Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.05.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1993 39 Sjóferðir um sund o g út í eyjar á Kollafirði SJÓFERÐIR um Sundin og eyjamar á Kollafirði á sérútbúnum farþegabátum bjóðast um hvítasunnuna. Hliðstæðar ferðir hafa ekki verið farnar á þessum árstíma en nú er Kollafjörður með sínum fallegu eyjum sem óðast að klæðast sumarbúningi. Ókeypis er fyrir börn sex ára og yngri. Brottferðarstaðir verða Suðurbugt frá bryggju niður af Hafnarbúðum við Tryggvagötu. Þá verður einnig farið frá Klettavör og Viðeyjarfeijulæginu í Sundahöfn. Farið verður á farþegabátunum Skúla- skeiði og Geysi. Eyjaferðirn- ar taka tvo til þijá tíma en hringferðirnar um klukku- tíma. Eyjaferðirnar kosta 800 kr. en hringferðimar 500 kr. Laugardaginn 29. maí kl. 14 verður siglt út í Akurey með Skúlaskeiði, farið í land á gúmmíbátum og gengið um eyna. Farið úr Suður- bugt. Kl. 17 er siglt um- hverfis Engey með Geysi og komið inn Álinn (Engeyjar- sund). Botndýragildra tekin upp í leiðinni og dýrin skoð- uð. Farið úr Suðurbugt. Kl. 20 siglt umhverfis Akurey með Geysi um Hólma- sund.Botndýragildra tekin upp { leiðinni. Farið úr Suðurbugt. Sunnudagur 30. maí. Kl. 14 siglt út í Þemey og farið í land á Þerneyjarsundi við Hvítasand. Gengið meðfram æðarvarpi í fylgd Haraldar Sigurðssonar æðabónda. Farið verður úr Klettavör í Sundahöfn (Viðeyjarfeiju- læginu). Kl. 17 og 20 verða hringferðir umhverfis Eng- í tilkynningunni segir að nauðsynlegt sé að Alþingi fjalli um það hvemig bregð- ast skuli við og ræða mögu- leika á nýrri tekjuöflun eða sparnaði. Á tímum sam- dráttar skipti réttlát tekju- ey og Akurey eins og á laugardag. Mánudagur 31. maí: Kl. 14 siglt úr í Lundey og far- ið í land á gúmmíbátum og gengið um eyna. Farið verð- ur frá Klettavör í Sundahöfn (Viðeyjarfeijulæginu). Kl. 17 og 20 verða hringferðir umhverfis Engey og Akurey eins og á laugardag og sunnudag. (Ur fréttatilkynningu.) skipting, öflug félagsleg þjónusta og nýsköpun í at- vinnulífinu meginmáli. Það sé Alþingis að setja lög í landinu en ekki ríkisstjórn- arinnar og því beri henni að kalla þing saman nú þegar. Ályktun þingflokks Kvennalistans Alþingi verði kallað saman ÞINGFLOKKUR Kvennalistans krefst þess að Alþingi verði þegar í stað kallað saman vegna hins alvarlega ástands í þjóðfélaginu. í álytun Kvennalistans, sem Kristín Ástgeirsdóttir formaður þingfloksins hefur sent fjölmiðlum, segir að óhjákvæmileg skerðing þors- kveiðikvóta breyti stöðu þjóðarbúsins verulega. Fyrir- heit ríkisstjórnarinnar um lækkun búvöruverðs og út- hlutun veiðiheimUda Hagræðingarsjóðs verði ekki efnd nema til komi lagabreytingar. Bréfa- skólinn fluttur Morgunblaðið/J6n H. Sigurmundsson VIÐAR Zóphaníasson skipstjóri á Jóhönnu og Guðni Óskarsson landa humri úr fyrstu veiðiferðinni. Þorlákshöfn Humarvertíðin fer vel af stað Þorlákshöfn. HUMARVERTÍÐIN í Þorlákshöfn fer vel af stað þetta árið, bátarnir urðu flestir að koma í land fyrir helgi vegna slæms veðurs en voru með ágætan afla miðað við þann stutta tíma sem hægt var að vera að. BRÉFASKÓLINN var fluttur 25. maí sl. í rúmgott húsnæði á Hlemmi 5, 2. hæð, gengið inn frá Hverf- isgötu, beint á móti Lög- reglustöðinni. Símanúmer verður það sama og áður. Þann 7. maí sl. var árs- fundur Bréfaskólans haldinn á Holiday Inn. Þar kom fram að reksturinn á síðasta ári stendur nokkurn veginn í járnum eins og undanfarin ár. Skólinn hefur nú starfað sem fjárhagslega sjálfstæð stofnun síðan 1. júlí 1988 og hefur vegnað vel þessi ár. Aðsókn að skólanum sýnir að enn er full þörf fyrir Bréfa- skólann. Átta helstu fjölda- samtökin í landinu standa að skólanum. Bréfaskólinn hefur ein- göngu fjarkennslu á sinni könnu. Hann er opinn allt árið og býður m.a. upp á framhaldsskólastig, grunn- skólastig, almenn nám og starfsmenntun, s.s. vélavarð- arnám, siglingafræði, ferða- þjónustu, landbúnaðarhag- fræði og bókvarðarnám. Not- uð eru kennslubréf, hljóð- bönd, myndbönd, símbréf og námsráðgjöf til að aðstoða nemendur við námið. Mörg ný námskeið eru í