Morgunblaðið - 08.06.1993, Page 34

Morgunblaðið - 08.06.1993, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 SEIKOSHA TÖLVUPRENTARAR Tæki á einstöku veröi SKIPHOLTI 17 ■ 105 REYKJAVjK SfMI: 91-627333 - FAX: 91-620622 Cjl_ll_) SP-1900 Al Góður fyrir ritvinnslu og nótur X Stœrðir 50 -100 mm. Lengd í rúllu 50-200 mtr. X Tilvalið þar sem rœsa þarf tram land. Vara sem vinnur með þér, auðveld í meðhöndlun. i * VATNSVIRKINN HF. ÁRMULA 21 SIMAR 686455 - 685966 FAX 91-687748 Sendum í póstkröfu! Gott verð — Gæðaþjónusta ÍSETNING Á STAÐNUM Iðnþróunarsjóður Eiginfjárstaðan í 2,5 miUjarða 1995 Sjóðurinn verður þá hrein eign íslenskra stjórnvalda IÐNÞRÓUNARSJÓÐUR mun verða alfarið eign íslenskra stjórnvalda árið 1995 en þá verða liðin 25 ár frá stofnun hans. Eiginfjárstaða sjóðsins á þessum tímamótum mun nema um 2,5 milljörðum króna en undanfarin ár hafa útlán sjóðsins numið ríflega milljarði króna árlega. Oluf Christian Muller ráðuneytisstjóri norska atvinnumála- ráðuneytisins, sem setið hefur i sljórn sjóðsins frá upphafi segir að á heildina litið sé reynslan af honum góð þótt vissulega hafi ýmis verkefni sem sjóðurinn styrkti á sínum tíma ekki gengið sem skyldi. Má nefna ullariðnaðinn og skipasmíðar sem dæmi um slíkt. Stofnun þessa samnorræna sjóðs má rekja til aðildar íslands að EFTA en þá ákváðu Norðurlöndin í samvinnu við íslendinga að koma sjóðnum á fót til að renna styrkari stoðum undir íslenskan iðnað og iðnaðarframleiðslu að fiskvinnslu undanskilinni. Stofnfé sjóðsins nam 100 milljónum norskra króna. Oluf Christian Muller segir að þegar sjóðnum var komið á fót hafi framleiðni í íslenskum iðnaði verið um helmingi lægri en hún var á hinum Norðurlöndunum og hafí sjóðnum m.a. verið ætlað það hlut- verk að glíma við það vandamál. „Það hefur ætíð háð íslenskum iðn- aði að hann hefur þurft að fylgja því sem er að gerast í fiskvinnslu og veiðum," segir Oluf. „Sem dæmi má nefna að allar ákvarðanir í geng- ismálum hafa tekið mið af físk- vinnslu og veiðum og þær síðan brenglað samkeppnisstöðu iðnaðar- ins.“ Breytt hlutverk I máli Oluf Christian kemur fram að hlutverk sjóðsins hafi breyst nokkuð á síðustu árum á þann hátt að skuldbreytingalán eru orðin al- gengari á kostnað lána til fram- eftir Stefán Hrafnkelsson Fyrri grein Fimmtudaginn 20. maí síðastlið- inn birtist áhugaverð grein eftir Ölfu Kristjánsdóttur bókasafns- fræðing um skjalastjórn og tölvur í atvinnurekstri. I greininni er rak- in fjárfesting fyrirtækja í tölvubún- aði undanfarin ár og komist að þeirri niðurstöðu að sú fjárfesting hafi ekki skilað þeim arði sem búist hafi verið við. Ástæðuna tel- ur hún lélega skjalastjórn í fyrir- tækjum sem rekja megi til þess að innra skipulagi sé ábótavant. Ástæða þessara skrifa er fyrst og fremst sú að mjög var hallað á tölvuvæðingu almennt, samanber" millifyrirsögnina „Tölvumar auka vandann" og þeirri niðurstöðu að áður en að tölvuvæðingu kæmi væri nauðsynlegt að skipuleggja skjalastjórnun. Af greininni má einnig draga þá ályktun að tölvurn- ar orsaki það að skjalastjórnun í fyrirtækjum sé ábótavant. Sann- leikurinn er sá því miður að tölvu- menn hafa