Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 ÚTVARP/SJdNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 RADUAEEUI ►Sjóræningja- DHnnHLrnl sögur (Sandokan) Spænskur teiknimyndaflokkur sem gerist á slóðum sjóræningja í suður- höfum. Helsta söguhetjan er tígris- dýrið Sandokan sem ásamt vinum sínum ratar í margvíslegan háska og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. (25:26) 19.30 Þ-Frægðardraumar (Pugwall) Ástr- alskur myndaflokkur um 13 ára strák sem á sér þann draum heitastan að verða rokkstjama.Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. (11:16) 20.00 ►Fréttir 20.30 ► Veður 20,35 blFTTIff * StauPasteinn (Che- • ILII Ift ers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (21:26) 21.00 íbDfÍTTID ► Mótorsport Þáttur lr RUI I lll um akstursíþróttir í umsjón Birgis Þórs Bragasonar. 21.30 ►Matlock Sumarleyfið - fyrri hluti Hér hefst ný syrpa í bandaríska saka- málamyndaflokknum um Matlock lögmann í Atlanta. Fyrsta sagan er í tveimur hlutum og verður sá seinni sýndur að viku liðinni.Aðalhlutverk: Andy Griffith, Brynn Thayer og Clar- ence Gilyard Jr. Þýðapdi: Kristmann Eiðsson. (1:22) 22.20 ►Hvalaráðstefnan í Kyoto Þáttur í umsjón Páls Benediktssonar frétta- manns sem var í Kyoto í Japan þeg- ar ársfundur Alþjóða hvalveiðiráðsins var haldinn þar. Rætt er við fulltrúa andstæðra fylkinga að loknum árs- fundinum, meðal annars fulitrúa sendinefnda Japana, Norðmanna og Nýsjálendinga, og einnig við Guð- mund Eiríksson fyrrverandi formann íslensku sendinefndarinnar sem var áheymarfulltrúi á þessum fyrsta árs- fundi eftir að ísland gekk úr ráðinu. Þá er fjallað almennt um framtíð hvalveiða við ísland og annars staðar í heiminum í ljósi nýjustu tíðinda. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. T7.30 PJID|| ACEUI ►Ste*ni og Olli DHHHHCrm Teiknimynd. 17.35 ►Litla hafmeyjan Teiknimynd með íslensku tali. 17.55 ► Allir sem einn (All for One) Leik- inn myndaflokkur um knattspyrnulið sem er ekki alveg eins og við eigum að venjast. (3:8) 18.20 ►Lási lögga (Inspector Gadget) Skemmtileg teiknimynd um Lása löggu, frænku hans Penný og hund- inn Heila. 18.40 ►Hjúkkur (Nurses) Endurtekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 fhpnTTIP ►VISASPORT IrllUI IIII íþróttaþáttur þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettler. 20.50 klCTTID ►sinn 1 hreiðrinu rfCIIIII (Empty Nest) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um barnalækninn Harry Weston, fjöl- skyldu hans og heimilisvini. (2:22) 21.20 ►Phoenix Lokaþáttur þessa ástr- alska myndaflokks. (13:13) 22.10 ►ENG Kanadískur myndaflokkur sem fjallar um líf og störf fólksins á fréttastofu Stöðvar 10. (15:20) 23.00 ►Max og Helen Myndin byggist á sánnri sögu eftir hinn heimsfræga “nasistaveiðara" Simon Wiesenthal sem sagði að Max og Helen hefðu elskað hvort annað meira en lífið sjálft en að stríðið hefði myndað óijúfanlegan vegg á milli þeirra svo að þau gátu aldrei verið hamingjusöm saman. Aðalhlutverk: Treat Williams, Alice Krige og Martin Landau. Leik- stjóri: Philip Saville. 1990. Maltin gefur miðlungseinkun. 