Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 9 Göngnferðir og barna- stundir á Þingvöllum UM helgina verður gestum þjóðgarðarins á Þingvöllum boðið upp á dagskrá að vanda. Laugardaginn 24. júlí verður gönguferð um norð- urgjár. Kl. 13 verður haldið frá þjónustumiðstöð í Hvannagjá. Þaðan verður farið meðfram gjárbarmi Snóku, um Langastíg í Stekkjagjá. Þá verður gengið til baka um Þinggötu, sem er gömul reiðgata um Fögrubrekku og endað þar sem ferðin hófst, við þjónustumiðstöð. í Hvannagjá verður brugðið á leik með yngstu kynslóðinni. Þar verður jafnframt brúðuleikur um músaskáldið Friðrik. Dagskráin þar hefst kl. 14. Á sunnudag, 25. júlí, verður gönguferð að gömlu eyðubýli í Þingvallahrauni. Áður fyiT, meðan enn var blómleg byggð í Þingvalla- hrauni, lágu allar leiðir í austan- verðu hrauninu í Skógarkot, en þangað verður haldið frá Skáldareit við kirkju kl. 13. Frá Skógarkoti verður farið í Vatnskot, sem fyrrum var hjáleiga frá Þingvallastað, en kotið stóð á dálitlu nesi niður við Þingvallavatn, miðja vegu milli staðarins og Vellankötlu. Klukkan 14 verður skemmti- og fræðslustund fyrir böm við Skötu- tjörn, nærri Þingvallakirkju. Vegna Skálholtshátíðar verður ekki guðs- þjónusta í Þingvallakirkju að þessu sinni. r % Sumaráætlun Flugleióa '93 Frá (slandl Dagur Tll M Þ M F F L S Amsterdam M M M M Baltimore S S S S S S S Barcelona S Frankfurt M M M M Færeyjar M M Gautaborg M M Glasgow S M M Hamborg M/S M/S M/S M/S M/S M M/S Kaupmannahöfn M/S M/S M/S M/S M/S M M/S London M S M S M S S Lúxemborg M M M M M M M M = Morgunflug S = S/ðdegisflug Bein flug í júlf 1993 I Frá íslandl Dagur Til M Þ M F F L s Mdanó S Munchen S Narsarsuaq S S Nuuk s s New York S s S S S s s Ortando s S Ósló M M M M M M París s S S S s Stokkhólmur M M M M M M M Vfn S Zúrich s S FLUGLEIÐIR ÆB0 Traustur isltmkurftriuféldgi ÆL NÝIR HATTAR í stórglæsilegu úrvali fyrir dömur á öllum aldri viö öll tækifæri. Ps. Muniö hattaleiguna. KMk VERSLUN í BORGARKRINGLUNNI SÍMI 677340 Hverjir eru hagsmunir Norðmanna í EB? í Noregi heyrast nú æ fleiri efasemdaraddir um að óbilgjörn afstaða ríkisstjórnarinnar í viðræðum um aðild að Evrópubanda- laginu þjóni í raun hagsmunum Norðmanna. Margir segja að undanþágukröfur Norðmanna séu alltof margar og spilli fremur fyrir en hitt. Að sjá ekki skóginn fyrir trjánum Kjell Hanssen, blaða- maður á Aftenposten, skrifar grein í blaðið í seinustu viku, undir fyr- irsögninni „Hveijir eru raunverulegir hagsmunir Norðmanna?". Hann vík- ur þar að áhyggjum And- ers Talleraas, þingmanns norska Hægriflokksins, af að ríkisstjómin sé hætt að sjá skóginn fyrir tiján- um og allar undanþágu- beiðnimar verði þess valdandi að menn hafi tapað heildaryfírsýn í að- ildarviðræðunum. „Ótti Talleraas kann að vera á rökum reistur eða ekki. Sjálf spumingin — um það hveraig hagsmuna Noregs er bezt gætt — byggist á því að hagsmun- ir Norðmanna hafi verið skilgreindir. En um það hefur einmitt verið ein- kennilega litið rætt. Hveiju eigum við að ná fram í viðræðunum við EB?