Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993
RAÐAUGIYSINGAR
Rafstöð - Ijósavél
Grandi hf. leitar eftir landrafstöð 3ja fasa
50 Hz sem er á bilinu 150-300 Kw.
Þeir, sem hafa slíka stöð og vilja selja hana,
eru vinsamlegast beðnir að senda inn verð
og upplýsingar um búnaðinn ásamt verðhug-
mynd til Granda hf., Norðurgarði, 101
Reykjavík.
GRANDI HF
W Auglýsing
um legu vegar yfir Hraunfjörð í
Helgafellssveit og Eyrarsveit
Samkvæmt 17. og 18. gr. skipulagslaga nr.
19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum
við tillögu við legu vegar um Seljadal og
Hraunsfjörð, samtals 4,75 km.
Tillaga að legu vegarins mun liggja frammi
á eftirfarandi stöðum frá 28. maí til 9. júlí
1993 á skrifstofutíma alla dega nema laugar-
daga og sunnudaga:
1. Skrifstofa Eyrarsveitar,
Grundargötu 30, Grundarfirði.
2. Oddviti Helgafellssveitar,
Gríshóli, Helgafellssveit.
Athugasemdúm við skipulagstillöguna skal
skila á framangreinda staði fyrir 23. júlí 1993
og skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Sveitarstjórinn íGrundarfirði.
Oddviti Helgafellssveitar.
Fundarboð
Aðalfundur Límtrés hf. verður haldinn mánu-
daginn 7. júní 1993 kl. 21.00 í félagsheimilinu
Árnesi, Gnúpverjahreppi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
7. grein samþykktar félagsins.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Orlofsdvalar hf. verður haldinn
laugardaginn 5. júní 1993 í Nesvík, Kjalar-
nesi, og hefst kl. 13.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf, skv.
samþykktum félagsins.
2. Önnur mál.
Reikningar félagsins liggja frammi hjá stjórn
félagsins viku fyrir fundinn.
Stjórnin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Vanefndauppboð á Pollgötu 4, verslunarhúsnæöi a, (safiröl, þingl.
eign Guðmundar Þóröarsonar, fer fram eftir kröfum Jóns Fr. Einars-
sonar, Sjónvá/Almennra hf., innheimtumanns rikissjóðs og Pólsins
hf., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júní 1993, kl. 10.00.
Vanefndauppboð á Pollgötu 4, verslunarhúsnæöi b, Isafirði, þingl.
eign Guðmundar Þórðarsonar, fer fram eftir kröfum Pólsins hf., inn-
heimtumanns rikissjóðs, Iðnlánasjóðs, Bæjarsjóðs Isafjarðar og
Kristjáns B. Guðmundssonar, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júní
1993, kl. 11.00.
Sýslumaðurinn á Isafirði.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Endurmenntunarnámskeið
fyrir starfandi
skipstjórnarmenn
Með tilstyrk félagsmálaráðuneytisins hefur
Stýrimannaskólanum í Reykjavík verið gert
kleift að bjóða upp á eftirfarandi námskeið
fyrir starfandi skipstjórnarmenn:
1. Siglingasamlíkir - ARPA (tölvuratsjá)
4 dagar.
1. námskeið 9.-12. ágúst.
2. námskeið 1.-4. september.
Hámarksfjöldi þátttakenda 6.
Þátttökugjald kr. 15.000.
Kennari: Vilm. Víðir Sigurðsson.
2. Siglingatæki - notkun og greining
á einföldum bilunum:
5 dagar 23.-27. ágúst.
Mælitæki, ratsjár, GPS, gýrókompás,
sjálfstýringar.
Þátttökugjald kr. 15.000.
Kennari: Benedikt Blöndal.
3. Stöðugleiki, skipagerð
(flutningaskip, fiskiskip).
5 dagar 23.-27. ágúst.
Þátttökugjald kr. 15.000.
Kennari: Jón Þór Bjarnason.
4. Flutningafræði (Shipping);
Kennd verða helstu atriði í farm- og leigu-
samningum, um farmskírteini, biðtíma, út-
reikninga á biðtíma, áætlaðan ferðareiking
fyrir kaupskip.
5 dagar dagsetning ákveðin síðar
(sennilega 9.-13. ágúst).
Þátttökugjald kr. 15.000.
Kennari: Garðar Jóhannsson.
5. Stöðugleiki - undirstöðuatriði fyrir
smábátamenn:
Upprifjun.
5 dagar 23.-27. ágúst.
Þátttökugjald kr. 15.000.
Kennarar: Þorvaldur Ingibergsson og
Ásmundur Hallgrímsson.
6. Fjarskipti - nýja öryggisfjarskiptakerfið
GMDSS (Global Maritime Distress Signal
System);
5 dagar 23.-27. ágúst.
Þátttökugjald kr. 15.000.
Kennari: Jón Steindórsson.
7. Siglingatæki (ratsjár, lóran, GPS,
ferilritar (plottar), dýptarmælar).
5 dagar 23.-27. ágúst.
Þátttökugjald kr. 15.000.
Kennarar: Pálmi Hlöðversson og Benedikt
Blöndal.
