Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKrAÐ HLUTABRÉF Verð m.virðl A/V Jöfn.* Sfðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag laegst haast •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. ‘1000 tokav. Br. kaup sala 3.63 4.73 4.507.826 2.74 111.11 1.06 10 2805 93 75 3.65 0.10 3.75 3.90 Flugleiötrhl. 1.00 1.68 2 056.537 7,00 -15.35 0.50 27.0593 83 1.00 0.05 1.00 1.06 Grandi hf. 1,60 •2.25 1.547.000 4.71 15.83 1.03 10 27.05 93 1986 1.70 0.10 1.62 1.68 islandsbanki ht. 0,80 1.32 3.102.937 3,13 -17.58 0.60 18.05 93 240 0.80 -0.10 0.80 0.90 OLÍS 1.70 2.28 1.190.468 6,67 11.28 0.69 12.05.93 324 1.80 1.76 1.80 UigerðarfélagAk.hf. 3,16 3.50 1.678.895 3,16 11,49 1.05 10 27.05.93 269 3.16 -0.09 3.16 3.20 Hlutabrsj. VÍB hf. 0,98 1.06 287.557 -60.31 1.16 17.05.93 975 1.06 0.08 0.99 1.05 islenski hlutabrsj. hf. 1,05 1.20 284.880 107.94 1.21 11.01.93 124 1.07 -0.05 1,05 1.10 Auðlmd hf. 1,02 1.09 212.343 -73.60 0.95 18.0293 219 1.02 -0.07 1.02 1.09 Jaröboramr hf. 1,82 1.87 429.520 2.75 23,13 0.79 260393 212 1.82 0.05 1.79 1,80 Hampiðjan hf. 1.10 1,40 357.211 6,36 8,87 0.56 21.05 93 1433 1.10 0.05 1.00 1.15 Hlutabréfasj. hf. 1.00 1.53 403.572 8,00 16.08 0,66 27.05.93 40 1.00 -0,12 1.00 1.12 Kaupfélag Eyfirðinga 2.25 2.25 112.500 2.25 2.25 2.13 Marel hf. 2.22 2.65 279.400 8.14 2.76 20.04.93 1270 2.54 -0.06 2.40 Skagstrendmgur hf. 3,00 4.00 475.375 5.00 16.08 0.74 10 05.02.93 68 3.00 3.18 Sæplast hf. 2,65 2.80 218.026 4.53 19.17 0.91 13.05.93 1060 2.65 -0.15 2.00 2.83 Þormóður rammi hf. 2.30 2.30 667.000 4.35 6.46 1,44 09.12.92 209 2.30 2.15 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðastl viðskiptadagur Hagstaeðustu tilboð Hlutafólag Dags * 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 08.02.92 2115 0.88 0.95 Armannsfell hf. 10.03.93 6000 1,20 28.0992 252 1,85 1.85 Bifreiöaskoðun islands hf. 29.03 93 125 2.50 0.90 2.85 Ehf. Alþýðubankans hf 08.03.93 66 1.20 0.05 1.45 Faxamarkaðurinn hf. 2.30 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn 1.00 Gunnarstindur hf. 1.00 Haförninn hf. 30.12.92 1640 1.00 1.00 Haraldur Böðvarsson hf 29.12.92 310 3.10 0.35 2.94 Hlutabréfasjóður Norðurlands hf. 14.05.93 148 1.06 -0.04 1.07 1.11 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 29.01.93 250 2.50 islenska útvarpsfélagið hf. 11.05.93 16800 2.40 0.40 1.80 Kögun hf. Olíufélagiö hf 26.05.93 1023 4.50 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 0.98 Sameinaðir verktakar hf. 25.05.93 260 6.30 0,80 6.30 7.15 Sildarvmnslan hf. 31.12.92 50 3.10 2.96 Sjóvá-Almennar hf. 04.05 93 785 3.40 -0.95 3.40 Skeljungur hf. 27.05.93 165 4.00 0.25 4.00 4.25 Softis hf. 07.05 93 618 30.00 0.05 10.00 27.50 Tollvörugeymslan hf 13.05.93 460 1.15 -0.05 1.10 1.30 Tryggingamiðstöðin hf. 22.01.93 120 4.80 12.03.92 100 1.00 0.60 Tölvusamskiptihf. 14.05.93 97 7.75 0.25 5.50 7.30 Þróunarfélag islands hf. 29.01.93 1950 1.30 Upphssð allra viðskipta sfðasta viðskiptadags cr gefin I dál •1000 verö er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbrófaþing Islands annast rekstur Opna tilboðamarkaðarlna fyrir þingaðlla en aetur engar reglur um markaðinn eða hefur afskipti af honum að öðru leyti. