Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Bjarney Guðmunds- dóttir og Ögmundur I. Þorsteinsson. Þau verða að heiman I DAG er laugardagur 29. maí, sem er 149. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.38 og síðdegisflóð kl. 25.04. Fjara er kl. 6.22 og kl. 18.52. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.30 og sólarlag kl. 23.22. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 20.24. (Almanak JHáskóla íslands.) Þegar Pétur kom til sjálfs sín, sagði hann: „Nú veit ég sannlega, að Drottinn hefur sent engil sinn og bjargað mér úr hendi Heródesar og frá allri ætian Gyðingalýðs." (Post. 12, 11.-12.) 1 2 ■ 4 ■ 6 P ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉ :TT:- ífiti 5 fis <ur, 6 eitnn- maður, 7 keyrði, 8 alda, 11 kom- ast, 12 kveikur, 14 andvari, 16 lykkjuna. LÓÐRÉTT: - 1 þrjóts, 2 hakan, 3 þreyta, 4 brall, 7 gruna, 9 líkams- hluti, 10 grafa, 13 ætt, 15 fisk. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 rjáfur, 5 má, 6 frakki, 9 væn, 10 óð, 11 ið, 12 æfi, 13 rakt, 15 æli. LÓÐRÉTT: - 1 rafvirki, 2 áman, 3 fák, 4 reiðir, 7 ræða, 8 kóf, 12 ætla, 14 kæn, 16 ið. KIRKJUSTARF___________ HALLGRÍMSKIRKJA: Setning Kirkjulistahátíðar verður kl. 14 í dag. í dag. FRÉTTIR BAH’AÍAR í Reykjavík eru með bænakvöld opið almenn- ingi við Álfabakka 12 kl. 20.30. Veitingar. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Allt felagsstarf í Risinu og Goðheimum fellur niður hvítasunnudag, mánu- dag og þriðjudag. Dans- kennsla Sigvalda kl. 20. KÓPAVOGUR. Orlof á Löngumýri í Skagafírði fyrir ellilífeyrisþega úr Kópavogi og Garðabæ verður dagana 19.-30. júlí nk. Uppl. gefur Anna, s. 43401. KVENFÉLAGIÐ Heimaey fer í sumarferð sína á heima- slóðir 25.-27. júní nk. Þátt- töku þarf að tilkynna til Löllu, s. 671331, eða Birnu, s. 71681, fyrir 10. júní. „MYNDIR í Fjalli“ heitir sýning er opnar í Sigurjóns- safni í dag kl. 15 og stendur yfir í júní, júlí og ágúst. BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheið- ur, s. 43442, Dagný, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrna- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Eigir þú við ofátsvanda að stríða þá eru uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533. SKIPIN__________. REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Árni Friðriks- son og þá fór Bakkafossog rússneska skipið Obeliai. I gær fóm Ice Pearl utan og Esperanza fór á strönd. Rússneski togarinn Bernard Koenen og Jón Baldvinsson koma til hafnar í dag. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: í fyrradag fór Tasiilac á veið- ar og Hvítanesið kom að ut- an. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar em seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Ilafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Ákra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgames: Verslunin ísbjjörninn, Egilsgötu 6. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhr. Ólafs- fjörður: Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7. Akureyri: Bóka- búðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn- hildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egilsstaðir: Verslunin SMA. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Bæði Hillary og Bill Clinton eru nýklippt. Forsetinn lét einkaþotu sina biða í klukkustund á flugvellinum í Los Angeles á meðan Hollywoodrakari lór 1 höndum um hár hans. Tveimur af fjórum flugbrautum var lokað á meðan Þetta stóð glöggt Hr. forseti. Það hefði verið agalegt ef þú hefðir farið í loftið svona lubba- legur.... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28.-3. júní, að báðum dögum meðtöldum er í Apótek Austurbœjar, Háteigs- vegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 23 opiö tii kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarslmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. I s. 21230. Breiðhott - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsfmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskír- teini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu I Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þagmælsku gœtt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaðarsíma, símaþjón- ustu um alnæmismál Öll mánudagskvöld f sima 91 -28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og róðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa við- talstíma á þriðjudögum kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Moafells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö tíl kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurínn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum fró«kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelUð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miö- vikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtu- dagskvöldi milti klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Ópiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengis- og vrhuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynning- arfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.-föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. Upplýeingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4. s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaða. Barnf.nál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útianda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegis- fréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yröi ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel. en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en leegri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursending- ar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en for- eldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunar- deild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heil- sugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á ve'itukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN . Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. 9-12. Handritasalur: mánud-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöa- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borg- ina. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Áibæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánu- daga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyrí: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnlð. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga._ Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning stendur fram í ma(. Safnið er opið almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnu- dögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opið þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8- 17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28. og hugsanlega 29. maí vegna Viögeröa og viðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávrik á opnunartima í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9- 17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mónud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöö Keflavfkur Opin mánudaga — föstudaga 7—21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöfði er opin fró kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.