Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 SEIKOSHA TÖLVUPRENTARAR Tæki á einstöku veröi SKIPHOLTI 17 ■ 105 REYKJAVjK SfMI: 91-627333 - FAX: 91-620622 Cjl_ll_) SP-1900 Al Góður fyrir ritvinnslu og nótur X Stœrðir 50 -100 mm. Lengd í rúllu 50-200 mtr. X Tilvalið þar sem rœsa þarf tram land. Vara sem vinnur með þér, auðveld í meðhöndlun. i * VATNSVIRKINN HF. ÁRMULA 21 SIMAR 686455 - 685966 FAX 91-687748 Sendum í póstkröfu! Gott verð — Gæðaþjónusta ÍSETNING Á STAÐNUM Iðnþróunarsjóður Eiginfjárstaðan í 2,5 miUjarða 1995 Sjóðurinn verður þá hrein eign íslenskra stjórnvalda IÐNÞRÓUNARSJÓÐUR mun verða alfarið eign íslenskra stjórnvalda árið 1995 en þá verða liðin 25 ár frá stofnun hans. Eiginfjárstaða sjóðsins á þessum tímamótum mun nema um 2,5 milljörðum króna en undanfarin ár hafa útlán sjóðsins numið ríflega milljarði króna árlega. Oluf Christian Muller ráðuneytisstjóri norska atvinnumála- ráðuneytisins, sem setið hefur i sljórn sjóðsins frá upphafi segir að á heildina litið sé reynslan af honum góð þótt vissulega hafi ýmis verkefni sem sjóðurinn styrkti á sínum tíma ekki gengið sem skyldi. Má nefna ullariðnaðinn og skipasmíðar sem dæmi um slíkt. Stofnun þessa samnorræna sjóðs má rekja til aðildar íslands að EFTA en þá ákváðu Norðurlöndin í samvinnu við íslendinga að koma sjóðnum á fót til að renna styrkari stoðum undir íslenskan iðnað og iðnaðarframleiðslu að fiskvinnslu undanskilinni. Stofnfé sjóðsins nam 100 milljónum norskra króna. Oluf Christian Muller segir að þegar sjóðnum var komið á fót hafi framleiðni í íslenskum iðnaði verið um helmingi lægri en hún var á hinum Norðurlöndunum og hafí sjóðnum m.a. verið ætlað það hlut- verk að glíma við það vandamál. „Það hefur ætíð háð íslenskum iðn- aði að hann hefur þurft að fylgja því sem er að gerast í fiskvinnslu og veiðum," segir Oluf. „Sem dæmi má nefna að allar ákvarðanir í geng- ismálum hafa tekið mið af físk- vinnslu og veiðum og þær síðan brenglað samkeppnisstöðu iðnaðar- ins.“ Breytt hlutverk I máli Oluf Christian kemur fram að hlutverk sjóðsins hafi breyst nokkuð á síðustu árum á þann hátt að skuldbreytingalán eru orðin al- gengari á kostnað lána til fram- eftir Stefán Hrafnkelsson Fyrri grein Fimmtudaginn 20. maí síðastlið- inn birtist áhugaverð grein eftir Ölfu Kristjánsdóttur bókasafns- fræðing um skjalastjórn og tölvur í atvinnurekstri. I greininni er rak- in fjárfesting fyrirtækja í tölvubún- aði undanfarin ár og komist að þeirri niðurstöðu að sú fjárfesting hafi ekki skilað þeim arði sem búist hafi verið við. Ástæðuna tel- ur hún lélega skjalastjórn í fyrir- tækjum sem rekja megi til þess að innra skipulagi sé ábótavant. Ástæða þessara skrifa er fyrst og fremst sú að mjög var hallað á tölvuvæðingu almennt, samanber" millifyrirsögnina „Tölvumar auka vandann" og þeirri niðurstöðu að áður en að tölvuvæðingu kæmi væri nauðsynlegt að skipuleggja skjalastjórnun. Af greininni má einnig draga þá ályktun að tölvurn- ar orsaki það að skjalastjórnun í fyrirtækjum sé ábótavant. Sann- leikurinn er sá því miður að tölvu- menn hafa ekki álitið skjalastjórn- un sitt fag