Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 49
49 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 BlÓHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 SNORRABRAUT37, SÍM111 384-25211 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 0^-0 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA SOMMERSBY HX GAMANMVNDIN IMÁIN KYNNI FRUMSVNIR STORMYNDINA SOMMERSBY NVJA ROBIN WILUAMS MYNDIN LEIKFÖNG Hinir stórgóðu leikararChristian Slater (,,Kuffs“), MarisaTomei, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í „My Cousin Vinny", og Rosie Perez sem sló í gegn í „White men can’t jurnp”, koma hér í mann- legri og skemmtilegri gamanmynd. „UNTAMED HEART“ - EIN AF ÞESSUM GÓÐUSEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aöalhlutverk: Christian Slater, Marisa Tomei, Rosie Perez og Kyle Secor. Framleiðendur: Tony Bill og Helen Buck Bartlett. Leikstjóri: Tony Bill. „SOMMERSBY“ TOPPMYND SEM NÝTUR SÍN VEL í DOLBY DIGITAL OG THX HLJÓÐGÆÐUM! Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bili Pullman og James Earl Jones. Framleiðandi: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. CAPTAIN RON kurtnindl • mardnshort n« otily «h:m Martin «snKd « rrtcc, quKt tenPy «K«<lo*. kMtt«d,h« yot... CAPTAIN MALCOLM X ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN UÓTUR LEIKUR Hinn frábæri leikari Robin Williams og leikstjórinn Barry Levinson, sem slógu i gegn með myndinni „Good morning, Vietnam”, koma hér með stórksemmtilega nýja grinmynd. í „Toys“ fer Robin Will- iams á kostum sem furðuf ugl og ieikfangaframleiðandi og var mynd- in tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir sína frábæru leikmynd. ATH. AtríÖÍ í myndinni geta vakiö ótta ungra barna. „T0YS“ SANNKÖLLUÐ STÓRGRÍNMYND! Aðalhlutverk: Robin Wiiliams, Michaei Gambon, Joan Cusack og Robin Wrigth. Framleiðendur: Mark Johnson og Barry Levinson. Leikstjóri: Barry Levinson (Rain man, Bugsy). ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR CHRISTIAN Hc doesn'l makc scnsc. She doesn't niake scnsc. Togelher lliey máke sense. Sýnd kl. 5,7,9og11. Sýnd kl. 9. SKIÐAFRII ASPEN MEISTARARNIR Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÍTHX. MISSTU EKKI AF ÞESSARI! Sýnd kl. 9. AVALLT UNGUR (FOREVER YOUNG) Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Sýnd kl. 7.05, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. með Mel Gibson. Sýnd kl. 5,7 og 11. KR. 350. imiiminmninnimim Ný sljórn Félags tón- skálda og textahöfunda V alþjopleg . i LISTAHATIÐ I HAFNARFIRÐI 4.-JO. JÚNÍ 1993 Hafnarborg kl. 20.30: Manuel Mendiveog kúbverskir donsoror Straumur kl. 20.30: Fyrirlestur: Moriono Yompolsky og opnun Ijósmyndasýningar. Miðapantonir í síma 654986. Greiðslukort. Djúpvíldng’íu' endur- nýja gömul kynni GAMLIR Djúpvíkingiir undirbúa að hittast á Djúpuvík uni Jónsmessuna en Jónsmessunótt er 23. júní. Jafnframt því að rifja upp undirbúningi þessa og eru gömul kynni er fyrirhugað að lagfæra hluti sem betur mættu fara, svo sem að mála gömlu síldarverksmiðjuna og fleiri hús á staðnum, og jafna rústir Lagerhússins undir jarðveg. Það er Félag Ámes- hreppsbúa sem stendur að AÐALFUNDUR Félags tónskákla og textahöfunda var haldinn fyrir skömmu. Á fundinum var kosin ný stjórn félagsins og er hún þannig skipuð: Þórir Baldursson, formaður til vors 1994, Helgi Björnsson, varaformaður til vors 1995, Björgvin Halldórsson til vors 1994, Björn Jr. Friðbjörnsson til vors 1994 og Jón Ólafsson til vors 1995. bæði þeir sem búsettir voru í Djúpuvík og þeir sem unnu þar meðan á síldarævintýrinu stóð hvattir til að hafa sam- band við þá Skúla Alexanders- son á Hellissandi og Ágúst Guðmundsson í Vestmanna- eyjum. Varamenn eru Magnús Kjartansson til vors 1994 og Stefán S. Stefánsson til vors 1995. Þá var framkvæmdastjóri FTT, Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson, kosinn forseti NPU (Nordisk Populærautoruni- on), samtaka norrænna tón- skálda og textahöfunda, á þingi samtakanna í Stokk- hólmi 18.-19. maí. Verður norræna samstarfinu því stjórnað frá íslandi næstu tvö árin. í Félagi tónskálda og textahöfunda eru nú rúm- lega 90 félagsmenn en félag- ið á 10 ára afmæli um þess- ar mundir. (Fréttatilkynning) Fischer fær íslensk- an ríkisborgararétt JEhíS Jörgen Fischer Nielsen lyfjafræðingur, eiginmaður Hallbjargar Bjarnadóttur söngkonu, varð íslenskur ríkis- borgari síðastliðinn föstudag og héldu þau hjón upp á það. Fischer er eins og kunnugt fyrir að hafa og varð að af- er teiknari og grínisti, sem m.a. hefur komið fram á skemmtunum Hallbjargar. Eins og áður hefur komið fram í fréttum kenndi Hall- björg lasleika í hálsi, sem olli því að hún hafði ekki eins vítt raddsvið og hún er þekkt lýsa tónleikum, sem hún hafði fyrirhugað að halda. í sam- tali við Morgunblaðið kvað hún of fljótt að fullyrða live- nær af tónleikum gæti orðið, en hún kvaðst vera mun betri í hálsinum. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á „Á HÆTTUTÍMUM”. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA NÁIN KYNNI □□ | DOLBY STEREO D 1 G 1 T A L Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 íTHX. Sýnd kl.5,7,9og 11.B.Í. 16 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.