Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 0 Ak FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. júlí 1993 FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verð verö lestir verð kr. Þorskur 87 58 79 12,317 973.480 Þorskur 87 87 87,00 0,266 23.142 Smár þorskur 62 62 62,00 0,600 37.200 Ýsa 113 80 102,92 0,221 22.746 Smá ýsa 20 20 20,00 0,025 500 Silungur 205 205 205,00 0,035 7.175 Rauðmagi/grásl. 30 30 30,00 0,019 570 Sólkoli 54 54 54,00 0,206 11.124 Smáufsi 63 13 14,09 0,644 9.072 Ufsi 31 31 31,00 1,729 53.599 Steinbítur 60 59 59,76 0,094 5.617 Skötuselur 200 200 200,00 0,024 4.800 Karfi 41 41 41,00 1,280 52.480 Steinbítur/hlýri 59 59 59,00 0,679 40.061 Lúða 295 100 207,89 0,539 112.051 Langa 39 39 39,00 1,141 44.499 Bland.só 53 53 53,00 0,094 4.982 Keila 27 26 26,08 0,227 5.921 Samtals 69,96 20,140 1.409.019 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavik Þorskur 99 50 v 76,16 4,806 366.017 Undirmálsþorskur 49 49 49,00 2,411 118.139 Ýsa 130 75 105,54 2,617 276.187 Undirmálsýsa 20 20 20,00 0,018 360 Blandað 10 10 10,00 0,058 580 Karfi 48 40 41,88 2,280 95.486 Keila 20 20 20,00 0,062 1.240 Langa 20 20 20,00 0,396 7.920 Lúða 285 62 110,51 0,325 35.917 Skata 75 5 64,54 0,087 5.615 Skarkoli 56 56 56,00 4,863 272.328 Steinbítur 74 56 60,48 174.914 Ufsi 32 30 30,36 2,184 66.316 Samtals 61,79 22,999 1.421.019 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 101 60 81,56 6,515 531.377 Ýsa 144 40 97,58 2,127 207.548 Ufsi 34 10 24,54 3,165 77.654 Lýsa 5 5 5,00 0,028 140 Langa 39 39 39,00 0,563 21.957 Keila 25 25 25,00 0,059 1.475 Steinbítur 63 35 60,56 2,269 137.415 Skötuselur 350 150 175,06 0,089 15.580 Lúöa 200 56 88,37 0,427 37.734 Sólkoli 50 50 50,00 0,010 500 Karfi (ósl.) 43 41 41,77 5,722 239.022 Samtals 60,57 20,974 1.270.402 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 84 55 76,46 70,772 5.411.659 Undirmálsþorskur 55 50 50,29 9,331 469.281 Ýsa 114 20 78,16 5,492 429.261 Ufsi 35 31 33,27 6,123 203.753 Karfi (ósl.) 36 35 35,20 11,498 404.795 Langa 33 33 33,00 0,393 12.969 Blálanga 38 38 38,00 0,069 2.622 Keila 20 20 20,00 0,108 2.160 Steinbítur 55 49 51,80 1.494 77.399 Hlýri 55 55 55,00 0,153 8.415 Skötuselur 225 225 225,00 0,009 2.025 Háfur 15 15 15,00 0,014 210 Lúða 260 80 163,21 0,246 40.070 Grálúða 50 50 50,00 0,020 1.000 Koli 65 57 57,71 0,718 7 41.438 Sandkoli 30 30 30,00 0,174 5.,220 Gellur 180 180 180,00 0,018 3.240 Lax 380 380 380,00 0,088 33.440 Samtals 66,98 106,720 7.148.957 FISKMARKAÐURINN A ÍSAFIRÐI Þorskur 74 69 70,12 9,596 672.894 Ýsa 99 89 94,76 0,396 37.524 Keila 17 17 17,00 0,107 1.819 Lúða 175 125 158,77 0,077 12.225 Undirmálsþorskur 50 48 48,87 1,382 67.537 Samtals 58,52 11,558 791.998 FISKMARKAÐURINN A PATREKSFIRÐI