ekki álitið skjalastjórn- un sitt fag fram að þessu, en ætl- að það sérfræðingum á því sviði. Það að sérfræðingar á því sviði hafa ekki náð að selja sínar hug- myndir betur en greinin lýsir hefur opnað augu stórra hugbúnaðarað- kvæmda og fjárfestinga. „Og nefna má að ráðgjafarþjónusta var snar þáttur í starfseminni fyrstu 10 starfsár sjóðsins en talsvert hefur dregið úr henni á síðustu árum,“ segir Oluf. Aðspurður um hlutverk sjóðsins með breyttum aðstæðum í kjölfar EES-samningsins segir Oluf að það sé hans mat að sjóðurinn geti orðið svipuð lyftistöng á þeim vettvangi og hann var með tilkomu EFTA. Hann nefnir sem dæmi að Iðnþró- unarsjóður hefur stuðlað að þróun hlutabréfamarkaðar á íslandi með stofnun dótturfélags síns Draupnis- sjóðsins. Hlutverk Draupnissjóðsins er að fjárfesta í hlutabréfum meðal- stórra og stórra fyrirtækja sem ekki leggja hömlur á viðskipti með hluta- bréf sín og stefna að opinberri skráningu þeirra. 100 milljón króna hagnaður Samkvæmt ársskýrslu Iðnþróun- arsjóðs fyrir síðasta ári nam hagn- aður af rekstri sjóðsins 100 milljón- um króna miðað við 15 milljón króna hagnað árið áður. Útborguð lán á síðasta ári námu 1,2 milljörðum króna og var eftirspum eftir lánsfé svipuð og árið á undan. Minna var ila fyrir því tækifæri að tölvuvæða skjalavörslu. Tímamir breytast og mennirnir með, og hafa nú verið þróaðir aðgengilegir ET (einkat- ölvu) hugbúnaðarpakkar sem taka á áðurgreindum vanda. Efa ég ekki að sérfræðingar í skjalavörslu hafi tekið þátt í þróun þessara pakka. í grein Ölfu er lagt til að skjalavistunarkerfi sé unnið áður en tölvuvæðing hefst. Undirritaður telur samstarf tölvumanna, not- enda og sérfræðinga í skjalavörslu mun heppilegri lausn en stungið er upp á í greininni. Arður af tölvuvæðingu Hvað varðar arð af tölvuvæð- ingu undanfarin ár er sú skoðun sem fram kemur í greininni mjög vinsæl meðal ráðgjafa þessa dag- ana og tíðrædd í fagtímaritum. Það sem oft gleymist í þessum saman- burði er þróun upplýsingatækninn- ar yfir lengra tímabil. Hver væri samkeppnisstaða fyrirtækja í dag sem horft hefðu fram hjá tölvu- væðingu? Þó staðreyndirnar sýni að tölvumar hafi hvorki minnkað pappír né aukið afköst starfs- manna þá hafa þær átt stóran þátt í því að þessir sömu starfs- menn hafa aðgang að sífellt aukn- um upplýsingum og náð að auka þjónustu fyrirtækja. Ef horft er til lengri tíma má segja að aðeins á tveimur tímabil- um skuldbreytingar en á liðnum áram og vanskil hafa minnkað. Af einstökum iðngreinum var mest lánað til matvælaiðnaðar eða 288 milljónir króna en um þriðjung- ur Iána var til fyrirtækja íjmiskon- ar þjónustustarfsemi. Á fyrstu starfsárum sjóðsins vora útlán ein- skorðuð við iðnað, einkum útflutn- ings- og saamkeppnisiðnað en á síð- ustu áram hefur starfssviðið víkkað og leitast sjóðurinn við að lána til hverskonar arðbærrar starfsemi. Matvælaiðnaður Hákon Jóhannesson sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að NSF væri virt sjálfstæð stofnun sem einkum gerði úttekt á tækjum fyrir matvæla- iðnað og þjónusta hennar stæði nú opin íslenskum fyrirtækjum á því sviði. Þannig gætu framleiðendur véla