Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.07.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. JÚLÍ 1993 85 SÝND LAUGARD.. SUNNUD. OG MANUD. KL 20.00 SIMI: 19000 STORMYND SUMARSINS Ath. Getraunaleikur Med hverjum bíómióo fylgir getraunaseóill og verða vinningar dregnir út á hverjum virkum degi til 6. ágúst á Bylg junni. Aóalvinningurinn, feró fyrir tvo til Saint Thomas, þar sem myndin gerist, meó Ratvis, verówr dreginn út i beinni útsendingu á Bylgjunni 6. ágúst. Wterkur og kJ hagkvæmur auglýsingamidill! s ftfaypmMafotfo Hetjur allra tíma eru mættar og í þetta sinn er það enginn leikur. Ótrúlegustu tækni- brellur sem sést hafa í sögu kvik- myndanna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BOB HOSKINS J0HN LEGUIZAMO DENNIS H0PPER ÞRÍHYRNINGURINN TVEIR YKTIR Fór beint é topp- inn i Bandaríkjunum! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Vinsælasta myndin á Nor- rænu kvikmyndahátíðinni '93. ★ ★★GE-DV ★★★Mbl. Sýnd kl. 5,9og 11. SIÐLEYSI ★ ★ ★ V* MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Sýnd kl. 5,7,9 09 11. Bönnuð innan 12 ára. ay l< NÝ ÍSLENSK, ÓVENJULEG HEIMILDARMYND UM DAG SiGURÐARSON. ÞEMA MYNDARINNAR; EF MAÐUR LÝGUR ÖLLU, ÞÁ KEMUR EITTHVAÐ SATT ÚT ÚR ÞVÍ. ★★★ Pressan Aðalvík. (Ath. panta þarf í ferðir Grunnavík/Hesteyri með viku fyrirvara. ísafrjarð- ardjúp: Farþega- og bifreiða- flutningar. Þriðjudaga brott- för frá ísafirði kl. 8 með við- komu í Vigur, Æðey, Bæjum, (Melgraseyri). Föstudaga brottför frá Isafírði kl. 8 með viðkomu í Vigur, Æðey og Bæjum. GRÍMSEYJARFERJAN ^ Sæfari: Grímseyjarsigling mánudaga og fimmtudaga; Akureyri — Hrísey 9.00- 11.00, Hrísey — Dalvík 11.30- 12.00, Dalvík - Grímsey 12.30-16.00, Grímsey — Dalvík 19.00- 22.30, Dalvík — Akureyri 22.30- 23.00 (rúta — gildir frá 15. júní til 31. ágúst). Hríseyjarsigling mánudagar og fimmtudagar: Akureyri — Hrísey 9.00-11.00, Hrísey — Árskógssandur 17.00-17.15, Árskógssandur — Akureyri 17.15-17.45 (rúta — gildir frá 15. júní til 31. ágúst). HRÍSEYJARFERJAN Sæv- ar: Fetjan fer alla daga frá Hrísey kl. 9 árdegis og síðan á tveggja tíma fresti, alltaf á oddatölunni, síðasta ferð frái Hrísey kl. 23. Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur i Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Frábær gamanmynd. Aðalhlutv.: William Baldwin („Sliver", „Flatliners"), Kelly Lynch („Drugstore Cowboy1') og Sherilyn Fenn („Twin Peaks"). DAGBÓK FERJUR HEFNDARHUGUR FEILSPOR ★ ★★★ Pressan ★ ★★1/2 DV. Hvolsvöllur Kiwanismenn gefa hjólreiðahjálma Hvolsvelli Það var mikil fögnuður hjá um sjötuíu sex ára krökkum í Rangárvallasýslu þegar þau komu á hjólreiðahátíðina á Hvolsvelli og fengu afhenta vandaða hjólreiðahjálma. Það vorú félagar í Kiwanis- klúbbnum Dímon í Rangár- vallasýslu sem stóðu fyrir þessu myndarlega framtaki. Markmiðið með þessu er að sögn þeirra að stuðla að auk- inni notkun á hjálmum, og auka þannig öiyggi barn- anna í umferðinni. Við sama tækifærið stóð Slysavarnarfélagið fyrir sölu á hjálmum á mjög vægu verði. Notuðu þá margir tækifærið og keyptu hjálma á alla fjölskylduna. Það voru ýmis fyrirtæki sem styrktu þetta framtak hjá Slysavarn- arfélaginu. ONE FALSE MOVE ★ ★★★ EMPIRE ★ ★★ MBL. ★ ★ ★ * DV Einstök sakamála- mynd.sem hvarvetna hefur fengiö dúndur- aðsókn. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. AKRABORGIN: Frá Akra- nesi: Kl. 8.00*, 11.00, 14.00 og 17. Frá Reykjavík: Ki. 9.30*, 12.30,15.30 og 18.30. Kvöldferðir frá Akranesi kl 20.00 og frá Reykjavík kl. 21.30 á sunnudögum í apríl, maí og september. Á föstu- dögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. * Þessar ferðir falla niður á sunnudögum mánuðina októ- ber, nóvember, desember, janúar febrúar og mars. BREIÐAFJARÐARFERJAN Baldur: Fer frá Stykkishólmi daglega kl. 10.00 og 16.30. Frá Brjánslæk daglega kl. 13.00 og 19.30. Baldur kemur við í Flatey í öllum ferðum. Þessi áætlun gildir til 31. ágúst. Bíla þarf að bóka tímanlega. „WEEKEND AT BERNIESII" Bernie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið aftur - ennþá steind- auður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sjáið Bernie og félaga ífrábærri grínmynd þar sem líkið fer jafnvel á stefnumót og fleira. Allt er nú hægt! Sýnd kl.5,7,9 og 11 í A-sal. f9&9 fuaMsans Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára Morgunblaðið/SÓK. Hjólreiðahjálmar gefnir Þau voru aldeilis lukkuleg börnin sem fengu hjólreiða- hjálma gefíns frá Kiwanisklúbbnum Dímon í Rangár- vallasýslu. FAGRANESIÐ: Hornstrand- ir: Mánudaga og fímmtudaga brottför frá ísafirði kl. 8 með viðkomu í Aðalvík, Fljótavík, Hlöðuvík og Hornvík. Föstu- daga brottför kl. 14 með við- komu í Grunnavík/Hesteyri — AOtCADÍ Of QUAUIY Frábær hasarmynd þar sem bardagaatriði og tæknibrellur ráða ríkjum. Ef þér líkaði „Total Recall" og „Terminator", þá er þessi fyrir þig!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.