Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 STiÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) iHR Ovæntir atburðir í vinnunni valda þér áhyggjum. Þér er trúað fyrir leyndarmáli. Þú skemmtir þér með vinum og félögum. Naut (20. apríl - 20. maí) lí^ Ágreiningur getur komið upp innan fjölskyidunnar. Þér miðar að settu marki í vinnunni, en þú verður að hafa augun opin. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) Góð ráð fagmanns nýtast þér vel í viðskiptum. Sam- vistir við börn veita þér mikla ánægju. Farðu gæti- lega í umferðinni. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Reyndu að forðast ágreining við félaga um íjármálin. Sumir eru að gera meiri- háttar innkaup fyrir heimil- ið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Tækjabilun getur tafið þig í vinnunni í dag. Farðu var- lega með rafmagnstæki. Félagar eiga góðar sam- verustundir. Meyja (23. ágúst - 22. septemberi Kæruleysi bams getur vald- ið áhyggjum. Þú færð ný tækifæri til að afla fjár og frama í vinnunni í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur getur komið upp milli vinar og einhvers í fjölskyldunni. Lykillinn að velgengni er nákvæmni í starfí. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur getur komið upp í vinnunni í dag. Þú kýst frekar að vera með fjöl- skyldunni en að bjóða heim gestum í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) m Láttu ekki smáatriðin fram hjá þér fara í viðskiptum dagsins. Ferðalangar geta orðið fyrir óvæntum útgjöld- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Alit gengur þér í haginn í viðskiptum í dag. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum. Félögum semur vei í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t$& Þú þarft að einbeita þér í vinnunni í dag, og þá geng- ur þér allt í haginn. Þér býðst tækifæri til að ferðast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinur getur truflað þig á annatíma í vinnunni. Þú kýst frekar að eyða kvöldinu með fjölskyldunni en að fara á mannamót. Stj'órnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni m'sindalegra sta&reynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI ÉGGEKtC fSAtCL£imNH A SK/eiFSTOFVHA HANSj HO*F£» BE/HTÍ AtXSO /HV&.y—vr- FERDINAND ° r'f VWW5 WKtbjL/J to#i >»*m f 1 / / \ \ ) A JUP6E 0N TME 5UPREME C0URT7! ( THAT 5TUPIP POG COULPN'T-BE A VJUPGE ON A TENNIS COURT! Dómari í Hæstarétti?! Þessi heimski hundur gæti ekki verið dómari í tennis! Þvert á móti! Hann er lögfræðingur í miklu áliti! Hvað varð um allar smákökurnar? BRIDS Umsjón Guðm. Páil Arnarson Það telst mjög góð slemma sem byggist á því að fá 4 slagi á ÁKDxx á móti tveimur hundum. Vörnin á sex spil í litnum, sem mega skipt- ast 3-3 (35,5%) eða 4-2 (48,5%). Heildarlíkurnar á því að liturinn gefi 4 slagi eru því 84%. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK10 V K6 ♦ ÁKD83 ♦ G105 Suður ♦ 7653 V 5 ♦ 62 + ÁKD942 Vestur Norður Austur Suður - 2 grönd Pass 3 lauf* Pass 3 tíglar Pass 4 lauf* Pass 4 tíglar**Pass 4 hjörtu’ Pass 4 spað.**Pass 6 lauf Pass Pass Pass * Stayman. ** Fyrirstöðusagnir. Útspil: hjartadrottning. Hvemig á suður að spila? Það er fljótséð að samningurinn vinnst ef tígullinn skilar fjórum slögum. Sem hann gerir í 84% til- fella. En mikið vill meira. Spaðalit- urinn býður upp á vissa möguleika líka: tían gæti verið slagur ef vest- ur á litlu hjónin (24% líkur). Ekki sakar að halda þeim mögu- leika opnum. En þá er líka nauðsyn- legt að leggja hjartakónginn á drottninguna í fyrsta slag. Norður ♦ ÁK10 4 K6 ♦ ÁKD83 Austur ♦ 92 ¥ Á9843 ♦ G10754 4 8 4 ÁKD942 Ef vestur fær að eiga slaginn á hjartadrottningu, er hætt við að hann skipti yfir í smáan spaða og þvingi sagnhafa til að velja á milli leiða. Það val er í sjálfu sér auð- velt (84% á móti 24%), en eigi að síður rangt í þessu tilfelli. Vilji sagnhafi halda báðum leiðum opn- um, þarf hann ekki annað en sjá til þess að austur taki fyrsta slag- inn. SKÁK 4G105 Vestur 4 DG84 JDG4072 mill 4 763 Suður 4 7653 V 5 ♦ 62 Umsjón Margeir Pétursson Á svæðismóti A-Evrópu utan fyrrum Sovétríkja, sem fram fór í mars, kom þessi staða upp í við- ureign unga og upprennandi Búlg- arans Topalovs (2.635), sem hafði hvítt og átti leik, og ung- versku stúlkunnar Zsuzsu Polgar (2.560). Búlgarinn var að enda við að leggja lúmska gildru fyrir svart, flutti kónginn frá gl-h2. Kóngsleikir eru oftast meinlausir og Zsuzsa uggði ekki að sér og lék 27. - Re7-g8?? 28. Bd3! (Slítur í sundur skálín- una h7-bl og vinnur skiptamun.) 28. - Dxd3 29. Dxd3 - cxd3 30. Hxbl og þótt sú ungverska næði að veita harðvítugt viðnám eftir 30. - d2 31. Bxd2 - Hxf2 varð hún um síðir að lúta í lægra haldi fyrir liðsmuninum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.