Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JULI 1993 í DAG er laugardagur 24. júlí, sem er 205. dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 9.49 og síð- degisflóð kl. 22.09. Fjara er kl. 3.39 og kl. 15.59. Sólar- upprás í Rvík er kl. 4.08 og sólarlag kl. 22.58. Myrkur kl. 25.06. Sól er í hádegis- stað kl. 13.34 og tunglið í suðri kl. 18.01. (Almanak Háskóla íslands.) En þú, DrQttinn, ert hlífi- skjöldur minn, þú ert sæmd mín og lætur mig bera höfuð mitt hátt. (Sáim, 3, 4.-5.) 1 2 ' ■ ' ■ s 6 ■ ■ _ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 ávöl hæð, 5 gyðingur, 6 skaði, 7 tónn, 8 þvo, 11 á fæti, 12 olnbogabein, 14 drasl, 16 trvggd. LOÐRÉTT: 1 mikilsmetin, 2 rán- dýrs, 3 ræktað land, 4 kunni, 7 poka, 9 verkfæri, 10 þýsk borg, 13 óhróður, 15 gyltu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 fitlar, 5 áá, 6 saknæm, 9 inn, 10 rm, 11 nn, 12 æða, 13 nart, 15 áli, 17 nánast. LÓÐRÉTT: 1 fásinnan, 2 tákn, 3 lán, 4 rimman, 7 Anna, 8 ærð, 12 ætla, 14 Rán, 16 is. HÖFNIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gærmorgun kom Stella Pol- us í Ártúnshöfðann og Mæli- fell kom í gærkvöldi. Þá fór Pétur Jónsson til rækjuveiða á Nýfundnalandsmið. Fyrir hádegi í dag ér skemmtiferða- skipið Funchal væntanlegt til hafnar og fer út síðdegis í dag og þá er Stapafellið einnig væntanlegt í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: I gærkvöld fór Þór á veiðar og í dag fer Hauk- ur. Þá er væntanlegt á morg- un danska leiguskipið Mette Clipper. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 24. júlí, er sjötíu og fimm ára Guðrún Konráðsdóttir, Boðagranda 7, Reykjavík. Hún verður að heiman á af- mælisdaginn. ára afmæli. í dag er fimmtug Vilborg Pétursdóttir, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Sigurður K. Har- aldsson. Þau hjónin taka á móti' gestum í félagsheimili Lionsfélaga, Auðbrekku 25-27, Kópavogi, milli kl. 18 og 21 í dag, afmælisdaginn. FRÉTTIR________________ BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M. s. 43939, Hulda L. s. 45740, Arnheiður s. 43442, Dagný s. 680718, Margrét L. s. 18797, Sesselja s. 610468, María s. 45379, Elín s. 93-12804, Guðrún s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heyrna- lausa og táknmálsstúlkur: Hanna M. s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna, 91-25533, uppl. um fundi fyr- ir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FÉLAG íslenskra hugvits- manna, Lindagötu 46, 2. hæð, er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Þangað eru allir hugvitsmenn velkomnir og býðst þeim margvísleg þjónusta. Iðnrek- endur sem áhuga hafa á nýj- um framleiðslumöguleikum eru einnig velkomnir. Síminn er 91-620690. KIRKJUSTARF________ HALLGRlMSKIRKJA: Org- eltónleikar kl. 12-12.30. Oskar Gottlieb Blarr leikur. ára afmæli. í dag er sjötugur Jóhannes Pálsson uppfinningamaður, frá Furubrekku í Staðar- sveit á Snæfellsnesi þar sem hann ólst upp en flutti til Danmerkur 1980. Eiginkona hans er Þuríður Guðmunds- dóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. ára afmæli. Hinn 29. júlí nk. verður sjötug Guðrún Jónsdóttir, Hellis- götu 19, Hafnarfirði. Eigin- maður hennar er Elías Ara- son. Þau hjónin taka á móti gestum í dag, laugardaginn 24. júlí, kl, 16 í Haukahúsinu við Flatahraun. ára afmæli. . Þriðju- daginn 27. júlí nk. verður fimmtugur Þórður Skúlason, framkvæmda- sljóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. Eiginkona hans er Elín Þormóðsdóttir. Þau hjónin taka á móti gest- um í Þorfinnsstaðaskóla í Vesturhópi í dag, laugardag- inn 24. júlí, frá kl. 20.30. ára afmæli. í dag er sextugur Haukur Helgason skólastjóri, Brekkuhvammi 18, Hafnar- firði. Eiginkona hans er Sig- rún Davíðsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Hafnar- borg, menningar- og listamið- stöð Hafnarfjarðar, milli kl. 18 og 21 í dag, afmælisdag- inn. SJA SIÐU 35 Varaformannskjör í Alþýðuflokknum I Glæsileg kosning Rannveigar Guðmundsdóttur í embætti vara- | formanns Alþýðuflokksins er til marks unt það traust sem hún nýtur innan ilokksins. Vesgú næsta ... Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 23.-29. jú!í, að báðum dogum meðtöldum er i Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Krínglunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lógreglunnar í Rvik: 11166/0112. Lttkrvavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppf. i s. 21230. Breiðhoft - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. haeð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13—19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Tannlaeknavekt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyse- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Neyðarsfmi vegna nauögunarméla 696600. Óneemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudógum Id. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteinl AJnami: Læknir eða hjúkrunarfræðtngur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnaemissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kL 13—17 alla virka daga nema fimmtu- daga í síma 91-28586. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf í 8.91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbametnsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Fálag forsjáriausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrífstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyn> utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfeHs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: V.rka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabaar Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapólek: Opið virka daga 9-19. Laugardógum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 61600. .þæknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. KefUvik: Apótekið er oplð kl. 9-19 mánudag tif föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustóð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss‘Apótek er opið til ki. 18.30. Optð er á taugardogum og sunnudogum-kl. 10-12. Uppi. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavekt 2358. - Apótekiö opið virka daga ti Id. 18.». Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsókrartimi Sjúkrahússins 1530-16 og 19-19.30. GrasagarðurinníLaugardal.Opinnaltadaga.