Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.06.1993, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 STAÐGEIMGILLINN Timothy Hutton Lara Flynn Boyle Fay Dunaway Hún átti að verða ritarinn hans tímabundið - en hún lagði lif hans í rúst. TIMOTHY HUTTON (Ordinary People) og LARA FLYNN BOYLE (Wayne’s World) í sálfræðiþriller sem enginn má missa afl Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. - bönnuðInnan 14 ára FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★★★ * DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. STJÚP- BÖRN „ ★ ★ ★ ★ áá Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölskyldulff. Sýnd i C-sal kl. 5, 7,9og 11. NEMO LITLI Sýnd kl. 5 og 7. Itilefni 17.júní verður frítt inn á NEMÓ LITLA og STJÚPBÖRN kl. 5og7í sal B og C, meðan húsrúm leyfir. Pé LEIKHÓPURINM- 1 FISKAR Á ÞURRU LANDI | Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen. Lcikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikmynd: Uifar Karlsson. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Lýsing: Alfreð Sturla Böðvarsson Lcikcndur eru: Guðrún Ásmundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Ari Matthíasson og Aldís Baldvinsdóttir Tj | Sýningar cru í Ba-jarbíói, Hafnarfirði og hcfjast f \ 1 kl. 20:30. ? { 1 19.júní, 20. júní, 25. júní, 26. júní og 28. júní. V alpjöolec 1 Aðcins þessar sýningar! 1 Idiðasala: It-ín ifiwl 1 Myndllstarskóllnn í Hafnarf., Hafnarborg og vcrslanir ,ur,‘ ... 1 Eymundsson 1 Borgarkrlnglunni og Auslurstrætl, LISTIN ER FYRIR ALIA § Míoasala or panlanir í símum 654986 og 650190. / Föstud. 18. júní: 1 ^ Kaplakriki kl. 20.30: K 1 tJbL _á ®ena Dimitrova ? r ;#^íHnDaUlR °9 Sinfóniuhljómsveit (slands. f ' AibinoLEí: Straumurkl.20.30: . Y LISTAHATIP ARA-leikhúsið 1 HAFNARFIROI frumsýnir „Streymi ’93“. 4.-30. JÚNÍ Ath. að sýn. er ekki við hæfi barna. 1993 Hafnarborg: Klúbbur Listahátíðar. Miðapantanir í síma 654986. Greiðslukort. (\ftgöngumiðasola: Bókaversl. Eymundsson, Borgarkringlunni og v/Austurvoli, Hafnnrhnrn. RtranHnntu fi. MwnHlistnrskóHnn f Hafnarf.. StranHaötu 50. I SALONISTI TÓNLEIKAR sunnud. 20. júní kl. 14.30 og kl. 17.00 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Miðasala er á opnunartíma safnsins, lau. og sun. kl. 14-18 og mán., mið. og fim. kl. 20-22. terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! : JBOTgnstlifoMfc 53 SIMI: 19000 NATIONAt samuel L. IACKSON LAMPOON’s TVEIR ÝáCTIR 1 EMILIO ESTE' „LOADED WEAPON 1“ FÓR BEINT Á TOPPINN í BANDARÍKJUNUM! Mynd, þar sem „Lethal Weapon”, „Basic Instinct”, „Silence of the Lambs” og „Waynes World“ eru teknar og hakkaðar í spað i ýktu gríni. „NAKED GUN“-MYNDIRNAR OG HOT SHOTS VORU EKKERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSA! Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jackson, Kathy Ireland, Whoopie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN SIÐLEYSI ★ ★ ★ V» MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Sýnd kl. 5,7,9og 11. B.i. 12 ára. FERÐIN TIL VEGAS ★ ★★ MBL. Fróbær gamanmynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GOÐSOGNIN Spennandi hroll- vekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93. ★ ★ ★GE-DV ★★ ★Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. ENGLASETRIÐ ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 11.05. DAGBÓK FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Á morgun kl. 13.30 í spilasal verður dag- skrá með börnum sem eru á Gagn og gaman-námskeiðinu í Gerðubergi. Skúffukaka, glens og grín. HANA NÚ í Kópavogi verð- ur með sína vikulegu laugar- dagsgöngu nk. laugardag, 19. júní. Lagt af stað frá Fann- borg 8 (Gjábakka) kl. 10. Nýlagað molakaffi. KVENFÉLAG Neskirkju fer sumarferðina þriðjudag- inn 22. júní nk. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 18. Takið með ykkur gesti. FÉLAG austfirskra kvenna minnir á ferðalagið nk. laug- ardag. Farið frá BSÍ kl. 9. Uppl. í síma 71322, Hólmfríð- ur, eða 636917. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara. Spil- uð verður félagsvist í Félags- miðstöðinni Gjábakka, Fann- borg 8, á morgun kl. 20. Húsið öllum opið. FÉLAGSSTARF aldraðra í Reykjavík gengst fyrir þjóð- hátíðarskemmtun á Hótel ís- landi milli kl. 14 og 18 með skemmtiatriðum. FÉLAG ELDRIBORGARA. Öll starfsemi í Risinu fellur niður í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugar- dagsmorgun. Skilafrestur í frásagnakeppnina „minnis- stæðir atburðir" rennur út 20. júní. FÉLAGIÐ ZION þeldur ísraelsskemmtun nk. laugar- dag kl. 20 í Fíladelfíukirkj- unni, Hátúni 2. Johann Lúck- hoff framkvæmdstjóri Kristna sendiráðsins í Jerú- salem segir frá starfí þeirra. Einn þekktasti söngvari ísra- els, Jonathan Settle, mess- íanskur gyðingur; syngur vin- sæla söngva. Okeypis að- gangur. KIRKJUSTARF AÐVENTKIRKJAN: Biblíu- rannsókn á laugardag kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta á laugardag kl. 10.15. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. ÁRNESSÖFNUÐUR, Gaguheiði 40, Selfossi: Guðsþjónusta á laugardag kl. 10. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. AÐVENTKIRKJAN, Vest- mannaeyjum: Biblíurann- sókn á laugardag kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Lilja Ármannsdóttir. AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði, Suðurgötu 7: Samkoma á laugardag kl. 10. Ræðumaður Elías Theodórs- GARÐASÓKN: Helgistund í Kirkjuhvoli kl. 14. Ingimund- ur Sigurpálsson bæjarstjóri talar. Hildigunnur Halldórs- dóttir leikur á fiðlu. Kór Garðakirkju. Organisti Fer- enc Utassy. Bragi Friðriks- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Organisti Steinar Guðmunds- son. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍK: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sigurðsson. AKRANESKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13. Sigríð- ur Indriðadóttir stúdent flytur stólræðu. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Guðsþjónusta verður í Borg- arneskirkju kj. 13. Sr. Þor- björn Hlynur Árnason predik- ar. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14., Skrúðganga verður frá kirkj- unni eftir messu að Félags- heimilinu. Fánaberar fara fyrir göngunni. Kristján ' Björnsson. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Helgistund í Gerðubergi fellur niður í dag - vegna 17. júní. son.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.