8. Hafnsögumenn og formenn hjálparbáta
f höfnum:
Ef næg þátttaka fæst verður haldið námskeið
fyrir þennan hóp með líku sniði og haldið var
1990 og 1991 og verður tími námskeiða til-
kynntur síðar. Skv. nýjum lögum um leiðsögu
skipa (nr. 34/1933), er taka gildi hinn 1. júlí
nk., skulu leiðsögumenn hafa lokið nám-
skeiði, sem nánar mun verða kveðið á um í
reglugerð, til þess að öðlast löggildingu.
Þeir, sem hafa áhuga á 3-5 daga námskeiði,
eru beðnir að láta Stýrimannaskólann vita
fyrir lok júní.
Umsóknarfrestur á ofangreind námskeið
er til 30. júní.
Fólk utan höfuðborgarsvæðisins, sem hefur
áhuga á námskeiðunum, er boðið upp á gist-
ingu í heimavist Sjómannaskólans gegn vægu
gjaldi.
Umsóknum er svarað i' síma 13194 frá
kl. 08.00-14.00.
Póstfang:
Stýrimannaskólinn í Reykjavik,
pósthólf 8473, 128 Reykjavík.
Verzlunarskóli
íslands
Innritun
1993-1994
Nemendur með grunnskólapróf:
Umsóknir, ásamt staðfestum Ijósritum af
grunnskólaskírteinum, skulu hafa borist
skrifstofu skólans fyrir kl. 15.00 föstudaginn
4. júní nk.
Teknir verða 280 nemendur inn í 3. bekk.
Berist fleiri umsóknir verður valið inn í skól-
ann á grundvelli einkunna þeirra, sem nú
Ijúka grunnskólaprófi, en umsóknir eldri nem-
enda fá víðtækari umfjöllun.
VI tekur inn nemendur af öllu landinu og úr
öllum hverfum Reykjavíkur.
Nemendur með verslunarpróf:
Umsóknir um nám í 5. bekk skulu hafa bor-
ist eigi síðar en 31. maí nk. á sérstöku eyðu-
blaði sem fæst á skrifstofu skólans.
Inntökuskilyrði í 5. bekk er verslunarpróf með
þýsku og aðaleinkunn ekki lægri en 6,50 eða
sambærilegur árangur.
Upplýsingar um brautir og valgreinar fást á
skrifstofu skólans.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur: Hátíöarsamkoma
kl. 20.00. Athugið breyttan sam-
komutíma. Ræðumaður Hafliði
Kristinsson.
Mánudagur: Minnum á útvarps-
guðsþjónustuna sem er send út
á rás 1 RÚV kl. 11.00.
Miðvikudagun Skrefiö kl. 18.00.
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Bænasamkoma
kl. 20.30.
Laugardagur: Samkoma kl.
20.30. Við bjóðum velkomna
gesti frá Bandarfkjunum, þau
Debora og Charles Hill.
Hvítasunnudagur: Samkoma
með Hillhjónunum frá U.S.A. kl.
16.30.
Annar hvítasunnudagur: Árshá-
tíð Krossins verður haldin í
Félagsheimili Kópavogs í Fann-
borg 2 og hefst kl. 19.00.
Þriðjudagur: Kveðjusamkoma
fyrir Hillhjónin kl. 20.30.
Allir eru velkomnir á þessar sam-
komur meðan húsrúm leyfir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Dagsferðir
um hvítasunnu:
Strandakirkja/ökuferð.
Verð kr. 1.500.
Mánudaginn 31. maf verða
tvær ferðir
1) Kl. 10.30 Fossá-Þrándar-
staðafjall-Brynjudalur. Gengið
á Þrándarstaðafjall frá Fossá og
komið niður í Brynjudal.
2) Kl. 13.00 sama dag: Reyni-
vallaháis-Kirkjustfgur. Gengið
upp frá Hálsnesi og austur eftir
háisinum og niður Kirkjustíg.
Verð í ferðirnar er kr. 1.100.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin og Mörkinni 6.
Mánudagur 31. maf kl. 08.00:
Dagsferð til Þórsmerkur.
Verð kr. 2.500,- Brottför frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin.
Þriðjudaginn 1. júnf kl. 20:
Viðey. Gengið um austureyj-
una. Brottför frá Sundahöfn.
Mlðvikudaginn 2. júnf kl. 20.00:
Heiðmörk, skógræktarferð
(frítt).
Feröafélag Islands.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 « simi 614330.
Dagsferð sunnud. 30. maí
kl. 10.30 Vífilsfell (655m)
3. áfangi fjallasyrpunnar. Gengið
verður á fjallið frá veginum í
Jósefsdal. Þátttakendur fá af-
henta fjallabók.
Verð kr. 1000/1100.
Dagsferð mánud. 31. maf
kl. 10.30 Svínaskarð
Gangan hefst við Irafell í Kjós
og þaðan eftir gamalli þjóðleið
yfir Svinaskarð. Skemmtileg leið
og frábært útsýni. Verð kr.
1500/1600. Brottför í báðar
ferðirnar frá BSl, bensínsölu,
miðar við rútu.
Helgarferð 4.-6. júnf
Breiðafjarðareyjar
Siglt veröur með Baldri út í Flat-
ey á laugardag og eyjan skoöuö
og með Eyjaferðum um Suður-
eyjar á sunnudag og gefst fólki
kostur á að bragða á sjávar-
fangi. Gist á farfuglaheimilinu í
Stykkishólmi. Fararstjóri:
Rannveig Ólafsdóttir.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Frá 1. júnf er skrifstofan á Hall-
veigarstfg 1 opin frá kl. 9 -17.
Útivist.