Morgunblaðið - 17.06.1993, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 17.06.1993, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1993 STAÐGEIMGILLINN Timothy Hutton Lara Flynn Boyle Fay Dunaway Hún átti að verða ritarinn hans tímabundið - en hún lagði lif hans í rúst. TIMOTHY HUTTON (Ordinary People) og LARA FLYNN BOYLE (Wayne’s World) í sálfræðiþriller sem enginn má missa afl Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. - bönnuðInnan 14 ára FEILSPOR ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★MBL. ★★★ * DV Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. STJÚP- BÖRN „ ★ ★ ★ ★ áá Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölskyldulff. Sýnd i C-sal kl. 5, 7,9og 11. NEMO LITLI Sýnd kl. 5 og 7. Itilefni 17.júní verður frítt inn á NEMÓ LITLA og STJÚPBÖRN kl. 5og7í sal B og C, meðan húsrúm leyfir. Pé LEIKHÓPURINM- 1 FISKAR Á ÞURRU LANDI | Nýr íslenskur ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen. Lcikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Tónlist: Hilmar Örn Hilmarsson. Leikmynd: Uifar Karlsson. Búningar: Helga Rún Pálsdóttir. Lýsing: Alfreð Sturla Böðvarsson Lcikcndur eru: Guðrún Ásmundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Ari Matthíasson og Aldís Baldvinsdóttir Tj | Sýningar cru í Ba-jarbíói, Hafnarfirði og hcfjast f \ 1 kl. 20:30. ? { 1 19.júní, 20. júní, 25. júní, 26. júní og 28. júní. V alpjöolec 1 Aðcins þessar sýningar! 1 Idiðasala: It-ín ifiwl 1 Myndllstarskóllnn í Hafnarf., Hafnarborg og vcrslanir ,ur,‘ ... 1 Eymundsson 1 Borgarkrlnglunni og Auslurstrætl, LISTIN ER FYRIR ALIA § Míoasala or panlanir í símum 654986 og 650190. / Föstud. 18. júní: 1 ^ Kaplakriki kl. 20.30: K 1 tJbL _á ®ena Dimitrova ? r ;#^íHnDaUlR °9 Sinfóniuhljómsveit (slands. f ' AibinoLEí: Straumurkl.20.30: . Y LISTAHATIP ARA-leikhúsið 1 HAFNARFIROI frumsýnir „Streymi ’93“. 4.-30. JÚNÍ Ath. að sýn. er ekki við hæfi barna. 1993 Hafnarborg: Klúbbur Listahátíðar. Miðapantanir í síma 654986. Greiðslukort. (\ftgöngumiðasola: Bókaversl. Eymundsson, Borgarkringlunni og v/Austurvoli, Hafnnrhnrn. RtranHnntu fi. MwnHlistnrskóHnn f Hafnarf.. StranHaötu 50. I SALONISTI TÓNLEIKAR sunnud. 20. júní kl. 14.30 og kl. 17.00 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Miðasala er á opnunartíma safnsins, lau. og sun. kl. 14-18 og mán., mið. og fim. kl. 20-22. terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! : JBOTgnstlifoMfc 53 SIMI: 19000 NATIONAt samuel L. IACKSON LAMPOON’s TVEIR ÝáCTIR 1 EMILIO ESTE' „LOADED WEAPON 1“ FÓR BEINT Á TOPPINN í BANDARÍKJUNUM! Mynd, þar sem „Lethal Weapon”, „Basic Instinct”, „Silence of the Lambs” og „Waynes World“ eru teknar og hakkaðar í spað i ýktu gríni. „NAKED GUN“-MYNDIRNAR OG HOT SHOTS VORU EKKERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSA! Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jackson, Kathy Ireland, Whoopie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN SIÐLEYSI ★ ★ ★ V» MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Sýnd kl. 5,7,9og 11. B.i. 12 ára. FERÐIN TIL VEGAS ★ ★★ MBL. Fróbær gamanmynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GOÐSOGNIN Spennandi hroll- vekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93. ★ ★ ★GE-DV ★★ ★Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. ENGLASETRIÐ ★ ★ ★ Mbl. Sýnd kl. 11.05. DAGBÓK FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Á morgun kl. 13.30 í spilasal verður dag- skrá með börnum sem eru á Gagn og gaman-námskeiðinu í Gerðubergi. Skúffukaka, glens og grín. HANA NÚ í Kópavogi verð- ur með sína vikulegu laugar- dagsgöngu nk. laugardag, 19. júní. Lagt af stað frá Fann- borg 8 (Gjábakka) kl. 10. Nýlagað molakaffi. KVENFÉLAG Neskirkju fer sumarferðina þriðjudag- inn 22. júní nk. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 18. Takið með ykkur gesti. FÉLAG austfirskra kvenna minnir á ferðalagið nk. laug- ardag. Farið frá BSÍ kl. 9. Uppl. í síma 71322, Hólmfríð- ur, eða 636917. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara. Spil- uð verður félagsvist í Félags- miðstöðinni Gjábakka, Fann- borg 8, á morgun kl. 20. Húsið öllum opið. FÉLAGSSTARF aldraðra í Reykjavík gengst fyrir þjóð- hátíðarskemmtun á Hótel ís- landi milli kl. 14 og 18 með skemmtiatriðum. FÉLAG ELDRIBORGARA. Öll starfsemi í Risinu fellur niður í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugar- dagsmorgun. Skilafrestur í frásagnakeppnina „minnis- stæðir atburðir" rennur út 20. júní. FÉLAGIÐ ZION þeldur ísraelsskemmtun nk. laugar- dag kl. 20 í Fíladelfíukirkj- unni, Hátúni 2. Johann Lúck- hoff framkvæmdstjóri Kristna sendiráðsins í Jerú- salem segir frá starfí þeirra. Einn þekktasti söngvari ísra- els, Jonathan Settle, mess- íanskur gyðingur; syngur vin- sæla söngva. Okeypis að- gangur. KIRKJUSTARF AÐVENTKIRKJAN: Biblíu- rannsókn á laugardag kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður David West. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta á laugardag kl. 10.15. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Biblíurannsókn að guðsþjón- ustu lokinni. ÁRNESSÖFNUÐUR, Gaguheiði 40, Selfossi: Guðsþjónusta á laugardag kl. 10. Ræðumaður Þröstur B. Steinþórsson. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. AÐVENTKIRKJAN, Vest- mannaeyjum: Biblíurann- sókn á laugardag kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Lilja Ármannsdóttir. AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði, Suðurgötu 7: Samkoma á laugardag kl. 10. Ræðumaður Elías Theodórs- GARÐASÓKN: Helgistund í Kirkjuhvoli kl. 14. Ingimund- ur Sigurpálsson bæjarstjóri talar. Hildigunnur Halldórs- dóttir leikur á fiðlu. Kór Garðakirkju. Organisti Fer- enc Utassy. Bragi Friðriks- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Organisti Steinar Guðmunds- son. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍK: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Steinar Guðmundsson. Baldur Rafn Sigurðsson. AKRANESKIRKJA: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13. Sigríð- ur Indriðadóttir stúdent flytur stólræðu. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Guðsþjónusta verður í Borg- arneskirkju kj. 13. Sr. Þor- björn Hlynur Árnason predik- ar. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14., Skrúðganga verður frá kirkj- unni eftir messu að Félags- heimilinu. Fánaberar fara fyrir göngunni. Kristján ' Björnsson. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Helgistund í Gerðubergi fellur niður í dag - vegna 17. júní. son.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.