Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JUNI 1993 í DAG er þriðjudagur 8. júní, sem er 159. dagur árs- ins 1993. Medadursdagur. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.55 og síðdegisflóð kl. 21.17. Fjara er kl. 2.51 og kl. 14.56. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.27 og tunglið í/suðri kl. 4.35 (Almanak Háskóla slands.) En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh. 17, 3). 6 7 8 9 B Ti ^ ,4 u 15 LÁRÉTT: - 1 fákar, 5 á fæti, 6 búið til, 9 grænmeti, 10 frumefni, 11 sting, 12 eldstæði, 13 fijáls, 15 kveikur, 17 rostar. LÓÐRÉTT: - 1 hættuleg, 2 rændi, 3 dugur, 4 skrafhreyfinn, 7 drepa, 8 elska, 12 mynni, 14 ýlfur, 16 félag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefa, 5 elja, 6 æsta, 7 fa, 8 illur, 11 næ, 12 rík, 14 gnýr, 16 salinn. LOÐRÉTT: - 1 skætings, 2 fetil, 3 ala, 4 mata, 7 frí, 9 læna, 10 urri, 13 kyn, 15 ýl. FRÉTTIR BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins verða í dag 8. júní, kl. 10 í Dunhaga og kl. 14 í Fannafold. Sýnt verður leikverkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. hjá Helgu i s. 25098 og hjá Sigríði í s. 21651. ARNAÐ HEILLA D tára afmæli. Jónína O t) Guðvarðardóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, varð áttatíu og fimm ára í gær, 7. júní. Eigin- maður hennar var Þórður Hjálmsson, hann lést árið 1985. f"7 pTára afmæli. Anna I O Thorstensen, fyrr- um húsvörður í Ráðherra- bústaðnum við Tjarnar- götu, verður sjötíu og fimm ára í dag. Anna verður ekki heima á afmælisdaginn en tekur á móti gestum laugar- daginn 12. júní í Sal Múrara- félags Reykjavíkur, Síðumúla 25, milli kl. 16-18. KVENFÉLAGIÐ Heimaey fer í sumarferð sína á heima- slóðir 25.-27. júní nk. Þátt- töku þarf að tilkynna til Löllu s. 671331 eða Bimu s. 71681 fyrir 10. júní. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík er með opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Fijáls spilamennska. Danskennsla Sigvalda kl. 20. Laugardag 12. júní fara Göngu-Hrólfar með rútu í Skíðaskálann, létt og skemmtileg ganga um Hveradali. Veitingar í skálan- um að göngu lokinni. Skrá- setning á skrifstofu félagsins s. 28812. STOKKSEYRINGAFÉ- LAGIÐ í Reykjavík. Sumar- ferðin er til Stokkseyrar 20. júní nk. Auglýsing með nán- ari unpl. er hér í blaðinu í dag. O Dára afmæli. Unnur Ov Magnúsdóttir, Drafnarstíg 2, Reykjavík, varð áttræð í gær, 7. júní. Unnur var uppalin í Vest- mannaeyjum og giftist Hin- riki Jónssyni, sýslumanni í Stykkishólmi, en hann lést árið 1965. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- Ieit, Lækjargötu 14a, er opin mánud, til föstud. frá kl. 14-17. í dag kl. 15 ræðir Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, 1. varaforseti ASÍ, um starf ASÍ að atvinnumálum. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Leið- beinandi á vinnustofu kl. 13 á mánudögum og miðvikud. kl. 10 á föstudögum verður Sheena. Létt ganga á þriðjud. og fímmtud. kl. 9.30. Sam- verustund í vinnustofu með Ásu Hönnu á þriðjud. og fimmtud. kl. 10.15. PÚTTKLÚBBUR NESS hefur hafíð æfíngar í Laugar- dal og út á Nesi kl. 13.30 daglega þegar veður leyfir. Nýir félagar geta fengið til- sögn ef óskað er. FELAG áhugafólks um íþróttir aldraðr? Sæluvik- urnar verða á Laugarvatni 13-19 júní og 1.-8. júlí. Uppl. í s. 30418 Guðiún og 657100 Ernest. Allir vel- komnir._______________ FLÓAMARKAÐUR FEF. Félag einstæðra foreldra, heldur flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skerjafirði í kvöld kl. 20-22. Mikið úrval af fatnaði fyrir alla aldurshópa. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. __________________ SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Sljórnendur Landsbanka íslands ákveða enn frekari hagræðingu 74 starfsmönnum sagt upp um mánaðamótin GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffíveitingar. HALLGRIMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SKIPIN RE YK J A VIKURHOFN: í gær kom Reykjafoss af ströndinni og Selfoss kom að utan. Norski togarinn Kural- ing kom og einnig leiguskip Nesskips, Golf Pride, og los- aði korn. Laxfoss var vænt- anlegur síðdegis í gær. Snorri Sturluson fór og Ás- björn og Viðey fóru á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór Haraldur á veiðar og danska skipið Jakob Kos- an kom til Straumsvíkur og fór aftur samdægurs. Það þarf að reka miklu fleiri. Ég hef verið að lána í eina bévaða vitleysuna enn. . . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4,—10. júni, aó báöum dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4.opiö til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðar8fmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskir- teini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aóstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnameelingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaöarsíma, símaþjón- ustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91 -28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91 -28539 mónudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viö- talstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virks daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Leugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveltið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miö- vikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaó börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspital- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöju- daga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi (heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröió hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtu- dagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynning- arfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. UpplýeingamiÖ8töö ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kli 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegis- fréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskil- yröi á stuttbylgjum eru breytilog. Suma daga heyrist mjög vel, on aóra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur ffyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursending- ar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- artimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geödeild Vífilstaóadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en for- eldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 gg eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandiö, hjúkrunar- deild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heil- sugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ísiands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga tii föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaóa- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borg- ina. Þjóöminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Árbajarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánu- daga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Asmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júnt-1. okt. Vetr- artími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnió á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega noma mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstööina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram ( maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaóir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnu- dögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum ( eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriöju- daga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöld- um kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossl: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafriið Hafnarfiröi: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Kefiavíkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8- 17.30. Laugardalslaug verður lokuö 27., 28. og hugsanlega 29. mai vegna viögeröa og viöhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafólaganna veröa frávik á opnunartima í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9- 17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstud. k|. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Mióvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., miövikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.