Morgunblaðið - 08.06.1993, Page 48

Morgunblaðið - 08.06.1993, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 STiÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) iHR Ovæntir atburðir í vinnunni valda þér áhyggjum. Þér er trúað fyrir leyndarmáli. Þú skemmtir þér með vinum og félögum. Naut (20. apríl - 20. maí) lí^ Ágreiningur getur komið upp innan fjölskyidunnar. Þér miðar að settu marki í vinnunni, en þú verður að hafa augun opin. Tvíburar (21. maí - 20. jún!) Góð ráð fagmanns nýtast þér vel í viðskiptum. Sam- vistir við börn veita þér mikla ánægju. Farðu gæti- lega í umferðinni. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Reyndu að forðast ágreining við félaga um íjármálin. Sumir eru að gera meiri- háttar innkaup fyrir heimil- ið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Tækjabilun getur tafið þig í vinnunni í dag. Farðu var- lega með rafmagnstæki. Félagar eiga góðar sam- verustundir. Meyja (23. ágúst - 22. septemberi Kæruleysi bams getur vald- ið áhyggjum. Þú færð ný tækifæri til að afla fjár og frama í vinnunni í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur getur komið upp milli vinar og einhvers í fjölskyldunni. Lykillinn að velgengni er nákvæmni í starfí. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Ágreiningur getur komið upp í vinnunni í dag. Þú kýst frekar að vera með fjöl- skyldunni en að bjóða heim gestum í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) m Láttu ekki smáatriðin fram hjá þér fara í viðskiptum dagsins. Ferðalangar geta orðið fyrir óvæntum útgjöld- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Alit gengur þér í haginn í viðskiptum í dag. Hafðu augun opin fyrir nýjum tækifærum. Félögum semur vei í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) t$& Þú þarft að einbeita þér í vinnunni í dag, og þá geng- ur þér allt í haginn. Þér býðst tækifæri til að ferðast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinur getur truflað þig á annatíma í vinnunni. Þú kýst frekar að eyða kvöldinu með fjölskyldunni en að fara á mannamót. Stj'órnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni m'sindalegra sta&reynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI ÉGGEKtC fSAtCL£imNH A SK/eiFSTOFVHA HANSj HO*F£» BE/HTÍ AtXSO /HV&.y—vr- FERDINAND ° r'f VWW5 WKtbjL/J to#i >»*m f 1 / / \ \ ) A JUP6E 0N TME 5UPREME C0URT7! ( THAT 5TUPIP POG COULPN'T-BE A VJUPGE ON A TENNIS COURT! Dómari í Hæstarétti?! Þessi heimski hundur gæti ekki verið dómari í tennis! Þvert á móti! Hann er lögfræðingur í miklu áliti! Hvað varð um allar smákökurnar? BRIDS Umsjón Guðm. Páil Arnarson Það telst mjög góð slemma sem byggist á því að fá 4 slagi á ÁKDxx á móti tveimur hundum. Vörnin á sex spil í litnum, sem mega skipt- ast 3-3 (35,5%) eða 4-2 (48,5%). Heildarlíkurnar á því að liturinn gefi 4 slagi eru því 84%. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK10 V K6 ♦ ÁKD83 ♦ G105 Suður ♦ 7653 V 5 ♦ 62 + ÁKD942 Vestur Norður Austur Suður - 2 grönd Pass 3 lauf* Pass 3 tíglar Pass 4 lauf* Pass 4 tíglar**Pass 4 hjörtu’ Pass 4 spað.**Pass 6 lauf Pass Pass Pass * Stayman. ** Fyrirstöðusagnir. Útspil: hjartadrottning. Hvemig á suður að spila? Það er fljótséð að samningurinn vinnst ef tígullinn skilar fjórum slögum. Sem hann gerir í 84% til- fella. En mikið vill meira. Spaðalit- urinn býður upp á vissa möguleika líka: tían gæti verið slagur ef vest- ur á litlu hjónin (24% líkur). Ekki sakar að halda þeim mögu- leika opnum. En þá er líka nauðsyn- legt að leggja hjartakónginn á drottninguna í fyrsta slag. Norður ♦ ÁK10 4 K6 ♦ ÁKD83 Austur ♦ 92 ¥ Á9843 ♦ G10754 4 8 4 ÁKD942 Ef vestur fær að eiga slaginn á hjartadrottningu, er hætt við að hann skipti yfir í smáan spaða og þvingi sagnhafa til að velja á milli leiða. Það val er í sjálfu sér auð- velt (84% á móti 24%), en eigi að síður rangt í þessu tilfelli. Vilji sagnhafi halda báðum leiðum opn- um, þarf hann ekki annað en sjá til þess að austur taki fyrsta slag- inn. SKÁK 4G105 Vestur 4 DG84 JDG4072 mill 4 763 Suður 4 7653 V 5 ♦ 62 Umsjón Margeir Pétursson Á svæðismóti A-Evrópu utan fyrrum Sovétríkja, sem fram fór í mars, kom þessi staða upp í við- ureign unga og upprennandi Búlg- arans Topalovs (2.635), sem hafði hvítt og átti leik, og ung- versku stúlkunnar Zsuzsu Polgar (2.560). Búlgarinn var að enda við að leggja lúmska gildru fyrir svart, flutti kónginn frá gl-h2. Kóngsleikir eru oftast meinlausir og Zsuzsa uggði ekki að sér og lék 27. - Re7-g8?? 28. Bd3! (Slítur í sundur skálín- una h7-bl og vinnur skiptamun.) 28. - Dxd3 29. Dxd3 - cxd3 30. Hxbl og þótt sú ungverska næði að veita harðvítugt viðnám eftir 30. - d2 31. Bxd2 - Hxf2 varð hún um síðir að lúta í lægra haldi fyrir liðsmuninum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.