fram að þessu, en ætl- að það sérfræðingum á því sviði. Það að sérfræðingar á því sviði hafa ekki náð að selja sínar hug- myndir betur en greinin lýsir hefur opnað augu stórra hugbúnaðarað- kvæmda og fjárfestinga. „Og nefna má að ráðgjafarþjónusta var snar þáttur í starfseminni fyrstu 10 starfsár sjóðsins en talsvert hefur dregið úr henni á síðustu árum,“ segir Oluf. Aðspurður um hlutverk sjóðsins með breyttum aðstæðum í kjölfar EES-samningsins segir Oluf að það sé hans mat að sjóðurinn geti orðið svipuð lyftistöng á þeim vettvangi og hann var með tilkomu EFTA. Hann nefnir sem dæmi að Iðnþró- unarsjóður hefur stuðlað að þróun hlutabréfamarkaðar á íslandi með stofnun dótturfélags síns Draupnis- sjóðsins. Hlutverk Draupnissjóðsins er að fjárfesta í hlutabréfum meðal- stórra og stórra fyrirtækja sem ekki leggja hömlur á viðskipti með hluta- bréf sín og stefna að opinberri skráningu þeirra. 100 milljón króna hagnaður Samkvæmt ársskýrslu Iðnþróun- arsjóðs fyrir síðasta ári nam hagn- aður af rekstri sjóðsins 100 milljón- um króna miðað við 15 milljón króna hagnað árið áður. Útborguð lán á síðasta ári námu 1,2 milljörðum króna og var eftirspum eftir lánsfé svipuð og árið á undan. Minna var ila fyrir því tækifæri að tölvuvæða skjalavörslu. Tímamir breytast og mennirnir með, og hafa nú verið þróaðir aðgengilegir ET (einkat- ölvu) hugbúnaðarpakkar sem taka á áðurgreindum vanda. Efa ég ekki að sérfræðingar í skjalavörslu hafi tekið þátt í þróun þessara pakka. í grein Ölfu er lagt til að skjalavistunarkerfi sé unnið áður en tölvuvæðing hefst. Undirritaður telur samstarf tölvumanna, not- enda og sérfræðinga í skjalavörslu mun heppilegri lausn en stungið er upp á í greininni. Arður af tölvuvæðingu Hvað varðar arð af tölvuvæð- ingu undanfarin ár er sú skoðun sem fram kemur í greininni mjög vinsæl meðal ráðgjafa þessa dag- ana og tíðrædd í fagtímaritum. Það sem oft gleymist í þessum saman- burði er þróun upplýsingatækninn- ar yfir lengra tímabil. Hver væri samkeppnisstaða fyrirtækja í dag sem horft hefðu fram hjá tölvu- væðingu? Þó staðreyndirnar sýni að tölvumar hafi hvorki minnkað pappír né aukið afköst starfs- manna þá hafa þær átt stóran þátt í því að þessir sömu starfs- menn hafa aðgang að sífellt aukn- um upplýsingum og náð að auka þjónustu fyrirtækja. Ef horft er til lengri tíma má segja að aðeins á tveimur tímabil- um skuldbreytingar en á liðnum áram og vanskil hafa minnkað. Af einstökum iðngreinum var mest lánað til matvælaiðnaðar eða 288 milljónir króna en um þriðjung- ur Iána var til fyrirtækja íjmiskon- ar þjónustustarfsemi. Á fyrstu starfsárum sjóðsins vora útlán ein- skorðuð við iðnað, einkum útflutn- ings- og saamkeppnisiðnað en á síð- ustu áram hefur starfssviðið víkkað og leitast sjóðurinn við að lána til hverskonar arðbærrar starfsemi. Matvælaiðnaður Hákon Jóhannesson sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að NSF væri virt sjálfstæð stofnun sem einkum gerði úttekt á tækjum fyrir matvæla- iðnað og þjónusta hennar stæði nú opin íslenskum fyrirtækjum á því sviði. Þannig gætu framleiðendur véla og búnaðar fyrir