Morgunblaðið - 08.06.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 08.06.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JUNI 1993 í DAG er þriðjudagur 8. júní, sem er 159. dagur árs- ins 1993. Medadursdagur. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.55 og síðdegisflóð kl. 21.17. Fjara er kl. 2.51 og kl. 14.56. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.07 og sólarlag kl. 23.49. Sól er í hádegisstað kl. 13.27 og tunglið í/suðri kl. 4.35 (Almanak Háskóla slands.) En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh. 17, 3). 6 7 8 9 B Ti ^ ,4 u 15 LÁRÉTT: - 1 fákar, 5 á fæti, 6 búið til, 9 grænmeti, 10 frumefni, 11 sting, 12 eldstæði, 13 fijáls, 15 kveikur, 17 rostar. LÓÐRÉTT: - 1 hættuleg, 2 rændi, 3 dugur, 4 skrafhreyfinn, 7 drepa, 8 elska, 12 mynni, 14 ýlfur, 16 félag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sefa, 5 elja, 6 æsta, 7 fa, 8 illur, 11 næ, 12 rík, 14 gnýr, 16 salinn. LOÐRÉTT: - 1 skætings, 2 fetil, 3 ala, 4 mata, 7 frí, 9 læna, 10 urri, 13 kyn, 15 ýl. FRÉTTIR BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar Brúðubílsins verða í dag 8. júní, kl. 10 í Dunhaga og kl. 14 í Fannafold. Sýnt verður leikverkið Nú gaman, gaman er. Nánari uppl. hjá Helgu i s. 25098 og hjá Sigríði í s. 21651. ARNAÐ HEILLA D tára afmæli. Jónína O t) Guðvarðardóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi, varð áttatíu og fimm ára í gær, 7. júní. Eigin- maður hennar var Þórður Hjálmsson, hann lést árið 1985. f"7 pTára afmæli. Anna I O Thorstensen, fyrr- um húsvörður í Ráðherra- bústaðnum við Tjarnar- götu, verður sjötíu og fimm ára í dag. Anna verður ekki heima á afmælisdaginn en tekur á móti gestum laugar- daginn 12. júní í Sal Múrara- félags Reykjavíkur, Síðumúla 25, milli kl. 16-18. KVENFÉLAGIÐ Heimaey fer í sumarferð sína á heima- slóðir 25.-27. júní nk. Þátt- töku þarf að tilkynna til Löllu s. 671331 eða Bimu s. 71681 fyrir 10. júní. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík er með opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Fijáls spilamennska. Danskennsla Sigvalda kl. 20. Laugardag 12. júní fara Göngu-Hrólfar með rútu í Skíðaskálann, létt og skemmtileg ganga um Hveradali. Veitingar í skálan- um að göngu lokinni. Skrá- setning á skrifstofu félagsins s. 28812. STOKKSEYRINGAFÉ- LAGIÐ í Reykjavík. Sumar- ferðin er til Stokkseyrar 20. júní nk. Auglýsing með nán- ari unpl. er hér í blaðinu í dag. O Dára afmæli. Unnur Ov Magnúsdóttir, Drafnarstíg 2, Reykjavík, varð áttræð í gær, 7. júní. Unnur var uppalin í Vest- mannaeyjum og giftist Hin- riki Jónssyni, sýslumanni í Stykkishólmi, en hann lést árið 1965. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- Ieit, Lækjargötu 14a, er opin mánud, til föstud. frá kl. 14-17. í dag kl. 15 ræðir Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, 1. varaforseti ASÍ, um starf ASÍ að atvinnumálum. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Leið- beinandi á vinnustofu kl. 13 á mánudögum og miðvikud. kl. 10 á föstudögum verður Sheena. Létt ganga á þriðjud. og fímmtud. kl. 9.30. Sam- verustund í vinnustofu með Ásu Hönnu á þriðjud. og fimmtud. kl. 10.15. PÚTTKLÚBBUR NESS hefur hafíð æfíngar í Laugar- dal og út á Nesi kl. 13.30 daglega þegar veður leyfir. Nýir félagar geta fengið til- sögn ef óskað er. FELAG áhugafólks um íþróttir aldraðr? Sæluvik- urnar verða á Laugarvatni 13-19 júní og 1.-8. júlí. Uppl. í s. 30418 Guðiún og 657100 Ernest. Allir vel- komnir._______________ FLÓAMARKAÐUR FEF. Félag einstæðra foreldra, heldur flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skerjafirði í kvöld kl. 20-22. Mikið úrval af fatnaði fyrir alla aldurshópa. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. __________________ SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Sljórnendur Landsbanka íslands ákveða enn frekari hagræðingu 74 starfsmönnum sagt upp um mánaðamótin GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Orgelleikur í 10 mínútur. Fyrirbænir, alt- arisganga og léttur hádegis- verður. Biblíulestur kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffíveitingar. HALLGRIMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. SKIPIN RE YK J A VIKURHOFN: í gær kom Reykjafoss af ströndinni og Selfoss kom að utan. Norski togarinn Kural- ing kom og einnig leiguskip Nesskips, Golf Pride, og los- aði korn. Laxfoss var vænt- anlegur síðdegis í gær. Snorri Sturluson fór og Ás- björn og Viðey fóru á veiðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær fór Haraldur á veiðar og danska skipið Jakob Kos- an kom til Straumsvíkur og fór aftur samdægurs. Það þarf að reka miklu fleiri. Ég hef verið að lána í eina bévaða vitleysuna enn. . . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4,—10. júni, aó báöum dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4.opiö til kl. 22. þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. i símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðar8fmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskir- teini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaða og sjúka og aóstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnameelingar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaöarsíma, símaþjón- ustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91 -28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91 -28539 mónudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viö- talstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virks daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Leugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasveltið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miö- vikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaó börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspital- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöju- daga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi (heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröió hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtu- dagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynning- arfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. UpplýeingamiÖ8töö ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kli 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hádegis- fréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskil- yröi á stuttbylgjum eru breytilog. Suma daga heyrist mjög vel, on aóra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur ffyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursending- ar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- artimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geödeild Vífilstaóadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en for- eldra er kl. 16-17. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 gg eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandiö, hjúkrunar- deild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heil- sugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn ísiands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga tii föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaóa- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borg- ina. Þjóöminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. Árbajarsafn: I júní, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánu- daga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar i síma 814412. Asmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júnt-1. okt. Vetr- artími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnió á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega noma mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstööina viö Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram ( maí. Safniö er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaóir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnu- dögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum ( eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriöju- daga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriðjudagskvöld- um kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossl: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafriið Hafnarfiröi: Opiö um helgar kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Kefiavíkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8- 17.30. Laugardalslaug verður lokuö 27., 28. og hugsanlega 29. mai vegna viögeröa og viöhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafólaganna veröa frávik á opnunartima í Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9- 17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstud. k|. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opiö frá kl. 10—22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöö er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Mióvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opin frá kl. 8-22 mánud., þriöjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.