Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 V Morgunblaðið/Silli. Heyjað fyrir kýrnar „MAÐUR verður að heyja, þótt fjárbústofninn hafí verið skorinn niður í vor, á miðjum sauðburði, vegna riðuveiki, og það í annað sinn sem við verðum fyrir þessu,“ segir hinn 84 ára gamli bóndi, Jónas Stefánsson, að Stóru-Laugum í Reykjadal, sem þar býr með syni sínum, Aðalgeir. „Það' var sárt að þurfa að farga yfír 100 nýbomum lömbum. En kýrnar þurfa sitt og því heyjum við, og við megum hefja sauðfjárbúskapinn haust- ið 1994, ef við höfum sótthreinsað fjárhús og hlöðu fyrir áramót.“ Fjárhús- in að Stóru-Laugum em ein fullkomnustu fjárhús landsins. - Fréttaritari. ______________Brids____________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids 1993 Þriðjudaginn 20. júlí mættu 36 pör. Spiluð voru 30 spil með Mitchell fyrir- komulagi. Meðalskor var 420. Efstu pör í N/S; AriKonráðsson/JónHersirElíasson 527 Halldór S. Magnússon/Cecil Haraldsson 504 Kristján Bjamason/Amar Guðmundss. 487 AV LárusHermannss./GuðlaugurSveinss. 528 SævarÞorbjömsson/Snorri Sveinsson 489 Þrösturlngimarsson/RagnarJónsson 475 Bridsfélag Norðfjarðar, Neskaupstað Um verslunarmannahelgina ætl- ar Bridsfélag Norðfjarðar að standa fyrir Iéttum barometer kl. 13 á laugardag 31. júlí. Reiknað er með fjögurra stunda spilamennsku og verður skipt í riðla ef þátttaka fer yfír ákveðin mörk. Keppnin er fram- lag bridsfélagsins til fjölskylduhá- tíðarinnar „Neistaflug 93“ í Nes- kaupstað um verslunarmannahelgi. Skráning í síma 71790 fram á föstudagskvöld. Peningaverðlaun. Miðilsfundir Miðillinn Colin Kingschot er kominn aftur. Upplýsingar um einkafundi, áruteikningar og heilun í síma 688704. Silfurkrossinn. 28.-30. júlí: Almennt námsk. 30. júlí-2. ágúst: Helgarferð. 2.-6. ágúst: Almennt námsk. 6.-8. ágúst: Helgarferð. 8.-11. ágúst: Almennt námsk. 11.-13. ágúst: Almennt námsk. 13.-15. ágúst: Helgarferð. 15.-18. ágúst: Unglnámsk. 18.-22. ágúst: Almennt námsk. 22.-25. ágúst: Almennt námsk. Lækkað verð í ágúst Upplýsingar og bókanir: Ferðaskrifstofa íslands Skógarhlíð 18, R. s.: 623300. Akranes: Bókav. Andr. Níelss. Akureyri: Umferðarmiðstöðin. Blönduós: Ingvi Þór Guðjónss. Bolungarv.: Margr. Kristjánsd. Borgarnes: Vesturgarður hf. Egilsst.: Ferðamiðst. Austurl. Flateyri: Björgvin Þórðarson. Grindavfk: Flakkarinn. Húsavfk: Ferðaskr. Húsavíkur. Hverag.: Ferðaþjón. Suðurl. Höfn: Hornagarður hf. Keflavfk: Umbskr. Helga Hólm. Sauðárkr.: Einar Steinsson. Selfoss: Suðurgarður hf. Skagastr.: Ingibjörg Kristinsd. Vestm.: Ferðaþjón. Vestmeyja. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagun Almenn samkoma. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Miðvikudagur: Biblíulestur fellur niður vegna móts. Fimmtudagur: Sumarmót hvíta- sunnumanna hefst í Kirkjulækj- arkoti, Fljótshlfð, kl. 20.30 og stendur fram á mánudag. Allar samkomur helgarinnar falla því niður í Reykjavík og við viljum hvetja sem flesta til að koma austur og njóta helgarinnar með okkur. Guð blessi ykkur öll. UTIVIST Hollveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnud. 25. júlí Kl. 08 Básar við Þórsmörk. Stansað í sumarparadísinni í u.þ.b. 3 klst. Verð kr. 2.300/2.500. Kl. 08 Ok (1141 m.y.s.). 7. áfangi fjallasyrpu. Ekið um Þingvelli norður Kaldadal. Geng- ið af Langahrygg á fjallið. Áætl- aður göngutími 5-6 tímar. Fararstjóri Gunnar Hólm Hjálm- arsson. Verð kr. 1500/1700. Brottför í ferðirnar frá BSl bens- ínsölu. Miðar við rútu. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Útivist. FERÐAFÉIAG ÍSLANDS Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagurinn 25. júlf kl. 13.00: Grænadyngja - Sog. Ekiö suður á Höskuldarvelli og gengið á Grænudyngju og um Sog og Sogaselsgíg, en þar sjást enn rústir þriggja selja. Áfram veröur haldið yfir á Lækjarvelli í Móhálsadal. Forvitnileg og þægileg gönguleið. Verð kr. 1.100. Brottför frá Um- ferðamiðstöðinni, austanmegin (komið við í Mörkinni 6). Kl. 08 sunnudaginn 25. júif verður dagsferð til Þórsmerk- ur. Ath. hagstætt verð á dvöl tll mlðvikudags, föstudags eða sunnudags. Nú er tfminn til þess að njóta sumarsins f Þórs- mörk hjá Ferðafélaginu. Ferðafélag Islands. