Morgunblaðið - 08.06.1993, Page 26

Morgunblaðið - 08.06.1993, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 Kohl vildi forð- ast mótmælin Bonn, Köln. Reuter. HELMUT Kohl, kanslari Þýskalands, varði í gær þá ákvörðun sína að mæta ekki til minningarathafnar um fimm tyrkneskar konur, sem létu lífið í íkveikjuárás. Ráðist var á heimili útlendinga á nokkrum stöðum um helgina. Kohl sagði í sjónvarpsviðtali, að hann hefði ekki verið við minning- arathöfnin'a í Köln vegna þess, að "hann hefði búist við háværum mót- mælum Tyrkja og ýmissa Þjóðverja og viljað koma í veg fyrir slíka uppá- komu. „Hefði ég farið og einhver hóp- ■ urinn gert hróp að mér, þá hefði það verið túlkað þannig, að ég hefði ögr- að einhvetjum. Eg veit hvernig i fréttaflutningurinn er, hvaða myndir Royal -fjölbreyttur skyndibúðingur eru sýndar og hveijar ekki,“ sagði Kohl. Ikveikjusprengju var kastað inn á heimili líbanskrar fjölskyldu í bænum Söst á sunnudag _en eldurinn var fljótlega slökktur. Á laugardag tókst tyrkneskri konu og fímm börnum hennar naumlega að forða sér þegar kveikt var í húsi þeirra í Hattingen, skammt frá Solingen, og tyrkneskur veitingastaður í Konstanz var brenndur til grunna. Reuter „Gullna áhættan“ strandar í New York New York. Reuter. ÓLÖGLEGIR innflytjendur og björgunarmenn á ströndinni í New York eftir að skipið „Gullna áhætt- an“ strandaði þar með um 300 kínverska flóttamenn innanborðs aðfaranótt sunnudags. Rúmlega tvö hundruð og sjötíu flóttamenn sem syntu í land verða hafðir í gæsluvarðhaldi uns tekin hefur verið ákvörð- un um hvort þeir fái landvistarleyfi. Það gæti tekið marga mánuði. Að minnsta kosti sex manns drukkn- uðu en ekki er vitað um afdrif um 20 flóttamanna; hvort þeir hafa drukknað eða þeim tekist að ná landi og bætast í hinn fjölmenna hóp ólöglegra, asískra innflytjenda í New York. Fyrstu frjálsu þingkosningarnar í Lettlandi Kommúnistar o g landflótta Lettar atkvæðamestir HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSNÆÐISBRÉF 1. FLOKKUR 1993 Riga. Reuter. BANDALAG fyrrum kommúnista og Iandflótta Letta, sem hafa snúið aftur heim, vann signr í fyrstu kosningum sem haldnar hafa verið í Lettlandi eftir að það varð sjálfstætt ríki. Bandalag- ið fékk rúm 32% atvæða, en enginn flokkur náði hreinum meiri- hluta. Kosningarnar fór fram á laugardag og sunnudag, og var Rússum, sem settust að í Lettlandi er landið heyrði Sovétríkjun- um til, meinað um að greiða atkvæði. 2. Uppboð - 8. júní 1993 Annað uppboð húusnæðisbréfa fer fram 8. júní n.k. Frestur til þátttöku rennur út kl. 14:00 þann dag og þurfa bindandi tilboð í bréfin að hafa borist Húsnæðis- stofnun ríkisins. Húsnæðisbréf eru gefin út í tveimur einingum, 1 m.kr og 10 m.kr. að nafnverði. Húsnæðis- bréf eru verðtryggð með lánskjaravísitölu til 20 ára með 39 jöfnum greiðslum vaxta og afborgana. Upplýsingarit ásamt tilboðsgögnum liggja frammi hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík og nánari upplýsingar um útboðið veitir verðbréfadeild stofnunarinnar. HANDSAL H F LÖGGILT VER.ÐBRÉFAFYR1RTÆKI • AÐILI AF9 VERÐBRÉFAI’INGI ÍSLANDS ENGIATEIGI 9 ■ 105 REYKJAVlK ■ SlMI 686111 • FAX 687611 Leiðtogar bandalagsins, sem, nefnist Leið Lettlands, munu á næstu dögum leita eftir samstarfs- aðilum í nýja ríkisstjóm, og að sögn eins þe*rra« Jan's Vaivads, byija þeir líklega á að ræða við Bændasamtökin, sem fengu tæp ellefu prósent atkvæða. Næst mest fylgi fékk Þjóðfrelsishreyfing Lett- lands, rúm þrettán prósent. 5073 Pipar, salt & tannstönglastautar VARIST EFTIRLÍKINGAR ALESSI KRINGLUNNI S: 680633 Rúmur þriðjungur íbúa Lett- lands eru Rússar, og sökum strangra reglna um borgararétt- indi höfðu þeir ekki kosningarétt, nema ef um var að ræða fjölskyld- ur sem hafa búið í landinu frá því fyrir heimsstyijöldina síðari. Eitt af stefnumálum Þjóðfrelsishreyf- ingarinnar er að takmarka réttindi þeirra tæplega milljón Rússa sem settust að í Lettlandi eftir að það var innlimað í Sovétríkin fyrrver- andi, árið 1940. Engar fréttir hafa borist af gengi Fábjánaflokksins og sam- starfsaðilum þeirra í Happabanda- laginu. Meðal helstu stefnumála þeirra var að „stela ekki eins miklu og hinir, og koma fólki til að hlæja.“ Meðal félaga í Happa- bandalaginu eru Ijóðskáld og Iása- smiðir, tónlistamenn og tískumód- el, svo einhveijir séu nefndir. Tals- menn þess sögðu fyrir kosningarn- ar að þeim væri nokk sama þótt þeir fengju ekkert þingsæti. Eg^Tæknival Skeifan 17, sími 68 16 65

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.