Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.06.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 9 Til sölu 2 stk. Chevrolet pick-up, órg. '88, 4x4, vsk-bifreiðar með öllu. Skeifunni 6, sími 686222. 101 bíll í sal. Opið öll kvöld og allar helgar. BIIABORG m til RAmuwm ELFA-LVI Einfaldireða tvöfaldir olíufylltir rafmagnsofnar350 - 2000w. Hæð 30, 50 eða 59 cm. ELFA-OSO Hitakútar úr ryðfríu stáli. Stærðir 30- 300lítra, útvegum aðrarstærðir frá 400-10.000 lítra. ELFA-VARMEBARONEN Hitatúba / rafketill 12kw, 230v. 1 fasa. Útvegum aðrar stærðir allt að 1200kw. ELFA-VORTICE Rafmagnsþilofnar, 600 - 2000w. Elfa rafhitunarbúnaðurinn er þraut- reyndur við íslenskar aðstæður. HAGSTÆTT VERÐ OG ■ g"g"\ GREIÐSLUSKILMÁLAR. MÍmÍ" Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 - “S 622901 og 622900 Halli á Atvinnuleysis- tryggingasjóði síðan 1989 í starfsskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 1992 (marz 1993) er sagt frá stjórn- sýsluendurskoðun hjá Atvinnuleysis- tryggingasjóði. Þar kemur fram að sjóð- urinn hefur verið rekinn með halla frá árinu 1989. „Ef fasteign er undanskilin hafa eignir sjóðsins að frádregnum skuld- um lækkað um 23% frá 1987. Staða stjóðsins er þannig að verðbréfaeign hans verður uppurin og greiðsluþrot hans blasir við á árinu 1994 komi ekki til sérstakra fjárveitinga á árinu 1992 og 1993 og verði atvinnuleysi meira en 3%,“ segir þar. Tekjur sjóðsins í engu samræmi við bótakvaðir I starfsskýrslu Ríkis- endurskoðunar fyrir árið 1992 segir: „Brýnt er að taka tekjustofna Atvinnuleys- istryggingasjóðs til end- urskoðunar. Núverandi tekjustofnar sjóðsins geta aðeins staðið undir kostnaði við um það bil 2% atvinnuleysi. Jafn- framt er nauðsynlegt að huga þegar að þeim fé- lagslegu vandamálum sem atvinnuleysi orsakar og gera á þvi úttekt hvort og þá hvem hag einstakl- ingar sem og þjóðfélagið í heild hefur af því að nýta fjármuni Atvinnu- leysistryggingasjóðs á annan veg en til greiðslu atvinnuleysisbóta svo sem til aukinna atvinnu- tækifæra." Ríkisendurskoðun seg- ir jafnframt að kanna þurfi sérstakiega hvort Atvinnuleysistrygginga- sjóður eigi fremur að heyra undir Félagsmála- ráðuneytið en Heilbrigð- is- og tryggingaráðu- neytið. Vikið er að kostn- aði við útborgun bóta, sem verkalýðsfélög ann- ast, og var 41 m.kr. 1991 en 90 m.kr. 1992. „Ríkis- endurskoðun telur því tímabært að kanna hvort útborgun bóta sé betur fyrir komið l\já Atvinnu- leysistryggingasjóði eða hvort komast megi að samkomulagi við stéttar- félögin um breytt fyrir- komulag sem leiði til lækkunar á þessum kostnaði." Endurskoða þarf lög um at- vinnuleysis- tryggingarog vinnumiðlun Fleiri aðfinnslur em í starfsskýrslu rikisend- urskoðunar. Þær em þessar: 1) „Þá telur ríkisend- urskoðun að endurskoða beri kaflann um úthlut- unamefndir í lögum um atvinnuleysistryggingar með það að markmiði að fækka nefndum, jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem á landsbyggðinni." 2) „Atvinnnuleysis- tryggingasjóður hefur ekki nema að litlu leyti nýtt sér heimildir í lögum til styrkveitinga. Þá sjaldan sem slíkir styrkir em veittir hefur sljóm sjóðsins ekki krafizt greinargerðar þar sem gerð er grein fyrir áhrif- um styrkveitingarinnar. Ríkisendurskoðun telur brýnt að framvegis verði karfizt ítarlegra greinar- gerða sem að gagni megi verða við ákvarðana- töku.“ 3) „Þá telur Ríkisend- urskoðun að lög um at- vinnuleysistryggingar sem og lög og reglugerð- ir um vinnumiðlun þurfi í heild endurskoðunar við.“ Enginn má svíkj- ast undan merkj- um! Samkvæmt upplýsing- um frá Vinnumálaskrif- stofu félagsmálaráðu- neytisins vom 5.800 manns skráðir atvinnu- lausir að meðaltali í apríl- mánuði siðastliðnum, eða 4,6% af vinnufæm fólki. í áætlun Þjóðhagsstofn- unar, sem unnin var áður en tillögur Haf- rannsóknarstofnunar um þorskveiði næsta fisk- veiðiárs lágu fyrir, er gert ráð fyrir því að at- vinnuleysi á þessu ári verði um 5% að meðal- tali. Líkur standa og til að atvinnuleysi vaxi frek- ar en réni næstu rnisser- in. Ef greiðslugeta At- vinnuleysistrygginga- sjóðs miðast við u.þ.b. 2% atvinnuleysi, eins og seg- ir skýrslu Ríkisendur- skoðunar, og frairundan er a.m.k. 5% atvinnu- leysi, eins og Þjóðhags- stofnun spáir, er illt í efni. Og ekki bætir fyrir- sjáanlegur aflasamdrátt- ur úr skákinni. Þörfin á samátaki allra þjóðfélagsafia til að rétta af þjóðarskútuna er brýn. Oft var þörf en nú er nauðsyn. Enginn má skerast úr Ieik. Sameinuð sigmm við erfiðleikana; sundmð og innbyrðis stríðandi teflum við sam- eiginlegum hagsmunum í tvísýnu. Nýtt útbob spariskírteina ríkissjóbs fer fram mibvikudaginn 9. júní Á morgun kl. 14:00 fer fram nýtt útboö á spariskírteinum ríkissjóðs. Um er aö ræöa hefðbundin verðtryggö spariskírteini í eftirfarandi flokkum: Þessir flokkar eru skráöir á Veröbréfa- þingi íslands og er Seðlabanki íslands viöskiptavaki þeirra. Spariskírteinin veröa seld-með tilboös- fyrirkomulagi. Löggiltum veröbréfa- fyrirtækjum, veröbréfamiölumm, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í spariskírteinin samkvæmt tilteknu tilboösverði. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 aö nafnverði. Aörir sem óska eftir aö gera tilboð í spariskírteinin eru hvattir til að hafa samband viö framangreinda aðila, sem munu annast tilboösgerö fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Öll tilboð í spariskírteinin þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miövikudaginn 9. júní. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.