0.30 ►Dagskrárlok Framtíð hvalveiða - Pál Benediktsson fréttamaður var í Kyoto í Japan á ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins. Þáttur um framtíð íslenskra hvalveiða Rættvið SJÓNVARPIÐ KL. 22.20 Þáttur í umsjón Páls Benediktssonar fréttamanns sem var í Kyoto í Jap- an þegar ársfundur Alþjóða hval- veiðiráðsins var haldinn þar. Rætt er við fulltrúa andstæðra fylkinga að loknum ársfundinum, meðal ann- ars fulltrúa sendinefnda Japana, Norðmanna og Nýsjálendinga, og einnig við Guðmund Eiríksson fyrr- verandi formann íslensku sendi- nefndarinnar sem var áheyrnarfull- trúi í Kyoto á fyrsta ársfundinum eftir að ísland gekk úr ráðinu. Þá er Ijallað almennt um framtíð hval- veiða við ísland og annars staðar í heiminum í ljósi nýjustu tíðinda. fulltrúa andstæðra fylkinga á ársfundi Alþjóða hvalveiðir- áðsins Guðleg uppljómun og skynsamlegt vit Nýr þáttur um aðferðir og vinnubrögð tónskálda RÁS 1 KL. 15.03 Úr smiðju tón- skáldanna er nýr þáttur á Rás 1. Mörgum virðist sem hin fegurstu tónverk hljóti að vera einungis háð innblæstri tónskáldanna einum saman, jafnvel eins konar guðleg uppljómun. í rauninni er þetta ekki alfarið svo. Hin bestu tónverk eru ekki síður saman sett af skynsam- legu viti, þekkingu og þjálfun. Góð tónskáld nota oftast í verkum sínum aðferðir og vinnubrögð, sem mörg hver eiga sér alda langa sögu, og gengið hafa frá kynslóð til kynslóð- ar, og fengið nýjan svip hjá hverri. Finnur Torfi Stefánsson mun í þættinum skýra nokkrar kunnar vinnuaðferðir tónskálda og leika tónlist máli sínu til stuðnings. Fyrsta viðfangsefnið verður kontra- punktur. Sjó- manna- dagurinn Sumir dagar fylgja ákveðinni forskrift. Sjómannadagurinn er slíkur dagur. Hann minnir okk- ur á þá óhagganlegu staðreynd að líf vort veltur á sjávarfangi nema náttúruverndarofstækis- mönnum takist að fæla útlend- inga frá því að neyta fiskmetis. Á sjómannadaginn ber starfs- mönnum útvarps- og sjónvarps- stöðvanna að vanda sérlega vel til dagskrárinnar. Öldugangur Að sjálfsögðu ber sjónvarps- stöðvunum að skreyta sjó- mannadaginn með íslenskum þáttum eða jafnvel sjónvarps- myndum. Engin mynd var á Stöð 2. Þar fylgdu menn hinni löngu skipulögðu dagskrá sem sjaldan er vikið frá. Svona eins og sjónvarpsmenn hafi sett í gang sjálfvirkan myndjieytara með Iangtímaminni. A ríkis- sjónvarpinu var sýnd mynd Heiðars Marteinssonar, „Stolt siglir fleyið mitt“, en þar fylgd- ust áhorfendur með lífinu um borð í togaranum Vestmanna- ey. Það var vissulega athyglis- vert að fylgjast með vinnu- brögðum togaramanna og áhorfandinn komst í snertingu við úfið hafið. Þá var gaman að sjá troðfullan pokann af spriklandi fiski. En myndin var tekin á árunum 1979 til ’82 og bar þess nokkur merki að vera ekki ný af nálinni. Svolítið gam- aldags áferð á myndræmunni. Ég hefði haft meiri ánægju af að skoða lífið um borð í nýjustu frystitogurunum. Einkaútvarpsstöðvarnar virt- ust að mestu hafa gleymt sjó- mannadeginum. En á Rás 1 var að venju útvarpað frá ávörpum forystumanna í sjávarútvegi og svo var rabbað við sjómenn. Ævar Kjartansson rabbaði við Pétur H. Ólafsson og á Rás 2 ræddi Magnús R. Einarsson við Sigurð Þorsteinsson og Lýð Ægisson. Spjallið við sjómenn- ina og ávarp Helga Laxdal hjá vélstjórasambandinu varpaði ljósi á líf sjómannanna og sjáv- arútveginn á landi voru. Þannig taldi Sigurður að við hefðum fátt að sækja til Kamtsjatka en ættum þess í stað að fullvinna einhveija verðmætustu auðlind vora - hákarlinn. Ólafur M. Jóhannesson Utvarp RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 8æn. 7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor 1. 7.30 Fréttoyfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Doglegt mól, Ólofur Oddsson. 8.00 Fréttir. 8.20 Nýjar geislopldtur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku. 8.40 lir menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Loulskólinn. 9.45 Segðu mér sögu, „Jóel og Júlíus" eftir Morgréti iónsdóttur. Sigurður Skúlo- son les (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Ardegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðolinan. Londsútvorp svæðis- stöðvo. Umsjón'. Amor Póll Houksson. 