Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 3 ♦ ♦ ♦ ♦ I COMLU HOFNINNI I DAC, LAUCARDACINN 24. JULI, FRA KL. 10-18 REYKJAVÍKURHÖFN Fjölbreytt dagskrá á hátíðarsvæði Reykjavíkurhafnar á Faxagarði, Austurbakka og Miðbakka 8-18: Skemmtiferðaskipið Funchal við Miðbakka. Danska varðskipið Vædderen við Faxagarð. Varðskipið Ægir við Austurbakka. 10.00-17.00: MARKAÐ5TORC með sjávarvörur á Austurbakka. SJÁVARRÉTTAVEITINCAH ÚS áAusturbakka. SÝNINC á sjávardýrum. SALTFISKVERKUN Opið hús hjá Fiskkaupum í Grófarskála. TÍVOLI á Miðbakka. Ókeypis í boði Reykjavíkurhafnar frá kl. 10.00-14.00. 10.00-15.00: ÞORCVEIÞIKEPPNI við Grófarbryggju. Uppboð á aflanum við Faxamarkað kl. 15.30 10.50-11.50 OC 15.15-15.45 B|Ö RCUNARÆFINC áhafnaVæddei*ens og Ægis. Danskar og íslenskar þyrlur taka þátt í æfingunni. 15.50-14.00: LÚÞRASVEIT VERKALÝÞSINS leikur sjómannalög. 12.00-14.00: EYIAHRINCURINN Hin árlega siglingakeppni Brokeyjar og Reykjavíkurhafnar. Keppendur ræstir stundvíslega kl. 12.00 með fallbyssu á Batteríinu. Verðlaunaafhending vegna siglingakeppninnar verður við Faxamarkað kl. 15.00. 14.00-17.00: SJÓTÍVOLÍ slysavarnadeildarinnar Ingólfs fyrir yngstu kynslóðina. 14.00-17.00: OPINSKIP Danski flotinn býður gestum að skoða varðskipið Vædderen við Faxagarð og Landhelgisgæslan býður gestum að skoða varðskipið Ægi viðAusturbakka. 14.00-17.00: KAFFISALA kvennadeildar Slysavarnafélagsins á 4. hæð í Hafnarhúsinu. 16.00-18.00: ÞJASSTÓNLEIKAR á Austurbakka í boði Reykjavíkurhafnar. Hljómsveit Carls Möllers leikur. Hljómsveitina skipa: Carl Möller - píanó, Arni Scheving - víbrafónn, Þórður Högnason - bassi, Guðmundur Steingrímsson - trommur, Björn Thoroddsen - gítar og söngkona Andrea Gylfadóttir. Frumfluttur verður Hafnarblús, sem saminn var af hljómsveitinni í tilefni Hafnardagsins. HIÁMAR HJÁLMARSSON er Bommsi Benjamíns alþýðusöngvari. Hann skemmtir í hléi hljómsveitarinnar (ca. kl. 16.50-1710).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.