Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 47 FERÐALÖG Nemendur heimsækja Noreg Nýverið kom 6. bekkur JH í Varmárskóla í Mosfellsbæ heim úr vel heppnaðri Noregsferð. Nemendurnir, 24 talsins, voru að heimsækja vinabekk sinn í Skien í Telemark, en Skien er einn af vina- bæjum Mosfellsbæjar. Að sögn Jóns á Reykjum, fréttarit- ara Morgunblaðsins, hófust sam- skipti bekkjanna fyrir þremur árum þegar norsku nemendumir óskuðu eftir að eignast vinabekk og hefja Morgunblaðið/Jón M. Guðmundsson Hópurinn ásamt þremur fararstjóranna - kát eftir tveggja tíma verslunarferð í „Kringlunni" í Porsgrunn. Fréttamaður svæðisútvarpsins í Skien tekur Snæfríði Magn- úsdóttur tali á þjóðhátíðardegi Norðmanna 17. mai. bréfaskipti. Það gerðist svo í haust að norsku börnin sóttu íslensku vini sína heim og dvöldu meðal annars í vikutíma í skólabúðum á Reykjum í Hrútafirði með vinabekknum. „Eftir þá heimsókn var ákveðið að stefna að utanför íslensku bamanna til þess að endurgjalda heimsóknina,“ sagði Jón, „og var strax hafist handa við undirbúning og fjáröflun.“ Pjölmarg- ir aðilar veittu fjárstyrk til fararinnar og bömin stóðu einnig fyrir söfnun með merkjasölu 'og kökubasar í Kringlunni. Hópurinn lagði af stað 14. maí og tók norski bekkurinn á móti honum með fánum og söng. Kennari norsku Krökkunum var boðið upp á pizzu síðasta kvöldið. barnanna hafði undir- búið viðamikla dagskrá fyrir hvem dag þannig að ferðalangar voru ekki beinlínis þjakaðir af að- gerðaleysi á meðan dvöl- inni stóð. Henrik Ibsen fæddist í Skien og bjó þar um nokkurt skeið og þótti börnunum gam- an að skoða heimili hans og muni að sögn Jóns. „Bekkurinn hafði einnig unnið verk- efni um skipastigann fræga við Vrangfoss i Telemarkskanalen og var einmitt siglt upp skipaskurðinn í einni skoðunarferðinni," bætti Jón við. Að lokum sagði Jón að það væri samdóma álit allra þátttakenda að ferðin hefði heppnast í alla staði vel og verið bæði skemmtileg og lær- dómsrík og gott dæmi um ánægju- legt norrænt samstarf. Krakkarnir íKvista- borg Krakkarnir í Kvistaborg í Fossvogi efndu til sýning- ar laugardaginn 22. maí síðastiiðinn. Þau sýndu foreldrum, systkinum, öfum og ömmum afrakst- ur svokallaðs þemaverk- efnis sem bar yfírskriftina Hverfíð okkar - næsta nágrenni. Börnin bjuggu til dæmis til líkan af Bú- staðakirkju og Fossvogs- skóla úr mjólkurhymum og pípuhreinsurum. Hér má sjá fímm ára börn við líkan af leikskólanum sín- um. Morgunblaðið/RAX Wí90UUfíy Ókeypis félags- og lögfræðileg ráðgjöf IMTCflfUA' fyrir i^onuf Opið þriðjudagskvöld kl. 20-22 og fimmtudaga kl. 14-16. Símar 21500 og 996215 I % f'i íTi , *A' 1 VIÐEYJARNAUST ! Aðeins 5 mínútna sigling út í ævintýraeyjuna Viðey! Q)(£> Skemmtiferð fyrir stórfjölskylduna - starfsmannafélögin - niðjamótin - átthagasamtökin - félagasamtökin og alla hina hópana. <Ú(ð Skoöiö þessa fallegu eyju, ’-S m kynniö ykkur sögu hennar og náttúru. Skipulagöar gönguferðir með leiðsögumanni um helgar. v q)(9 - Grillveisla að lokinni gönguferð - - Pylsupartý fyrir börnin, 590,- kr. - Þrennskonar grill fyrir fullorðna verð frá 760,- kr. V/ Vh fft m i'r" || II. q)(9 Kynnið ykkur málið, leitið upplýsinga í síma 62 19 34 eða 68 10 45 m & ^ sar heildsala & dreifing; S: 686 700 5 100% ÁRABICA KAFFI I ... þú verður að smakka það! 5 Continents er ný kaffiblanda frá EL MARINO í MEXICO.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.