Þorskur 89 66 71,32 12,909 920.727 Ýsa 60 60 60,00 0,034 2.040 Undirmálsþorskur 33 33 33,00 0,708 23.364 Gellur 290 290 290,00 0,090 26.100 Lúða 245 80 230,00 0,033 7.590 Skarkoli 35 35 35,00 0,030 1.050 Steinbítur 47 47 47,00 0,175 8.225 Ufsi 15 15 15,00 0,779 11.685 Samtals 67,81 14,758 1.000.781 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur 73 30 71,31 3,023 215.561 Ýsa 125 125 125 0,188 23,500 Undirmálsþorskur 40 40 40,00 0,419 16.760 Karfi 40 40 40,00 0,007 280 Lúöa 90 90 90,00 0,046 4.140 Lýsa 20 20 20,00 0,003 50 Sandkoli 45 45 45,00 0,630 28.350 Skarkoli 78 78 78,00 1,026 80,028 Steinbítur 62 62 62,00 0,006 372 Ufsi 10 10 10,00 0,025 250 Undirmálsýsa 45 45 45,00 0,015 675 Samtals 68,67 5,388 369.966 HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINQ - SKRAÐ HLUTABRÉF Varö m.vtrðl A/V KMn.% Stóastl vtóafc.dagur Hagst. tilboó Hiutafélag haaat •1000 hlutf. V/H Q.htf. af nv. Daga. •1000 lofcav. Br. kaup sala 3.63 4,73 4 804231 2,57 118,41 1,13 10 21 07 93 105 3.89 0,06 3.89 3.99 Flugleiöirhf. 0,95 1,68 2.056537 7.00 -15.35 0.50 08.07.93 127 1.00 1.02 1.14 1.60 2,25 1.683.500 4,32 17,22 1,12 10 09.07.93 556 1.85 0,10 1.85 1,99 0.80 1,32 3.296 871 2.94 18.68 0,64 21.07.93 1249 0.85 0.82 0.90 OllS 1,70 2.28 1.190 468 6.67 11.28 0,69 21.07 93 360 1,80 1.76 1,80 Útgerðarfólag Ak hf 3.15 3.50 1.753.277 3.03 12.00 1,10 10 23 07 93 622 3.30 -0.10 3.15 3.50 Hluiabrs). VÍB hf. 0.98 1.06 287 557 -60.31 1.16 17 05 93 975 1.06 0.08 0,98 1.04 isienski hfutabrs). hf 1.05 1.20 279 555 105,93 1.18 22 0693 128 1.05 0.02 1.05 1.10 Auöiind hf. 1.02 1,09 212 343 73.60 0,95 18 02.93 219 1,02 -0,07 1.02 1.09 1.80 1.87 441 320 2.67 23.76 0,81 2007.93 1870 1.87 1.83 1.87 Hampiðjan hf t.to 1,40 389.685 5.83 9,67 0.61 23.07.93 358 1.20 0.10 1.15 1.45 0.90 1.53 403.572 8,00 16.08 0.66 1907.93 140 1,00 0.09 0.96 1.09 2.13 2.25 106 500 2.13 1607.93 129 2.13 -0.12 2.13 2,23 Maref hf. 2.22 2.65 275.000 8.01 2,71 10 06 93 5000 2.50 2.46 2.55 Skagstrendmgur hf. 3.00 4.00 475 375 5.00 16.08 0.74 10 0502 93 68 3,00 2.95 Sæpiasthf. 2.65 2.80 218 026 4.53 19.17 0,91 23.07 93 317 2.66 -0.15 2.65 2.90 Þormóöur rammi hf. 2.30 2.30 667 000 4.35 6,46 1.44 09 12 92 209 2,30 1,60 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - óskrAð hlutabréf Sföaatl viósklptadagur Hagstaaóustu tilboó Hlutafélag Dags 1000 Lofcavarö Braytlng Almenm hlutabréfasjóöunnn hf. 08.02.92 2115 0.88 0,95 10.03 93 6000 Á/nes hf. 28.09 92 25 2 1,85 29 03 93 125 2.50 -0.90 1.60 2.40 Ehf Alpýðubankans hf 08 03 93 66 1.20 0,05 0.90 1.50 Faxamarkaóurinn hf 2.25 Fiskmarkaöunnn hf, Hafnarfirói 0.80 Fiskmarkaöur Suöurnesja hf. Gunnarstindur hf Haformnn hf 30.12 92 1640 1.00 Haraldur Böövarsson hf. 29 12.92 310 3.10 0,35 1,50 