matvælaiðnað, svo og framleiðendur átappaðs vatns ósk- að eftir prófunum og mati frá fyrir- tækinu, með hliðsjón af þeim stöðlum um í fortíðinni (sjá mynd) hafí tölv- umar staðið undir þeim vænting- um sem til þeirra hafi verið gerð- ar. Fyrra tímabilið nær yfir þann tíma þegar verið er að tölvuvæða bókhald fyrirtækja og síðara tíma- bilið er þegar einkatölvurnar halda innreið sína. Á myndinni er einnig skyggnst inn í framtíðina og spáð fyrir um næsta tímabil sem vænst er til að valdi þáttaskilum í tölvu- væðingu. Öllum til mikillar ánægju er þetta tímabil að hefjast og má segja að væntingarnar séu bundn- ar við svokallaða hópvinnupakka (groupware). Tengsl hópvinnu- pakka við skjalavörslu er þannig að segja má að skjalavarsla sé einn af hornsteinum hópvinnupakka. Hópvinnupakkar Frá því ég byijaði að kynna mér hópvinnupakka fyrir liðlega tveim- ur árum hef ég forðast eins og heitan eld að skilgreina hvað þeir gera, en vil þess í stað vísa á grein eftir Peter Coffee þar sem sagt er: „Hópvinnupakkar eru ekki lausn, lausnin felst í því sem gert er úr þeim.“ Það var á þessum forsendum sem lögð hefur verið áhersla á að samhliða kynningu á hópvinnupakka sé tilbúið verkefni sem nýtir sér kosti þess og útskýr- ir notkunina. Fjallað verður lítil- lega um slíkt verkefni í síðari grein, en í örfáum orðum má Iýsa hóp- Morgunblaðið/Júlíus í stjórn í 23 ár— OLUF Christian Muller hefur set- ið í stjórn Iðnþróunarsjóðs frá upphafi sjóðsins eða samtals í 23 ár. Sjóðurinn verður alfarið eign íslenskra stjórnvalda eftir tvö ár. sem fyrirtækið styðst við, og öðlast rétt til að nota merki NFS á vörurn- ar, að uppfylltum tilskildum kröfum. NSF-Intemational hefur höfuð- stöðvar í Bandaríkjunum og hefur starfað þar í hálfa öld. Hákon segir að starfsemi þessarar rannsókn- arstofnunar sé nú orðin þekkt og við- urkennd um allan heim og að á mark- aðnum séu þúsundir vörategunda, sem beri merki hennar. Stefán Hrafnkelsson vinnupakka sem kerfi sem hefur það markmið að gera vinnuhópa skilvirkari. Leiðimar sem boðið er upp á til að ná þessu markmiði eru einföld samskipti, öflug skjala- varsla og eiginleikar sem tryggja að hægt sé að aðlaga kerfið að sérhæfðum vinnuferlum. Flestir slíkir pakkar byggja á öflugri tækni, s.s. grafísku notendavið- móti, margmiðlun (multimedia), myndgeymslu (imaging), texta- vinnslukerfi (text retrieval) svo eitthvað sé nefnt. Skjalavarsla í hefðbundnu ritvinnslukerfi Alfa bendir réttilega á mikilvægi þess að ferli skjala sé vel skilgreint og þættir skjalastjórnunar, mynd- un skjala, notkun þeirra, endur- heimt, vernd og endanleg ráðstöf- Sjónarhorn Skjalastjóm og tölv- ur í atvinnurekstri íslendingur fær umboð fyrir NSF HÁKON Jóhannesson, matvælafræðingur hjá Matvælatækni hf., hefur fengið umboð frá bandarísku rannsóknarstofnuninni National Sanitati- on Foundation til að annast kynningarstarf og veita milligöngu um þjónustu hennar hér á landi. NSF hefur átt þátt í gerð staðla og viðmið- unarmarka fyrir tæki og búnað, vörur og þjónustu, hvað varðar heil- brigði og áhrif á umhverfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.