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 28. maí 1993 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Hæsta 1 Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. Þorskur 108 44 66,70 27,614 1.841.788 Ýsa 94' 35 70,34 31,198 2.194.398 Ufsi 34 23 28,61 30,242 865.122 Langa 45 40 42,22 2,742 115.755 Keila 45 41 43,90 7,682 337.206 Steinbítur 55 41 50,71 1,113 56.438 Skötuselur 400 165 234,19 1,298 303.975 Skata 100 100 100,00 0,030 3.000 Ósundurliðað 9 9 9,00 0,342 3.078 Lúða 210 .110 166,23 0,490 81.455 Skarkoli 75 60 74,52 0,818 60.960 Langlúra 20 20 20,00 0,020 400 Stórkjafta 20 20 20,00 0,215 4.300 Undirm.þorskur 61 56 57,04 0,500 28.520 Undirm.ýsa 5 5 5,00 0,142 710 Sólkoli 82 72 80,65 0,208 16.776 Skarkoli/sólkoli 66 66 66,00 0,080 5.280 Karfi ósl. 48 20 44,92 7,801 350.444 Langa ósl. 44 44 44,00 1,200 52.800 Samtals 55,59 113,735 6.322.405 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 89 60 69,77 49,612 3.461.570 Undirm.þorskur 45 45 45.00 3,788 170.460 Ýsa 84 20 55,44 9,613 533.065 Ufsi 25 25 25,00 1,014 25.350 Karfi ósl. 30 30 30,00 0,245 7.350 Langa 30 30 30,00 0,084 2.520 Keila 18 18 18,00 0,057 1.026 Steinbítur 45 45 45,00 1,524 68.580 Lúða 185 100 130,08 0,172 22.375 Koli 78 64 70,05 1,319 92.398 Sandkoli 45 45 45,00 0,427 19.215 Tótur 305 305 305,00 0,040 12.200 Samtals 65,04 67,896 4.416.109 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 76 66 69,52 20,535 1.427.630 Ýsa 86 84 84,80 2,500 212.000 Undirm.þorskur 59 59 59,00 1,000 59.000 Samtals 70,67 24,035 1.698.630 FISKMARKAÐURINN 1 ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 77 70 73,00 15,015 1.096.044 Þorskur smár 47 47 47,00 0,148 6.956 Þorskur und.m. sl. 40 40 40,00 0,339 13.560 Ufsi 30 7 23,02 1,672 38.489 Undirmálsfiskur 5 5 5,00 0,022 110 Ýsa 90 40 53,58 14,271 764.701 Ýsa und. sl. 5 5 5,00 0,198 990 Blandað 20 20 20,00 0,706 14.120 Hnísa 10 10 10,00 0,065 650 Karfi 50 45 48,79 6,206 302.765 Keila 33 31 31,18 1,901 59.279 Langa 64 64 64,00 4,839 309.696 Lúða 170 150 153,70 0,205 31.585 Langlúra 11 11 11,00 0,869 9.559 Lýsa 5 5 5,00 0,053 265 S.f. bland 85 85 85,00 0,019 1.615 Skata 105 105 105,00 0,231 24.255 Skötuselur 415 163 229,87 4,616 1.061.070 Sólkoli 60 60 60,00 0,077 4.620 Steinbítur 50 50 50,00 1,440 72.000 Samtals 72,08 52,892 3.812.329 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 63 55 61,96 1,033 64.007 Samtals 61,96 1,003 64.007 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 75 60 71,98 3,842 . 276.542 Þorskur und.sl. 40 40 40,00 0,425 17.000 Ýsa 81 * 81 81,00 0,391 31.671 Ýsa und.sl. 20 20 20,00 0,010 200 Karfi 51 51 51,00 0,022 1.122 Keila 16 16 16,00 0,054 864 Langa 40 40 40,00 0,143 5.720 Lúða 140 140 140,00 0,052 7.210 S.F. blandaö 81 81 81,00 0,028 2.268 Skarkoli 59 59 59,00 0,442 26.078 Skötuselur 155 155 155,00 0,018 2.790 Steinbítur 50 40 44.89 0,744 Ufsi 20 20 20,00 0,780 15.600 Ufsi undirmál 7 7 7,00 0,005 35 Undirmálsfiskur 7 7 7,00 0,015 105 Samtals 60,34 6,971 420.605 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 18. mars til 27. maí Trúnaðarmenn ræða málin TRUNAÐARMENN úr bankastofnunum á höfuð- borgarsvæðinu hittust á fundi í gærmorgun þar sem farið var yfir stöðu mála í kjölfar uppsagna 76 starfsmanna í Landsbanka íslands um næstu mán- aðamót. Að sögn Baldurs Óskarssonar, fram- kvæmdastjóra Sambands íslenskra bankamanna, var á fundinum meðal annars rætt um þá ætlan banka- manna að fara í einu og öllu eftir settum starfsregl- um í næstu viku, en talið er að það geti haft í för með sér tafir á afgreiðslu í bönkunum. Hann sagði engar frekari aðgerðir bankamanna hafa verið boð- aðar í kjölfar uppsagnanna, en reynt yrði að beijast fyrir hagsmunum þeirra sem sagt hefur verið upp með öllum mögulegum ráðum. 