2.94 Hluiabréfasjööur Noröurlands hf. 16.07.93 107 1.07 0,01 Hraöfrysiihús Eskifjaröar hf 29.01 93 2 50 2.50 2.60 (slenska útvarpsféiagiö hf 11.05 93 16800 2.40 0,40 Kögunhf Ol/ufélagióhf 19 07,93 205 4,52 -0.08 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 Samemaöir verktakar hf 22.07.93 1300 6.50 0,20 6.60 Sfldarvinnslan hf 06 07.93 610 2.80 •0.30 2.00 2.80 Sfóvá Almennar h' 04 05 93 785 3.40 -0.95 Sketjungur hf 30 06 93 293 4.00 •0,25 4,15 Sotlis hf. 07 0693 618 30.00 0.06 5.00 Tolfvorugeymslan hf 23.07.93 1040 1.10 0.06 1.10 1.36 T,y90ingámióstoóin hf. 22.01 93 120 4.80 Tækmval hf. 12 03.92 100 1.00 0,60 Töfvusamskípti hf. 14 05 93 97 7.75 0.25 3.00 6.90 Dróunarfélag Islands hf 09.07.93 13 1,30 UpohMð attra vióaidpta aiðaata vföafciptadaga ar gaftn í d*:k •1000 j > £ s k 1 mnMt rakatur Opna tUboóvnarfcaAartna fyrir pineaótta an Mtur angar raglur um marfcaófnn aöa hafur a+mfclpti af honum aA 6Aru laytl. i i fagmt ¥ Meira en þú getur ímyndad þér! Kirkjug-arðsstígurinn BÁRA, Arndís og Birgir við vinnu á kirkjugarðsstígnum Kirkj ugarðsstígnr- inn endurbyggður Sauðárkróki. EITT af einkennum Sauðárkróks eru Nafirnar, brattur, gam- all sjávarkambur, en undir honum stendur elsti hluti bæjar- ins og þar er einnig kirkjan sem byggð var fyrir rúmlega eitt hundrað árum. Upp á Nöfunum er hins vegar kirkjugarðurinn, og á árum áður var oftar en ekki nokkrum erfíð- leikum bundið, sérstaklega á vet- urna, þegar snjóar voru miklir, að bera þá til grafar sem jarðsungnir voru frá kirkjunni á Sauðár- króki. Til þess að gera þetta auð- veldara og einnig umferð ann- arra þeirra sem erindi áttu upp á Nafímar, var lagður stígur úr svonefndri Kirkjuklauf, og á ská suður og upp, framan í Nöfunum og endaði stígurinn við sáluhlið kirkjugarðsins. Langt er síðan að sú venja lagðist af að bera látna Sauðár- króksbúa upp Kirkjugarðsstíginn, og smátt og smátt hrundi úr stígn- um og hann varð grasi vaxinn, enda fáir sem um hann Iögðu leið sína. Nú hefur Sauðárkrókskaup- staður hins vegar ákveðið að end- urbyggja hleðslu stígsins og setja upp lýsingu meðfram honum í samvinnu við Rafveitu Sauðár- króks, þannig að þessi gamla leið /erði greiðfær fyrir þá sem eiga leið upp að kirkjugarðinum. í vor var hafíst handa við verkið og fenginn til þess hleðslumeistarinn Birgir Frið- riksson, en hann hefur áður fengist við steinhleðslu, meðal annars hlóð hann grunn undir svonefnt Áshús sem flutt var frá Ási í Hegranesi og sett niður við Byggðasafnið í Glaumbæ. Gijót notað úr gömlu hleðslunni Birgir sagði að verkið gengi sæmilega, að vísu væri hleðslan mest neðst í stígnum, en lækkaði þegar ofar drægi, og ætti því verk- ið að vera fljótunnara eftir því sem á liði, hins vegar væri notað það gtjót sem hefði verið í