11.53 Dogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Ðoglegt mól, Ólofur Oddsson. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Úlvorpsleikfióssins, „Loukur ættorinnor", eftir Gunnor Stooles- en. 2. þóttur. 13.20 Stelnumót. Umsjón; Halldóro Frið- jónsdðttir, Jón Korl Helgoson og Sif Gunn- orsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssogon, „Sumorið með Mon- iku“, eftir Per Anders Fogelström. Sigur- þór A. Heimisson les þýðingu Álfheiðor Kjortonsdóttur (S) 14.30 „Pó vor ég ungur" Rognor Þorsteins- son, kennori, fró Ljórskógorseli, Dolosýslu segir fró. 15.00 Fréttir. 15.03 Úr smiðju tónskóldanno. Umsjón: Finnur Torfi Stefónsson. 16.00 Fréltir. 16.05 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir fró fréttastofu bornonna. 17.00 Fréttir. 17.03 Hljóðpipon. iónlist ó siðdegi. Um- sjón: Sigrfour Stephensen. 18.00 Fréltir. 18.03 bjóðorþel. Ólofs sogu helgo. Olgo Guðrún Árnadóttir les (30). 18.30 Borðstofutónor. 18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfrðttir. 19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttlr. 20.00 Islensk tónlist. Plonótrió eftir Hall- grím Helgoson. Þorvoldur Steingrímsson lelkuf ó tiðlu, Pétur Þorvoldsson ó selló og Hollgrimur Helgoson ó pionó. 20.30 Úr Skímu. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Sleinunn Horðordóllir. 21.00 TónbókmennHr. 22.00 Fréttir. 22.07 Kvöld i Ingermonland eftir Veljo Tormis Kommerkór Eistnesku fllhormón- iunnor syngur; Tönu Koljuste stjórnar. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Mælskulist. Lokoþóltur. Umsjón: Árni Sigurjónsson. (Áður Ulvorpoð sl. sunnudag.) 23.15 Djossþóllur. Umsjón: Jón MUIi Árno- son. (Einnig útvorpað ó lougordogskvöldi kl. 19.35.) 24.00 Fréttir. 0.10 Hljóðpipon. Endurtekinn tónlistor- þóllur fró siðdegi. 1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorplð. Voknoð til llfsins Kristfn Ólofsdóttir og Kristjón Þorvoldsson hefjo doginn með hlustendum. Morgrél Rún Guðmundsdóttir hringir heim og flettir þýsku blöðunum. Veðurspó kl. 2.30. Plstill Ásloug- or Rognors. 9.03 Klemens Arnorsson og Sigurður Rognorsson. Veðurfrétlir kl. 10.45. 12.45 Hvítir mófor. Gestur Einor Jónosson. 14.03 Snorroloug. Umsjón: Snorri Sturlu- son. 16.03 DægurmólaUtvarp og fréltlr. Storfsmenn dægurmóloútvorpsins og frétto- ritorar heimo og erlendis rekjo stór og smó mól dogsins. Veðurspó kl. 16.30. Pistiil Þóru Kristinor Ásgeirsdóttur. Fréttoþótlurinn Hér og nú. 18.03 Þjóðorsólin. Sigurður G. Tóm- osson og Leifur Houksson. 19.30 Ekkifréll- ir. Houkur HMksson. 19.32 Úr ýmsum óltum. Umsjón: Andreo Jónsdóttir. 22.10 Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Morgrét Blön- dol. Veðurspó kl. 22.30. 0.10 Morgrét Blön- dol. 1.00 Næturútvorp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, .19, 22 og 24. NffTURÚTVARPID 1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmóloútvorpi þriðju- dogsins. 2.00 Frétlir - Næturtónor. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir - Nælurlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyðo Dröfn Tryggvodótt- ir og Morgrét Blöndol. 6.00 Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón- or. 6.45 Veðurfregnir. Morgunlónor. LANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurlond. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrín Snæhólm. 7.10 Gullkorn. 7.20 Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50 Gestapistill dugsins. 8.10 Fróðleiksmoli. 8.30 Willy Breinholst. 