“ skrifar Hanssen. Markmiðið týnt Hann heldur áfram: „Sjálft markmið viðræðn- anna virðist hafa týnzt á leiðinni. Kjami málsins hlýtur að vera að Noreg- ur fái aðild að EB. En hvað er EB? Fyrst og fremst er það stór og opinn, fijáls markaður. Samningaviðræðumar ættu því að sýna að Norð- menn stefni að landvinn- inginn á þessum markaði — en ekki aðeins að þeir reyni að fá undanþágur frá ýmsum sviðum hans. Það er ekki Evrópu- bandalagsins vegna sem við þurfum að leggja áherzlu á að Norðmenn fái inngöngu í EB. Við þurfum þess sjálfra okkar vegna. Vandinn við sum- ar af þeim sérkröfum, sem við höldum fram, er ekki aðeins að erfitt sé að ná þeim fram. Stærsta vandamálið er að Norð- menn hefðu aldrei átt að halda þeim fram, vegna þess að við erum betur komin án þeirra. Aðeins fáeinar undanþágukröfur okkar snerta raunveru- lega þjóðarhagsmuni Norðmanna. Flestar em í raun til komnar vegna þröngra hagsmuna ein- stakra atvinnugreina eða vegna pólitisks stjóm- lyndis — en klæddar í búning þjóðarhagsmuna, sem standa beri vörð um. Stærsti misskilningur- inn varðandi þjóðarhags- muni okkar er að við eig- um að vemda alls konar norska starfsemi, sem hingað til hefur ekki bjargað sér í fijálsri sam- keppni — eða sem hefur fram til þessa verið vemduð fyrir henni ... Kjami málsins er að það erum við sjálf — ekki Evrópubandalagið — sem verðum að gjalda fyrir hveija einustu undan- þágu, sem við biðjum um. I hvert sinn sem við reyn- um að bjarga óarðbærum störfum í einni atvinnu- grein, munu fleirí störf glatast í öðrum norskum atvinnugreinum, sem verða að borga reikning- inn. Þetta er óþjákvæmi- leg afleiðing vemdar- stefnu. ÖU atvinna, sem haldið er uppi á fölskum forsendum — með sam- keppnisvemd eða niður- greiðslum — grefur und- an öðrum störfum í land- inu.“ Raunveru- leikafirrt sjó- mannasamtök Erik Rolfsen, ráðgjafi Landssamtaka sjávarút- vegsins (FNL) í EES- og EB-málum, skrifar grein í Aftenposten nú í vikunni og gerir að umtalsefni greinargerð norska sjáv- arútvegsráðuneytisins um stöðu viðræðnanna við EB um sjávarútvegs- mál. Rolfsen segir þar: „Margir, bæði í Noregi og erlendis, hafa látið í \jós undmn sína yfir þvf hversu miklar kröfur Norðmenn gera i sjávar- útvegsmálunum. Þannig leggur Fiskaren hálfa forsíðuna undir frétt um að með þessum kröfum hafi sjávarútvegsráðherr- ann „skráð Noreg úr samningaviðræðimum“. Út frá þessu er erfitt að skilja yfirlýsingar Sjó- mannasamtakanna (Norsk Fiskarlag) um kröfur Norðmanna. For- maður samtakanna, Ein- ar Ilepso, telur að norsk stjómvöld hafi ekki verið nógu metnaðargjöm í kröfum sínum. Sjómanna- samtökin líta meðal ann- ars svo á að það sé nei- kvætt að sameiginleg sjávarútvegsstefna EB eigi að ná til Noregs! Sjáift markmið samn- ingaviðræðnanna er þó einmitt að samhæfa sjáv- arútveg Noregs sjávarút- vegsstefnu EB — þannig að hagsmuna Norðmanna sé gætt. Greinargerðin um stöðu viðræðnanna gerir ráð fyrir að Evrópu- bandalagið lagi sjávarút- vegsstcfnu sína að norsk- um aðstæðum á mörgum sviðum, ekki öfugt. Að krefjast metnaðargjam- ari stefnu en þetta er ekki í tengslum við raun- veruleikann." áramótum, segja allt um vinsældir Bláa lónsins. ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.