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum Dagskrá um helgina Laugardagur 24. júlf Kl. 13: Gönguferð um norðurgjár. Farið verður frá þjónustumið- stöð og haldið i Hvannagjá. Gengið meðfram gjárbarmi Snóku, um Langastíg í Stekkj- argjá og þinggötu til baka að þjónustumiðstöð. Ferðin tekur 2-3 klst. Kl. 14: Barnastund og brúðuleikur f Hvannagjá. Hittumst á bflastæði við Hvannabrekku, sjá skilti. Tekur um 1 klst. Sunnudagurinn 25. júlí Kl. 13: Gönguferð f Skógarkot og Vatnskot. Farið frá Skáldareit við Þing- vallakirkju. Ferðin tekur rúmlega þrjár klst. Kl. 14: Barnastund vlð Skötutjörn. Hittumst við Skáldareit fyrir aftan Þingvallakirkju. Tekur um 1 klst. WtÆkWÞAUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Ræstingar Starfsfólk, ekki yngra en 30 ára, óskast til ræstingastarfa á hreinlegum vinnustað. Vinnutími alla virka daga frá kl. 16-19. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. júlí nk., merktar: „LS - 11328“. Flateyri Leikskólastjóri Flateyrarhreppur óskar eftir að ráða leik- skólastjóra frá og með 1. ágúst nk. við leik- skólann Brynjubæ. Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækjandi hafi lokið fóstrunámi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast sendar skrifstofu Flateyrarhrepps, Hafn- arstræti 11, 425 Flateyri, fyrir 30. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í símum 94-7665 eða 94-7765. Sveitarstjóri Flateyrarhrepps. Leikskólastjóri Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði, auglýsir eftir leikskólastjóra með fóstrumenntun. Á skólanum er starfsmaður í fjarnámi við Fósturskóla íslands. Umsóknarfrestur er til 6. ágúst ’93. Upplýsingar eru veittar í síma 97-51339, Elsa og 97-51220, sveitarstjóri. Trésmíðavélar óskast Óskum eftir notuðum trésmíðavélum, t.d. þykktarhefli, afréttara, spónsogi o.fl. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., merkt: „T - 2292“, fyrir 1. ágúst. Auglýsing frá prófnefnd verðbréfamiðlara Prófnefnd verðbréfamiðlara stendur fyrir námskeiði og prófi til að öðlast leyfi til verð- bréfamiðlunar veturinn 1993-1994. Námið skiptist í þrjá hluta. Áætlað er að kennsla í fyrsta hluta hefjist 1. september 1993 og Ijúki í þriðja hluta í maí 1994. Kennt verður á tveimur önnum. Um námskeiðahaldið, fyrirkomulag, kennslu, kennslugreinar og próf fer samkvæmt reglu- gerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til verðbréfamiðlunar nr. 138/1992. Þátttökugjald verður sem hér segir fyrir hvora önn. Innritunargjald kr. 10.000 Kennslugjald kr. 70.000 Prófgjald kr. 10.000 Tekið er á móti skráningu í námskeiðið hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands á tímabilinu 1. til 31. júlí nk. Væntanlegir nemendur skulu staðfesta skráningu sína á tímabilinu 1.-10. ágúst og greiða þá innritunargjald, auk helmings kennslugjalds alls kr. 45.000. Nánari upplýsingar um námskeiðið veitir Kristján Jóhannsson, umsjónarkennari þess, í síma 694555 og Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands í síma 694945. Prófnefnd verðbréfamiðlara. Uppboð Uppþoð á skipinu Snarfara ÓF-25, skskrnr. 965, þinglýst eign Sædís- ar hf., mun byrja í skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 29. júlí 1993 kl. 11:00 að kröfu Olíufélagsins hf., Is- landsbanka hf., Fiskveiðasjóðs Islands, Sparisjóðs Hafnarfjarðar, Hleiðru hf., Lifeyrissjóðs sjómanna, Arndísar Kristinsdóttur, Júlíusar Sigurjónssonar og Vélaverkst. Jóhanns Ólafs. Ólafsfirði, 22. júli 1993. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. Uppboð Framhald uppboös ó eftirtöidum eignum fer fram á þeim sjálfum mánudaginn 26. júlí 1993 á þeim tíma sem hár greinir: Hlíðarvegi 12, Suðureyri, þingl. eign Gumundar Karvels Pálssonar, eftir kröfum Byggingasjóðs ríkisins og Lffeyrissjóðs rafiðnaðar- manna, kl. 14.00. Hafnarstræti 1, Flateyri, þingl. eign Ólafar önnu Ólafsdóttur, eftir kröfum Ríkissjóðs Islands, Jóns Gunnars Stefánssonar og Byggða- stofnunar, kl. 15.00. Sýslumaðurinn á ísafirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, fimmtudaginn 29. júif 1993 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Austurbraut 1, þingl. eig. Jón Benedikt Karlsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn. Hraunhóli 8, þingl. eig. Stúfur sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimta Austur- lands. Norðurbraut 2, 780 Höfn, þingl. eig. Bjarni Garðarsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Austurlands og Ríkissjóöur, Arnarhvoli. Norðurbraut 9, þingl. eig. Dagbjört Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæöisstofnun ríkisins. Sýslumaðurinn á Höfn, 21. maí 1993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.