaleg til- hugsun að undir lok 20. aldar skuli „hin nýja Evr- ópa“ vera reiðubúin að hneppa heila þjóð í gisl- ingu á „vemdarsvæðum". Og sú spuming hlýtur að kvikna hvort eins hefði verið að málum staðið ef fómarlömbin væm ekki múslimar." Linkind gagn- vart ofbeldinu Lokaorð leiðara Al- þýðublaðsins em þessi: „Bill Clinton Banda- ríkjaforseti hefur beðið mikinn ósigur í utanríkis- málum. Bosniumálið var prófraun CUntons. í kosn- ingabaráttunni í fyrra sakaði hann Georg Bush, réttilega, um linkind í málefnum fyrmm Júgó- slaviu. Clinton hafði lagt fram tillögnr um afnám vopnasölubanns á fyrrum lýðveldi Júgóslavíu og árásir á bækistöðvar Serba. Hann var kveðinn í kútinn af Rússum og bandalagsríkjum úr NATO. Eldar þjóðemisofstæk- is em teknir að krauma víðs vegar um Evrópu. Uppgjöf heimsins gagn- vart stríðinu í Bosníu- Herzegóvinu kann að verða sú olía sem breytir þeim eldum í óslökkvandi bál.“ AKLÆÐI & LEÐUR Só/«*ett . LEÐUR- frakr 196.060 I UU HVÍLDAR- STÓLAR í LEÐRl frákr. 29.6ÚÚ stgr Opið laugardag kl. 10:00-14:00 ÁRMÚLA 8 ♦ SÍMAR 91-812275 & 91-685375 LETRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.