undirbúningi, m.a. í tölvubók- haldi, markaðssetningu og skjalavörslu. Bréfaskóiinn hefur nú tengst Menntanetinu og mun það opna nýja möguleika til þróunar. Tölvuvæðing Bréfa- skólans er hafin og verður henni að fullu lokið í sumar. Forstöðumaður Bréfaskólans er Guðrún Friðgeirsdóttir. (Fréttatilkynning) Stolinn bíll eft- irlýstur Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði lýsir eftir ljós- blárri Saab-fólksbifreið, sem stolið var frá Dals- hrauni 13 í Hafnarfirði í fyrrinótt. Skráningamúmer bifreið- arinnar er G-2640. Þeir sem orðið hafa bifreiðarinnar var- ir eru beðnir að hafa sam- band við lögregluna. Viðar Zóphaníasson, skipstjóri á Jóhönnu Ár 207, sagði að sér litist ágætlega á vertíðina og að hún færi vel af stað. Þeir lönduðu t.d. um 1300 kg af humri en lítið var af öðram fiski í aflanum. Þeir bátar sem voru í Breiðamerkurdýpinu vora með betra en þeir sem voru í Skeiðarárdýpinu. Humar er unninn hjá fjórum fyrirtækjum hér á þessari vertíð og er allt út- lit fyrir að mikil vinna verði hjá ungum sem gömlum. Það era Hafnarnes, Humar- vinnslan, Margull og Árnes sem vinna humar hér. Árnes vinnur allan sinn humar í frystihúsi sínu á Stokkseyri. - J.H.S. SÍMI: 19000 Ath. Engar 11-sýningar í kvöld. QOÐSÖGNIN Spennandi hrollvekja af bestu gerð Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi Árið 1890 var ungur maður drepinn á hrottalegan hátt. Árið 1992 snýr hann aftur... Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ÓLÍKIR HEIMAR Aðalhlutverk: Melanie Griffith. Leikstjóri: Sidney Lumet. „Besta ástarsaga síðustu ára“ ★ ★★★ GE-DV Sýnd kl. 5 og 9. íslenskt tal Sýnd kl. 5. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93 í Reykjavík. ★ ★★GE-DV ★ ★★Mbl. Sýnd kl. 7 og 9. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 7. FERÐIN TIL VEGAS ★ ★★ MBL. Frábær gaman- mynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIÐLEYSI ★ ★ ★ Ví MBL. ★ ★.★. Pressan ★ ★★ Tfminn Aðalhlutv.: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 9. sýn. mán. 31. maí örfá sæti laus - fim. 3. júní örfá sæti laus- fbs. 4. júní uppselt - lau. 12. júní uppselt - sun. 13. júní örfá sæti laus. Síðustu sýningar þessa leikárs. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Ath. Aðeins þessar 2 sýningar eftir: Lau. 5. júní næstsíðasta sýning - fös. 11. júní síðasta sýning. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 6. júní kl. 14 - sun. 6. júní kl. 17. Ath. Síðustu sýningar þessa leikárs. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiöist viku fvrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins: Laugardag fyrir Hvítasunnu er opið frá kl. 13-18. Lokað er á Hvítasunnudag. Annan dag Hvíta- sunnu er opið frá kl. 13-20. Símapantanir í síma 11200. Greiðslukortaþjúnusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! !M LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 í Kaupmannahöfn mW% • LEÐURBLAKAN óperetta cftir Johann Strauss Kl. 20.30: í kvöld, lau. 5/6. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miöasala opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. HINN NÝI aðalsræðismaður, Agnar Erlingsson, til vinstri á myndinni, ásamt Per Aasen sendiherra og fráfarandi aðalræðismanni, Othar Ellingsen. Ræðismannaskipti EFTIR nærfellt 40 ár sem ræðismaður og aðalræðis- maður fyrir Noreg í Reykjavík hefur Othar Ell- ingsen forstjóri nú látið af því starfi. Agnar Erlingsson skipa- verkfræðingur hefur tekið við starfi aðalræðismanns Nor- egs. Hann er forstjóri skrif- stofu Det norske Veritas í Reykjavík. Af þessu tilefni efndi sendiherra Noregs til mannfagnaðar að norska sendiherrabústaðnum. Kl. 15.00 - Ráðhús Reykjavíkur Léttsveit Tónskólans i Keflavík Barnatónsmiðja Stefáns S. Stefánssonar Bossa Nova band Tónlistarskól- ans á Seltjarnarnesi Kl. 17.00 - Ráðhús Reykjavíkur Kvartett Dag Arnesen og Wenche Gausdal Kl. 20.00 - Súlnasalur Hótel Sögu Eftirmáli RúRek Kvartett Tómasar R. Einarssonar Tríó Hiroshi Minami Kuran Swing ArníS kórinn FORSALA í JAPIS BRAUTARHOLTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.