Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 w STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Ástvinur þarf að lyfta sér upp, en þú átt of annríkt til að geta sinnt honum. Ekki jagast við einhvem ætt- ingja. Naut (20. apríl - 20. maf) Nýir möguleikar í vinnunni lofa góðu, en þú átt erfitt með að einbeita þér. Smá- atriðin geta tafið fyrir réttri lausn. Tvíburar (21. maí - 20. júnh Þú getur orðið fyrir auka útgjöldum vegna skemmt- unar. Þér gefast margvísleg tækifæri, en átt erfitt með að taka ákvörðun. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Breytingar á heimiiinu verða að bíða þar sem önnur verkefni hafa forgang. Reyndu að taka því með þolinmæði. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Góðar fréttir berast, en ein- hverjir samskiptaörðugleik- ar koma upp. Reyndu að láta ekki trufla þig við ætl- unarverkið í dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) Hagstæð þróun í peninga- málum ætti ekki að leiða til óhóflegrar eyðslusemi. Láttu skynsemina ráða svo ekki fari allt úr böndum. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) %% Bjartsýni ríkir hjá þér í dag, en það getur verið þreytandi að fást við kenjar þeirra sem vilja ráða ferðinni. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9IIS Þú færð smá tíma út af fyr- ir þig í dag, en svo sækjast aðrir eftir nærveru þinni. Afraksturinn verður því minni en þú ætlaðir. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú fagnar góðu boði sem berst í dag. Dómgreind þín mætti hinsvegar vera betri, sérstaklega varðandi eyðslu í skemmtanir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú fréttir af nýju tækifæri til fjáröflunar en þarft tíma til að taka endanlega ákvörðun. Varastu eirðar- leysi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú umgengst einhvem í dag sem hefur ekki sömu lífs- skoðun og þú. Reyndu að forðast deilur um hug- myndafræði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) fjármálin þróast til betri vegar, en þú þarft samt að fara sparlega með peninga. Skemmtun getur valdið von- brigðum. Stjömusþána á aó lesa sem dægradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA éGMte AB 'A AUGL'rsli f/AfST&KTA Goe>! ? y/NGu umsTEtKTA KJUKL/N6A OG t>AE> FÉKK /YtlGTIL )||l AE> LANGA jf/NN SlIkaN, VONA BABAAÐNjb ■\KO/VV ENGlN um HJÓLBAt ©KFS/Distr. BULLS 7777 n FERDINAND SMAFOLK BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson ■ Austur opnar á 4 spöðum, utan hættu gegn á. Eftir tvö pöss á norður að segja með þessi spil: Norður ♦ ÁG74 ¥ 53 ♦ ÁKDG1043 .* Aðeins tvær sagnir koma til greina: 5 lauf eða hreinlega 6 lauf. Sú fyrmefnda verður að tetjast eðlilegri, og það var sögnin sem Bjöm Eysteinsson valdi í leik ís- lands og Sviss á EM. Vestur ♦ K1095 ¥10652 ♦ D6 ♦ 962 Norður ♦ ÁG74 ¥53 ♦ ÁKDG1043 ♦ Austur ♦ ÁDG7432 ¥- ♦ KG92 Suður *85 ♦ 86 ¥ KD983 ♦ Á10874 ♦ 7 Eftir tvö pöss fómaði vestur í 5 spaða. Bjöm passaði, sem sýnir áhuga á framhaldi á þessum hætt- um, og Aðalsteinn Jörgensen lét sig hafa það að segja 6 lauf á ein- spilið. En vestur hélt sínu striki og sagði 6 spaða. Þar var hann doblaður, en tveir niður voru aðeins 300. Niðurstaðan var sú sama á hinu borðinu eftir svipaðar sagnir, svo spilið féll. Eins og sést stendur alslemma í tveimur litum á spil NS. En það er ekki nóg að komast í sjö, heldur verður líka að fæla AV frá fórn- inni í 7 spaða. Frakkarnir Perron og Chemla náðu báðum þessum markmiðum í töfluleik við Svía. Þar byijaði austur á 1 spaða, sem hafði afgerandi áhrif á framhaldið: Vestur Norður Austur Suður Sundelin Perron Sylvan Chemla — —' 1 spaði Pass 2 spaðar Dobl 4 spaðar 5 hjörtu Pass 6 hjörtu 6 spaðar Pass* Pass 7 hjörtu Pass Pass Pass ’ krafa r’Offerinn hjá Perron heppnaðist fullkomlega. Hann nefndi aldrei laufið á nafn og sýndi stillingu að segja ekki 5 spaða við frjálsmeld- uðum 5 hjörtum þjá Chemla. Þess f stað lét hann sem hann væri ánægður með hálfslemmu. Átti Sylvan að fóma sjálfur í 7 spaða? Eða átti Sundelin að taka fómina? Áhorfendur á sýningarsalnum botnuðu ekkert í því að hvorugur skyldi fóma, en einhvem veginn er það mun auðveldara þegar mað- ur sér allar hendur. Fómin var tekin á hinu borðinu, þannig að Sívar töpuðu 17 IMPum á spilinu. Umsjón Margeir Pétursson Á öflugu skákmóti í Madrid í síðasta mánuði kom þessi staða upp í viðureign Spánveijanna San Segundo (2.440), sem er alþjóð- legur meistari og hafði hvítt og átti leik, og stórmeistarans Rivas (2.515). Svartur lék síðast 16. — Rb8 - d7 17. Rf5! - Bf8 (Eftir 17. gxf5 18. Dg5 yrðu svartur að leika 18. - Rh5) 18. Bxf8 - Hxf8, 19. Rd6 - Db6+, 20. Khl (Hvítu mennirnir eru nú frábærlega vel staðsettir, en nú hefði svartur átt að reyna 20. — Had8) 20. — Rc5?, 21. Dd4! - b4 (Eða 21. - Rfd7 og hvítur getur valið á milli þess að vinna skiptamun með 22. Rxb7 — Dxb7, 23. Bd5 og drepa tvisvar á f7 og leika síðan b4) 22. Dxf6 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.