og búnaðar fyrir matvælaiðnað, svo og framleiðendur átappaðs vatns ósk- að eftir prófunum og mati frá fyrir- tækinu, með hliðsjón af þeim stöðlum um í fortíðinni (sjá mynd) hafí tölv- umar staðið undir þeim vænting- um sem til þeirra hafi verið gerð- ar. Fyrra tímabilið nær yfir þann tíma þegar verið er að tölvuvæða bókhald fyrirtækja og síðara tíma- bilið er þegar einkatölvurnar halda innreið sína. Á myndinni er einnig skyggnst inn í framtíðina og spáð fyrir um næsta tímabil sem vænst er til að valdi þáttaskilum í tölvu- væðingu. Öllum til mikillar ánægju er þetta tímabil að hefjast og má segja að væntingarnar séu bundn- ar við svokallaða hópvinnupakka (groupware). Tengsl hópvinnu- pakka við skjalavörslu er þannig að segja má að skjalavarsla sé einn af hornsteinum hópvinnupakka. Hópvinnupakkar Frá því ég byijaði að kynna mér hópvinnupakka fyrir liðlega tveim- ur árum hef ég forðast eins og heitan eld að skilgreina hvað þeir gera, en vil þess í stað vísa á grein eftir Peter Coffee þar sem sagt er: „Hópvinnupakkar eru ekki lausn, lausnin felst í því sem gert er úr þeim.“ Það var á þessum forsendum sem lögð hefur verið áhersla á að samhliða kynningu á hópvinnupakka sé tilbúið verkefni sem nýtir sér kosti þess og útskýr- ir notkunina. Fjallað verður lítil- lega um slíkt verkefni í síðari grein, en í örfáum orðum má Iýsa hóp- Morgunblaðið/Júlíus í stjórn í 23 ár— OLUF Christian Muller hefur set- ið í stjórn Iðnþróunarsjóðs frá upphafi sjóðsins eða samtals í 23 ár. Sjóðurinn verður alfarið eign íslenskra stjórnvalda eftir tvö ár. sem fyrirtækið styðst við, og öðlast rétt til að nota merki NFS á vörurn- ar, að uppfylltum tilskildum kröfum. NSF-Intemational hefur höfuð- stöðvar í Bandaríkjunum og hefur starfað þar í hálfa öld. Hákon segir að starfsemi þessarar rannsókn- arstofnunar sé nú orðin þekkt og við- urkennd um allan heim og að á mark- aðnum séu þúsundir vörategunda, sem beri merki hennar. Stefán Hrafnkelsson vinnupakka sem kerfi sem hefur það markmið að gera vinnuhópa skilvirkari. Leiðimar sem boðið er upp á til að ná þessu markmiði eru einföld samskipti, öflug skjala- varsla og eiginleikar sem tryggja að hægt sé að aðlaga kerfið að sérhæfðum vinnuferlum. Flestir slíkir pakkar byggja á öflugri tækni, s.s. grafísku notendavið- móti, margmiðlun (multimedia), myndgeymslu (imaging), texta- vinnslukerfi (text retrieval) svo eitthvað sé nefnt. Skjalavarsla í hefðbundnu ritvinnslukerfi Alfa bendir réttilega á mikilvægi þess að ferli skjala sé vel skilgreint og þættir skjalastjórnunar, mynd- un skjala, notkun þeirra, endur- heimt, vernd og endanleg ráðstöf- Sjónarhorn Skjalastjóm og tölv- ur í atvinnurekstri íslendingur fær umboð fyrir NSF HÁKON Jóhannesson, matvælafræðingur hjá Matvælatækni hf., hefur fengið umboð frá bandarísku rannsóknarstofnuninni National Sanitati- on Foundation til að annast kynningarstarf og veita milligöngu um þjónustu hennar hér á landi. NSF hefur átt þátt í gerð staðla og viðmið- unarmarka fyrir tæki og búnað, vörur og þjónustu, hvað varðar heil- brigði og áhrif á umhverfi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.