8.40 Umferðoróð. 9.00 Umhverf- ispistill dogsins. 9.03 Górillo. Jokob Bjorn- ar Grétorsson og Dovíð Þór Jónsson. 9.05 Tölfræði dogsins. 9.30 Hver er moðurinn? 9.40 Hugleiðing dogsins. 10.15 Viðmæl- ondi. 11.00 Hljóð dagsins., 11.10 Slóður. 11.55 Ferskeytlon. 12.00 jslensk óskulög. 13.00 Yndislegl llf. Póll Óskor Hjólmlýs- son. 14.00 Yndislegt slúður. 15.10 Bingó i beinni. 16.00 Sklpulogt koos. Sigmor Guð- mundsson. 16.15 Umhverflspistlll. 16.30 Moður dogsins. 16.45 .Mól dogsins. 17.00 Vongoveltur. 17.20 Útvorp Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlifsins. 18.30 Tónlist. 20.00 Goddovir og qóðor stúlkur. Jón Alli Jónosson. 24.00 Ókynnt tónllst til morguns. Radíusllugur kl. 11.30, 14.30 og 18u BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeirikur. Eirlkur Jónsson og Eirlkur Hjólmorsson. 9.05 Tvefr með öllu. Jón Axel on Gulli Helgo. 12.15 I hódeginu. Freymóður. 13.10 Anno Björk Birgisdóltir. 15.55 Þessi þjóð. Bjorni Dogur Jónsson og Sigursteinn Mósson. 18.05 Gullmolar. 20.00Pólmi Guðmundsson. 22.00 Erlo Friðgeirsdóttir. Skemmtileg kvöldsveifloi 2.00 Næturvoklin. Fréttir ó heiln timanum fró kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfir- lit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDJ FM 97,9 6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 16.45 Ókynnt tónlist oð hætti Freymóðs. 17.30 Gunnor Atli Jónsson. isfirsk dogskró fyrir ísfirðingo. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóltur. BROSID FM 96,7 8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson. 10.00 fjórtón ótto fimm. Kristjðn Jóhanns- son, Rúnor Róberlsson og Þórlr Tolló. Fróltir kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno- son. Fréltir kl. 16.30. 18.00 Lóro’Yngvo- dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bondorlski vinsældolistinn. 23.00 Þungorokksþóttur I umsjón Eðvolds Heimis- sonor. 1.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 i bltið. Horoldur Gisloson. 9.05 Helgo Sigrún Horðordóttir. 11.05 Voldfs Gunnors- dóltlr. Blðmodogur. 14.05 ivor Guðmunds- son. 16.05 Árni Mognússon ósomt Steinori Viktorssyni. Umferðorútvorp kl. 17.10. 18.05 Rognor Bjornoson. 19.00 Holldór Botkmon. 21.00 Hollgrímur Kristinsson. 24.00 Voldís Gunnorsdótlir, endurl. 3.00 Ivor Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mogn- ússon, endurt. Frétlir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18. íþróftafréttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Fréttir fró fréttastófu Bylgjunnor/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Sólorupprósin. Mognús Þór Ágústsson. 8.00 Umferðarútvorp 8.30 Spurning dogs- ins. 9.00 Sumo. Guðjón Bergmon. 9.30 Kikt inn ó vinnustoð. 11.00 Hódegisverð- orpotturinn. 12.00 Ferskur, frlskur, frjóls- legur og fjörugur. Þór Bæring. 13.33 S 8 L 13.59 Nýjosto nýtt. 14.24 Toppurinn. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Rognor Blön- dol. 19.00* Bióbull. Kvikmyndoumfjöll- un.20.00 Slitlög. Guðni Mór. Blús og djoss. 22.00 Nökkvi Svovorsson. 1.00 Ókynnt 'tónlist til morguns. ujumx »ouui uy ic Bornoþótturinn Guð svoror. Sæunn ir. 10.00 Siggo Lund. Létt tón frelsissogon og fl. 13.00 Signý dóttir. Frósogon kl. 15. 16.0G tilveran. Somúel Ingimotsson. 1 lenskir tónar. 20.00 Létl k' Ástriður Horoldsdóttir. 21.00 Gön or. Umsjón: Ólofur Jóhonnsson. 2 ingur Níelsson. 24.00 Dagskrórl Bænastundir kl. 7.05,9.30 23.50. Fréftir kl. 8, 9, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 16.00 FG 18.00 FB 20.00 MS 22.00- 1.00 Hægðaroukl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.