gömlu hleðslunni, og væri það ekki eins auðunnið og flögugrjótið sem oft- ast væri hlaðið úr. Krakkar úr unglingavinnunni störfuðu einnig að þessu verki, sagði Birgir og þegar mynd var tekin voru þær Bára og Arndís í mikilli baráttu við jarðfasta steina, sem ekki leit út fyrir að yrði þokað. - BB Olíuverð á Rotterdam-markaði, 13. maf til 22. júlí ÞOTUELPSNEYTI, dollarar/tonn 200 175 150 125-«—h----•---•--•---•--•---•--•---e- 14.M21. 28. 4.J 11. 18. 25. 2.J 9. 16. SVARTOLÍA, dollarar/lonn 25-* 14.M21. 28. 4.J 11. 18. 25. 2.J 9. 16. Korpúlfsstaðir FÍT mótmælir áformumum listamiðstöð FÉLAGAR í félagi íslenska tónlistarmanna samþykktu á aðalfundi félagsins fyrir nokkru ályktun, þar sem þeir lýsa yfir andstöðu sinni við áform Reykjavíkurborgar að leggja 1400 milljónir í endur- reisn Korpúlfsstaða sem Jist- amiðstöðvar. Tónlistarmennirnir segja að þegar jafnmiklum fjármunum sé varið til byggingarframkvæmda sé nauðsynlegt að veija verkefni, sem augljóslega hafi forgang fyrir listalíf höfuðborgarinnar og lands- ins^ alls. I niðurstöðu fundarins segir því að þessu fjármagni sé betur varið til byggingar tónlistarhúss í Reykjavík enda sé tónlistin, ein listgreina hér á landi, sem enn eigi sér ekki þak yfír höfuðið. Morgunblailið/Ingvar Þakkaðar góð- ar móttökur LOKIÐ hefur verið við gróðursetn- ingu þúsund plantna á svæði gegnt verslun Húsasmiðjunnar í Hafnar- firði en fyrirtækið færði bænum plönturnar að gjöf eftir að verslun- in flutti þangað fyrir um tveimur árum. Forsvarsmenn fyrirtækisins seg)a gjöfina þakkarvott fyrir ákaflega góðar móttökur bæj- arbúa eftir flutningana. Trén voru keypt hjá íbúum Sólheima í Gríms- nesi en eigendur Húsasmiðjan vildu með því einnig styrkja heim- ili þroskaheftra þar. GENGISSKRÁNING Nr. 137. 23. júlí 1993. Kr. Kr. Toll- Eln.kl.9.16 Kaup Sala Gangl Dollari 71,93000 72,09000 71,45000 Sterlp. 107,85000 108,09000 106,30000 Kan. dollari 56,14000 56,26000 55,58000 Dönsk kr. 10.79400 10,81800' 10,89200 Norsk kr. 9,78900 9,81100 9,89800 Sænsk kr. 8,88600 8,90600 9,08300 Finn. mark 12,25300 12,28100 12,41400 Fr. franki 12,25400 12,28200 12,40900 Belg.franki 2.02550 2,03010 2,03280 Sv. franki 47,47000 47,57000 47,20000 Holl. gyllini 37.21000 37,29000 37.27000 Þýskt mark 41,87000 41.97000 41.79000 it. lira 0,04460 0,04470 0,04605 Austurr. sch. 5,95100 5,96500 5,93700 Port. escudo 0,41840 0,41940 0.43820 Sp. peseti 0,52280 0,52400 0,54530 Jap. jen 0,67030 0.67190 0,67450 irskt pund 101,00000 101,22000 102,05000 SDR (Sérst.) 99,99000 100,21000 99,81000 ECU, evr.m 81,23000 81,41000 81,87000 Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júní símsvari gengisskráningar er 623270. Sjálfvirkur HARÐVIÐARVAL HF. KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.