4.000 GUÐNI Guðmundsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, brautskráir 4.000. stúdentinn sinn, Ásgerði Hrönn Hafstein, og afhendir henni gjöf frá sjálfum sér til minningar um þennan áfanga. Guðni rektor hefur braut- skráð rúmlega 4.000 stúdenta GUÐNI Guðmundsson rektor Menntaskólans í Reykjavík færði Ásgerði Hrönn Hafstein, nýstúd- ent við skólaslitaathöfn I Há- skólabiói í fyrradag, Sögu Reykjavíkurskóla í fjórum bind- um að gjöf í tilefni þess að hún var fjögurþúsundasti stúdentinn, Hrafnshreiður á hlöðuþaki Gaulverjabæ. KRUMMI velur sér stundum skondna staði til hreiðurgerðar. Hrafn hefur verpt á þaki gamall- ar hlöðu í Gaulveijabæjarhreppi. Það eina sem heldur hreiðrinu á bröttu bárujárnsþakinu er spýta sem negld hefur verið þvert á hreiðrið. Virðist umgerðin hagan- lega útbúin því hreiðrið haggaðist ekki í hvassviðrinu í síðustu viku. Efnið er gamall gaddavír, sprek úr fjörunni, bein og ýmislegt fleira. Fremur fátítt er að hrafninn verpi á byggingum hér um slóðir en fræg- ast er þó þegar krummi útbjó hreið- ur á turni Gaulveijabæjarkirkju fyrr á öldinni. - Valdim. G. Morgunblaðið/Valdimar Guðjónsson Sérkennilegur bústaður HREIÐUR krumma haganlega gert á bröttu hlöðuloftinu. sem hann brautskráir á þeim árum, sem hann hefur verið rekt- or Menntaskólans í Reykjavík. Heildarfjöldi stúdenta, sem brautskráður hefur verið frá skólanum eftir að hann fluttist til Reykjavíkur, er nú orðinn rétt rúmlega 9.700. Þetta þýðir að fjöldi stúdenta Guðna er yfir 40% frá upphafi skólans í Reykjavík. Þessi stúdentsárgangur, sem brautskráist í vor, er 23. árgangur- inn, sem Guðni Guðmundsson brautskráir. Tveir rektorar hafa verið lengur í starfi en Guðni og eru það þeir Pálmi Hannesson, sem var rektor í 27 ár, og Jón Þorkels- son, sem var rektor í 24 ár. Þrátt fyrir langan rektorsferil Pálma Hannessonar útskrifaði hann þó ekki fleiri stúdenta en 1909 og Jón Þorkelsson útskrifaði stúdenta, sem voru á milli 7 og 8 hundruð. Fjöldi nýstúdentanna í fyrradag var 186. GENGISSKRÁNING Nr. 99. 28. maí 1993. Kr. Kr. Toll- Eln.kl.8.16 Koup Sala Gengl Dollari 62,90000 63,06000 62.97000 Sterlp. 97,96000 98,20000 98,95700 Kan. dollari 49,62000 49,74000 49,32100 Dönsk kr. 10,26700 10,29300 10,26090 Norsk kr. 9,28400 9,30800 9,35450 Sœnskkr. 8.71600 8,73800 8,62690 Finn. mark 11,63100 11,66100 11,58480 Fr. tranki 11,68100 11,71100 11,70610 Belg.franki 1,91980 1,92460 1,91980 Sv. franki 44,02000 44,14000 43,82500 Holl. gyllini 35,14000 35,22000 35,14440 Þýskt mark 39,41000 39,51000 39,49820 (t. líra 0,04273 0,04283 0.04245 Austurr. sch. 5,58900 5,60300 5,61360 Port. escudo 0,40950 0.41050 0,42740 Sp. peseti 0.49640 0,49760 0,54090 Jap. jen 0,58790 0,58930 0,56299 írskt pund ,96,14000 96,38000 96,33200 SDR (Sérst.) 89,83000 90,05000 89,21530 ECU, evr.m 76,79000 76,99000 77,24530 Tollgengi fyrir mai er sölugengi 28. apríl. simsvari gengisskráningar er 623270. Sjálfvirkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.