Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 31 KVIKMYNDIR Aðsókn í söfn þar sem risaeðlur eru sýndar hefur aukist. Þessi mynd er frá Tókýó. Risaeðluæði gengur yfir Bandaríkin og víðar f- DAN$SVEITIN ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur Hægt er að kaupa risaeðlu- sólgleraugu. en ekki voru allir á einu máli um aldurstakmark á mynd- ina. 23% sögðu til dæmis að einungis börn eldri en 10 ára mættu sjá myndina, 9% sögðu eldri en 11 ára, 15% sögðu eldri en 12 ára og 17% kváð- ust vilja að börnin væru orðin 13 ára eða eldri. Þá leitaði blaðið til sérfræð- inga í sál- og geðlækningum og komust flestir að þeirri niðurstöðu að það færi ekki eftir aldri bamanna hvort þeim væri treystandi til að sjá myndina heldur þroska þeirra og ímyndunarafli. Foreldar þyrftu hins vegar að sjá myndina og útskýra hana fyr- ir börnunum. Atriði úr kvikmyndinni. Dýrin er sögð afar trúverðug og geta því vaki ótta hjá börnum með fijótt ímyndunarafl. Risaeðlulíkan frá fyrirtækinu Lintek Gleave í Bretlandi. Kvikmyndin „Jurassic Park“ gæti orðið meðal vinsælustu mynda sem sýndar hafa verið lengi. Hún fékk strax betri viðtökur í Banda- ríkjunum en „Batman Ret- urns“. Eftir fimm fyrstu sýn- ingarvikurnar höfðu bíógestir greitt 245 milljónir dollara í aðgangseyri, enda hefur myndin fengið gífurlega um- ijöllun. Auk þess hafa leik- fangaframleiðendur og aðrir gripið tækifærið og selja nú risaeðlur í ýmsum myndum m.a. utan á nestisboxum, á bolum auk leikfanga. Um 1.000 aðilar hafa fengið leyfi til að framleiða risaeðluvörur. McDonalds tekiu' við sér Meira að segja hóf McDon- alds-samsteypan að selja hamborgara í „risaeðlustærð" og þeir létu einnig framleiða milljónir „Jurassic Park“ drykkjarkanna sem seldust eins og heitar lummur. Þá má geta þess að efst á met- sölualista New York Times siturr bókin „Jurassic Park“ eftir Michael Crichton. Kvikmyndin hefur verið frumsýnd í Bandaríkjunum, Bretlandi og Japan og verður á næstunni frumsýnd víðar, m.a. hér á landi. Hvarvetna grípur um sig eitthvert æði. Þær fréttir bárust til dæmis frá Bretlandi að fyrirtæki sem smíðar risaeðlulíkön í fullri stærð hafi ekki undan við að anna eftirspum frá náttúru- gripasöfnum þar í landi. Mörg söfn hafa nefnilega búið til eigin eðlugarða að undan- förnu. í Tókýó þustu menn í bíó, ekki bara til að sjá listi- lega gerða kvikmynd, heldur til að geta sagt á undan öðr- um: Ég hef séð svolítið sem þú hefur ekki séð. Tímaritið Time segir m.a. að risaeðluæðið sé tískufyrir- brigði sem hafí náð fótfestu og hafi breyst í einhvers kon- ar stefnu, sem sé að verða að fyrirbæri. Vienna weekly magazine hefur lýst æðinu sem óútskýranlegri þörf fólks til að reiða fram peninga til að horfa á dýr sem það hafði engan áhuga á þegar það var í skóla. Er myndin ætluð börnum? Vikuritið People gerði smá- vægilega könnun hjá foreldr- um sem höfðu séð myndina og spurðu hvernig þeim þætti hún og hvort hún ætti erindi til barna. 86% sögðu að mynd- in væri frábær eða mjög góð, COSPER 12405 (ÖPIB COSPER. iþordi Kráim KréinMfl Lóttu (lcki misbjóóo þér lengur. Stór 39S kr. Litill og ollor Höskur 29S kr. 12“ pizzo 450 kt. RAUÐA UÓNIÐ Eiöistorgi - Króin ykkar. a, m, h, x, n, C, C l Aðgangseyrir kr. 800.- Opið frá kl. 22-03 ) V :.......L...... J Dansbarinn í kvöld Gunni Tryggva og Þorvaldur Halldórsson skemmta í kvöld. Frítt inn. DANSBARINN Grensásvegi 7, simar 33311-688311 Opið öll kvöld vikunnar til kl. 01 Laugavogi 45 - %. 21255 TODMOBIL í KVÖID Á 2 (IfCcÍAMh- Sverrír Stormsker og Bjarni Ara kynna nýja plötu. Ath. Opið hús. - Frítt inn._ NILLIÁ 4 ÁRA AFMÆLI Jón Bakan kynnir pitsu kl. 22. Kynning frá Konráði Ólafssyni og K. Karlssyni. Gunni og Konni sjá um Diskó. „Niels public house" lofar góóu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.