Ávirkumdögumfrékl. 8-22 ogumhdgarfráld.T 0-22. SkautasveUið i Laugardal er opéð ménudaga 12-17, þriðjul 12-18, mifcikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og surmudaga 13-18. Uppl.simi: 685533 Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússlns. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bornum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). ForeWresamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-og fikniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoó fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg, 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyTÍr konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk- an 19.30 og 22 ísima 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Llfsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þrvöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifiaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-AN0N, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiðþriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtiKl. kl. 20-21 30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11. Á Akureyri fundir mánudagskvöid kl. 20.30-21» aö Strandgötu 21. 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili rikisins, flðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossir.s, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. - Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Náttúnjbðrn, Landssamtök v/rótts kvenna og bama kringum bamsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. BarnamáL Áhugafétag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin aHa virka daga frá ti. 9-17. Fréttasendmgar Rikisútvarpsin* tH útianda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19» á 11550 og 13865 kHz, Ti Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 16770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðlnnar viku. Hlustunarskil- yrði ó stuttbylgjum eru breytóeg. Suma daga heyrist mjog vel, en aðra verr og stundum ekkJ. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og k\(þld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti) kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almerinur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagí.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunariækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14?20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18» til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19» - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19». - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15» til kl. 16 og kl. 18» til kl. 19». - Flókadeiid: Alla daga kl. 15» til kl. t7. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgkJögum. - VifUsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19y19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkuríæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Neyöarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19». Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunar- deild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami simi á helgidögum Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFIVI Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.- föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlóna) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstrasti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð ( Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kL 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fostud. id. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga frá kJ. 11-47. Árbæjarsafn: f júnl, júlí og ágúst er opió M. 10-18 aila daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 aila virka daga. Upplýsingar i sima 814412. Ásmundarsefn f Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16». Náttúrugripasafnió é Akureyri: Opió sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsatir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SafnÁsgrims lónssonar, Bergstaðastræti74:Safniðeropiðijúnitilógústdagakl. 13.30-16. Um helaar er opiö kl. 13.30-16. Nesatofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laidalshús opið alla daga kl. 11-17. Fjölskytdu- og húsdýragaröurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram i ágústlok. Ustasafn Einars Jónssonar Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16‘ á sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-17. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Tónleikar á þriójudagskvöldum kl. 20.30. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 406». Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur Opið mánud.-föstud. 13-20. Stofruin Ama Magnússonar. Handritasýningin er opina I Árnagarði vió Suóurgötu alla virka daga i sumar fram til 1. september kl. 14-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaóir f Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breióholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir. Mánud. - föstud. 7-20», laugard. 7.30-17», sunnud. 8-17». Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20». Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16». Siminn er 642560. Garðabær Sundiaugin opin mánud.-föstud.: 7-20». Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9- 11». Sandlws Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laug3fdaga 9-17.30. Sunnudaga Varmériaug i MoaMsmit: Opin mánud. - ímmtud. Id. 6.30-8 og 16-2I.4S, (mánud. og miavikud. k*aj 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. U. 10-15.30. SundmiOltii Keflavikur. Cloin mánudaga - iöstudaga 7-21, Leugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundhug Akureyrar er opin mánud. - fostud. Id. 7-21, laugardaga kL 8-18, surmudaga 8-16. S«ni 23260. Sundbug Settjamamess: Opin mánud. - fostud. kL 7.19-20». Laugard. 0.7.10-17». Sunnud. kl. 8-17.30. Btáa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttokustöö er opm kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. bær eru þó lokaöar á stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseii. Miöviku- daga: Kópavogi og Gytfaftöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miövikud. og föstud. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.